Víðir - 09.01.1943, Blaðsíða 4

Víðir - 09.01.1943, Blaðsíða 4
4 VESTMANNAEYJA BIÓ S. F. nilllMMIIIIIMmiMIMmilinilMMMHMHHHMIHIMHIJ I sýnir sunnudagimi 10. janúar 1943 Kl, 8,30 Brúðarkjóllínn (The Flame of New Orleans) f f Amerísk gtórmynd frá Universal Pictures. Aðalhlutverkin | I leika, Marlene Dietyich, Bruce Cabot, Roland Young, Migcha ! I, Auer. ! Kl. 5 Granttr eígínkonunnar I með Cary Grant og Joan Fontaine. Kl. 3 Barnasýníng: Unnusta sjóltðans. í riiliiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiMiiiiiiimiiimimiiiiiiiiiimimiiiiMiiiiiiiMmmmiiiiimMiiiiiiiiiiiMiiiMiiiiiiiiiiiiMiMiMMiiiMiMiMiiiiiiiiiiiiiiiMiiiMMiMiT Jf Askorun ttí katipmanna og katipféíaga. Meðan erlent smjör, sem pantað hefir verið, er ókomið til landsins, skorar ráðuneytið á alla þá, er selja gmjör í gmásölu, að selja engum einstökum kaupanda meir en eitt kiló af amjöri í einu. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 4. JAN. 1943. Dómnefnd í verðlagsmálnm hefír sett eftírfarandí hámarksverð: I heildsölu I gmásölu. Egg (gildir fyrir jan. og febr.) 13,00 pr. kg. 16.00 pr. kg. Kol (ef selt er 250 kg. eða meira í einu) kr. 184.00 pr. gmál. Kol (ef selt er minna en 250 kg. í einu) kr. 19.20 pr. 100 kg, Hámarksálagning á tílbúnum fatnaði, svo sem kalmanna- fatnaði allskonar, karlmannafrökkum, kvenkápum, kvenmanns- kjólum allskonar, þar með talin. blússur og pila, barnakápur og unglinga, fatnaði barna og unglinga, hverskonar gem er. í heildgölu 13% I smásölu a) ef keypt er af innlendum heildsölubirgðum 35%. b) ef keypt er beint frá útiöndum 45%. Reykjavik, 29. dea. 1942. Dómnefnd í verðíagsmálam. TIUTIlIie FRÁ dómnefnd í verðlagsmálum Með tilvísun til ákvörðunar um hámarksálagningu á alls- konar tilbúnum fatnaði karla, kvenna, unglinga og barna, vill Dómnefndin rekja athygli vefnaðarvöruverslana, bœði heildsala og smásala, a því, að verðlag á nefndum fatcaðarvörum verður að færa til samræinis við hámarksálagninguna fyrir 4. janúar n. k,, en þá munu O ’ aaðarmenn nefndarinnar koma til eftirlitg. Reykjavík, 30. des. 1942. DÓMNEFND í VERDLAGSMÁLUM. TILKYNNING. Héruieð tilkynnist, að Vélstjórafélag Vestmannaeyja, he samþykkt lágmarkskaup, frá 1. janúar, þar til öðruvísi verf ákveðið, sem hér segir: 1. Mánaðarlaun í fluttningum: I. vólstjóri kr. 810.00 II vélstjóri — 607.50 i 2. Vélstjórar gkulu hafa frítt fæði. 3. Áhættuþóknun i innanlandssiglingum: Vélstjórar skulu hafa kr. 15.00 á dag 1 áhættuþóknul 4. Áhættuþóknun i utanlandssiglingum með ísvarinn fisl I. vélstjóri 250 prósent af grunnkaupi og l1/* pr| sent af brúttó söluverði figkjarins* II. vélgtjóri 250 prósent af grunnkaupi og 1 prósej af brúttó söluverði fiskjarins. 5. Vinni vélstjórar ólögskráðir að hreinsun og viðgerðuj á vélum eða öðru, í skipi því er þeir eru á, greiðij þeim tímakaup, aem hér segir: Dagvinna kr. 3.00 í grunnkaup. Yfirvinna 50 prósent hærra grunnkaup Næturvinna 100 próaeut hærra grunnkaup. 6. Á tímavinnu og mánaðarkaup skal greiðait dýrtíðaij uppbót samkvæmt verðvíaitölu hvers mánaðar. 7. Þurfi vélstjórar að ferðast frá heimilum sínum í skij rúm, skal útgerðarmaður greiða allan ferðakostnað. Einni^ dagpeninga kr. 20.00 til I. vélstjóra og kr. 15.00 til II vélstjóra. með fullri dýrtíðaruppbót. 8. Um bætur á eígnatjóni vélstjóra: Verði vélstjórar fyrir sjótjóni, skulu þeir hljóta bætl ur skv. reglum um greiðslu bóta fyrireignir íslenskra skipverja, sem farist hafa við sjóilys, dags. 10. júll 1931, með 100 prósent viðauka. auk dýrtiðaruppj bótar verðvísitölu. Vestmannaeyjum 5. janúar 1943. Síjórn ^álsijóraf dlags €&Qsfmanna&yja. Tilky nning. Þar til öðruvísi verður ákveðið, er verslunum aðeins heimilt að afhenda kaffi gegn kaffireitum fyrir janúar, sem tölusettir eru með tölunni 1. Víðskiptamáíaráðuneytíð, 31. des. 1942, Forstöðukona óskast MATSTOFAN Cf'þaó fœsí &Mi fíjá S & o r g þá &r að fíaupa þaé annarssfaéar.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.