Víðir - 23.01.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 23.01.1943, Blaðsíða 1
XIV. Vestmannaeyjum, 23. janúar 1043. 4. tbl. Hafnarmál Eyjanna. Eítir finnnar Olafsson kanpmann. Árið 1941 rann upp, að Hafnar- stjórninni alveg óviðbúinni, og ó- boðið á allan hátt. Hún hafði þreytt glímuna við "sandskratt- ann' á uudanförnuni þrem árum og hafði uvú snúið baki við hon- um um óákveðinn tíma. Fyrir þá sök var ekkert gert að að hafnarbótutn það árið, hvorki smátt né stórt. Básaskresbryggjatl hé.tt fcér í ríæði illnothæf cins og áður, einkuiu fyrir fiskibátana. þetta var orðið svo vanalegt og sjálfsagt, að mörgum datt ckki aitnað í liug eh að þannig mundi það verða um aldur og ævi. Sand- urinn, sem dælt hafði vcrið úr hafnarmyiininu undir Lönguncíiö árinu áður og dagað þar uppi var ckki ómakaður og kvártajiir yfir því báru engan árangur. þcgar ég síðast átaldi þetta o. fl. á furídi í Samkomuhúsinu seint í dcsembcr- 1941 áð viðstöddum bæj arstjóra,, nokkrum bæ.jarfulltrúum og hafuarnefndarniönnuin, þá tóku þcir því fálega, þcir scm annars opnuðu niuniiitiii. Einn var þó þarna úr bæjarstjórniiuii og hafn- arnefndiuni, er til að byrja mcð þótli skara tram úr, bæði að niælsku og djúpsettri þckkingu á málefnum bæjarins. Hann stóð upp úr sæti síuu og varð af því gustur nokkur um salinn. Ef til viH' hafa einhverjir hiuna léttustu þurft að halda pér í stólana til þcss að fjúka ekki, nieðau þetta reið af, en engan sá ég fjúka, það er árciðanlcgt. Svo tók mað- urinn til máls. Haiin átaldi þá ditfsku, er í því fælist að koina fram með að- finnslur lurir stjóru á málefnum haínarinnar og yfirleitt á málcfu- um bæjaiiclagsins, "og cru slíkar aðfinuslur rangar og óþolandi." "Hafuarncfndin" sagði hann, varð að hætta ölluiu frainkvæmd um Vfigfta fcleysis. Hún tók við svo niiklum skufduui, þá er húii tók við sijórn liafnarmálaiuia cít- ir kosningarnar 1938, að hér var ekki um aunað að gera cii hætta ölluni frainkvæmdum á áririu 1941. Allt, seni höfninni'hcfir áskotnast í tckjuiu á þcssu ári, hcfir gcngið til þcss að borga gömlu skuldirn- ar sagði hann cnnfremur. Hér var ckki um ueitt hik að ræða, maðurinn þckkti það öllum mönnum betur, sem hann var að tala um, og enguin skyldi líðast það, óstraffað að koma fram incð aðfinnslur um vcrk hans og álykt anir fyrir bæinn. það várð hljótt í salnum. Ýmsir drupu höfði í auðmýkt og lotiiingu fyrir mælsku þcssa nianns og""þckkingu. Hanu kunni fræðin utanbókar, það var auðséð og það var auðheyrt. En þcgar svo á það yar bent, að sama scm ckkcrt hcfði vcrið borgað af gömlu skuldunum, og að Hiafiiarsjóður hcfði verið latinn lána bæjarsjóði á annað hundrað þúsund krónur aðallcga á árinu 1941 til þcss að borga með allskon ar skipulagsbrcytingabrask á árun- um 1940 ~ 1941, höfninni alvcg óviðkoniandi og að nú í ársiokiu 1941 ætti hafnarsjóður \W þús. krónur hjá bæjarsjóði, þá var eins og það lækkaði einhverja ógnar- ögn loftþrýstingurinn í hinuin mjög svo, fyrir stundu, uppblásna ræðuinanni. Öjá, það höfðu j>á slæðst 112 þús. krónur úr hafnarsjóði, inn í bæj- arsjóðinn og fyrir þá sök var ckk ert hægt að gera 'við höfniua á áriuu 1941. Bæjarsjóður hafði var- ið fé þessu í aigerlcga Sþarft og á margan hátt bænuni stórskaðlegt skipulagsbreytingabrask. Látuni svo vera. Annað eius hcfir nú koin ið fyrir að iniunsta kosti hjá niinni- háttar bæjarstjóruuin og ráðlitl- um. En að