Víðir - 16.01.1943, Page 1

Víðir - 16.01.1943, Page 1
 XIV. Vestmannaeyjum, 16. janúar 1943. 3. tbl. Dægurmál. Eflir Gunnar Óiafsson kaupmaan. Leit að vatnl og áfesgi. ! Alþýðublaðinu 7. janúar er greinarkorn ineð yfirskriftinni “Vatnsleitin í Eyjum.“ Jiöfundur liennar er Haraldur á Sandi, og lætur hann þess getið að greininni hafi verið neitað um rúm í Víði. það er rétt hjá höfundi og hon- um til sárabóta og þeim lesend- um Víðis, sem tejja líkur til þess að þeir hafi farið mikiís á mis, skal Jiér með bent á þessa grein. Hiún er vönduð að frágangi bæði frá hendi höfundar og blaðs. Grein in byrjar þannig: “I 34. tölublaði “Víðis“ 21. nóv. s. 1. var grein um Eftirfarandf grein var neitað um rúm í Vest- mannacyjabiaðinu “Víði“ vatnsleit ina hér í Vcstmannaeyjum, eftir G. Ö “ Eftir að hafa heyrt upphaíið er ekki ósennilegt að ýtnsir vjjlji heyra meira. Höfundur telur það hlægilegt að “sjá menn vera að grafa og bora hér niður í hraunið í leit eftir vatni“ og telur það svjpaða fjar- stæðu eins og ef “einhver “pinna- inaður“ færi að bora í franskbrauð úr bákaríinu eða svömpum ýr apó- tekinu til þess að leita nð áfengi, Sennilega myndi vehða brosað að þeim mannVð segir Háraldur. þetta er rétt hjá honum (jg einn- ig það, að hér rignir óvenju mikhi vatni, en sá er munurinn á þvi og áfengisleitinni, að löngum hefir rcynst torvelt að handsama vatnið á meðan áfengið liefir ávallt ver- ið í öruggri geymslu hjá ríki og einstökum áhugamönnum og Har- aldur tekur það réttilega fram*að flestir muni vita hvert þeir eiga að snúa sér í„því efni. Víðir getur því verið á saina máli og hann, að sá hluti bæjar- stjórnarinnár seni að baki vatnsleit inni stendúr, þolir engan sanían- burð við þá ménn sem yísað liafa “pinna-mönnunum“ til vegar. Aftur á móti cr ekki ósennilegt að cinhverskonar vökvi fyrir pinna menn finndist her í jörðu ef lejt- að væri á réttum 'stöðum. Reynsla .fyrri tíma ítefir sannaó að slík leit hefir ekki orðið mcð öllu árangurslaus. Hvaðan fá aðkomuskipin vatn? þau fá það úr þró cr hafnar- nefndin lét bvggja undir Löngu. Vatnið er leitt úr þrónni 'niður á ofurlítinn bryggjustúf og við liann taka smærri skipin vatnið. Hiver selur aðkomuskipum vatn- ið, er það liöfnin? Nei, hafnarnefndin fæst Vitan- lega ekki við slíka smámuni, enda mun bæjarstjórnin ckki ætlast til neins af henni í þá átt. Nú, cn hver cr það þá sem sel- ur skipunum vatnið úr þrónni, cr það tollbáturinn? Já, vitanlcga gerir þann það, enda annast hann flutning vatns- ins út í þau skip, er ckki geta lagst að brjggjustúfnum undir Löngu, þetta er víst allt cins og það á að vera og í öllu tilliti hægast. En mundi tollbáturinn greiða Hafnarsjóði nokkuð fyrir það vatn sem hann fær þarna og selur að- komuskipum? Nei, ekki vituud. þessar og þvílíkar spurningar og svör heýrast stundum á götum úti og annarsstaðar þar, sem menn mætast eða eru sainankoninir. Sérstaklega verður mönnum tíð- rætt um þetta núna meðan vcrið er að grafa eftir vatni víðsvegar á éynni. Flestir munu gera ráð fyrír að leitin eftir vatninu kosti eitthvað ofurlítið, einkum þegar þess er gætt hve erfitt cr að sprengja grjótið, eða þó öllu heldur hve seinlegt það er mcð þeirri aöferð, sein hér er notuð, sem mun ailt að því hundraðfalt seinlegri og dýrari en hjá þeim, er nota raf- niagnsbora cða þrýstiloftbora. Menn skilja það ekki allir, hvgrn ig á því stendur að ckki hefir verið keyptur slíkur bor eins iog bæjarstjórnin hafði þó eftt sinn samþykktað gera. Mcnn skilja heldur ekki hvernig á því stendur að hafnarnefndinni skuli aldrei hafa hugkvæmst að láta þá, er selja aðkomuskipun- um vatnið dýrum dónium, greiða Hafnarsjóði sanngjarnt verð fyrir það vatn, er þeir taka undir Löngu. Að vísu mundu það kallast smá- munir, er sú vatnssala gæfi af sér meðan höfnin hefir engin tæki til slíkra hlufa, eða réttara sagt, enga fleytu til Jiess að flytja vatn- ið út í þau skip, er ekki geta lagt að bryggjustúfnum undir Löngu. En hvcrnig stendur á því, að höfnin hefir enn ekki eignast fleytu, er flutt gæti vatn út i skipin og sem um leið gæti flutt hafiisögumanninn þá er hann leið- bcinir aðkomuskipum innað bryggj unni eða út frá henni aftur? Ekki vcrður þessu svarað hér. Hitt væri reynandi, að leita til bæjarstjórnarinnar og spyrja hana hvernig á þessu stæði. Ekki cr líklegt að hún tnundi treysta sér til að gefa ákveðið svar við þvílíkri spurningu að minnsta kosti í svijp. Hún mundi sermilega vísa til hafnarnefndar- imiar, sem hins rétta og fullvalda að,ila í öllu því, er höfnina varð- ar. Já, náttúrlega. Hafnarnefndin, hún kann tökin á þessu, hvað mundi hún sjálf segja? “það fer vel á þessu einis og það er mundi hún segja. Og hún mundi segja það satt, því að tolíbáturinn eða “tolltíkin“ eins og þátur þessi var nefndur áður fyr, Lytur uú vatnið út í skipiu og selur .það, vitanlega án þess að hafnarsjóður hafi þar nokkra hlutdeild í og sennilega án þess að hafnarnefnd- in hafi nokkru siiini hugleitt það, að þetta gæti óðruvísi verið. Svo flytur þessi sami bátnr hafn- sögumanninn í hvert skipti, sem hann leiðbeinir út og inn um höfnina. Eins og eðlilegt er vill bátkolla þessi hafa eitthvað fyrir “snúð sinn og suældu“ enda er svo sagt áð hafnsögugjald það, er skipin grciða nægi ekki fyrir því, sem ibáturinn fær í ferjutol! eða fyrir flutning á hafnsögumann- inum milli bryggjunnar og ytri kants hafnargarðsins að sunnati- verðu. Ekki mun almennt við því búist að bæjarstjórn þekki hvernig þessu er varið, enda ekki við því að bú ast þegar þess er gætt að hvorki bæjarstjóri 'né þeir í hafnarnefnd- inni, se.ni einnig eru í 'bajjarstjórn virðast hafa veltt þessu eftirtckt. Fyrir nokkrum árum lét hafnar nefndin smíða bát handa hafnsögu manninum og var svo sagt að hann hefði ráðið stærð bátsins og lögun. Ekki veit maður til hvers bátur þessi skyldi notaður eða i hverjum tilgangi hann var gerður. Hitt hefir reynslan sýnt, að þótt bátur þessí haff véí. líklega bensír.- vél, þá er hann aldrei notaður, sem hafnsögumannsþátur. Ef til vill er báturinn of lítill og mundi þá mega segja eitthvað í þá átt, að þarna hcfði þeim mishcppnast, er ákváðu stærð fleytunnar og styrkleika. Ekki cr þó víst að svo sé, því enginn maður mun allt frair. að þeSsu, hafa þorað að líta í glugga hafnarnefiidarinnar, til þess að gægjast eftir því, hvernig á þessu stendur. Að vísu skintir það ekki miklu máli hvort hér er um mistök að ræða cða bara van- hyggju. Reyndin er og vcrður hin sama hverju sem um er kennt. En heíði báturinn verið smíðað- ur ofurlítið stærri með að sama skapi stærri vél hcfði hafnarnefnd- in méð góðurn árangri getað látið flylja vatn þt í jaðkomuskipin, og þá hefði hún líka með litlum til- kostnaði, getað fleytt hafnsögu- manninum til og frá um höfniua á eigin báti. Ef til vill ntunu hinir seku í þessum cfnum afsaka sig með því, að efnahagurinn hafi ekki leyft byggingu stærri báts. En slíkt er engin afsökun. ríöfnin hafði allra- síst efni á því, að verja þúsund- um 'króna í smíði á þeirri fleytu, er að engu eða mjög litlu gagni gat komið, einis og reynslan hefir sýnt u m bát þann, er hér uni ræðir. Viðunandi bátur, til þess að flytja hafnsögumanninn og til þess að annast tlut.iing á vatni Framhald á 2. síðu.

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.