niaður, og ef til víll fleiri en ciun niaöur, setn bæði er í bæjarstjóni og hafnarnefnd skuli alls ekkert þekkja til í þessuiu málefnum, er þessar síofnanir varð ar,. það tnutidi í flestum bæjum álitið undrum sæta. En hér virðist þctta litla eftirtekt vckja. Svo má illu venjast að gott þyki. — Vani'nrí er ríkur. Ekki varð þess vart hvort bæj- arstjóri, er þarna var staddur á fundinuni, vissi eða vissi ckki um reikninga við skipti hafnarsjóðs og bæjarsjóðs.' Hitt varð aftur upp- lýst að um ástánd Básaskersbryggj unnar vissi hanu ckki. Ekki munu fleiri bæjarstjórnarmcðlimir, cr þarna voru á fundinum, ásamt hafnarnefndarmöiinitm, hafa tekið til máls. En framlágir virtust þetr verða suniir hverjir, cr þeir heyrðu hvar fc hafnarinnar hafði strandað, og einhver kliður heyrðist um það, að bæjarstjóri hcfði nálcga aldrci á því ári, feng- ist til þess að kalla hafnarneftul- ina saman á fund, —o— Ef maður nú tckur til, þar sem áður var frá hot'fið. þá cr það báturinn, bátttr, sem gæti flutt hafn söguinanninn uni höfnina og yfir leitt komið í stað þess báts, sctn nú er notaður, bæði sem hafiisögubátur og vatnsbátur. Vit- arjlega mundi Bátur þessi ckki ann ast tollgæsluna, ncina Jiá efttr sér- slökuiu sainningi við tollstjórnina, cti það virðist litlu skipta ef rétt væri ineð farið, enda alls ekki nauð s)-nlegt fjárhagslega skoðað. Hefði nú stjórnarvöld bæjarins, þ. e. bæjarstjórríin, Jial'narnefndin og að uiiiinsta kosti 18 aðrar ncfud ir, — ef luiiidahreinsunainefnd- er talin nieð, látið byggja bátintt, þó ckki hcfði vcrið fyr en á árinu 1941 þá hefðu öll þessi stjóruar- völd uunið bænuiji talsvæTt gagu. Seimilega hefði slíkur bátur með vél ekki kostað mcira en um 20 þúsund krónur, eu nií niuudi hanu laðnr og kona. vcrður næsta íeikrit ' Leíkféíagsíns Æfingar eru þegar byrjaðar og verður haldið áfram af miklum lcrafti þar til leikurinn verður sýn- ingarhæfur, en það mun vctða að öllu forfallalaustt í lok febrúar- mánaðar. Félagið mun vanda tnjög til þessarar syhingar og hefir þeg- ar tryggt sér búninga að láni frá Leikfélagi Reykjavíkur. það má teljast stór viðburður í kiklistarlífi Vestmannaeyja að ráð- ist er Iríú í' að sýna hér þennan á- gæta sjónleik, sem á sínum tíma oili straumhvörfum í höfuðsfað landsins, sökum vinsælda. Efni leikritsins er óþarft að lýsa því eins og a'lir vita er það tckið tir hinni frægu skáldsögu Jóns Thoroddsen. Lcikendur eru alls 18 að iö\u. Mcð hlutverk sír* sigváfda fer Stcfán Árnason, en þórdísi í í Hlíð leikur frú Nikolína Jóns- dóttir. Annara leikenda verður get- iðinánar í bláðinu síðar. það hafa orðið mikil og góð umskipti á Leikfélaginu og s'arf- semi þess, cr virtist nær því að fjara út um tíma. ; Áhugi innah félagsins er uiikiH Pg það mun sannast að* mikið get ur góður vilji og það væri fjar- stæða, að álykla sem svo, að nokk- ur tilfinnanlegur sloríur ríkti hér hvað sucrtir leikkrafta. það ætti að vera metnáðairniál þcssa bæjar, að eiga gott og öflugt leikfélag og styðja að framgangi þess tneð ráðum og dáð. þrefalt eða fjórfalt dýrari. þctta þó lítið séj bendir í þá átt, að bctra og hyggilegra hefði verið að kaupa bátinn og lána bæjat- sjóði þeim mun miuna í skjpti- lagsbrejtingar og aunais jafnþarí- legs, er tryggir b.æjarsjóði sívax- andi fjárliagsvatidræði. —o— * Á síðastliðnu sumri þ. c. 1912 Framliald á 2. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.