Víðir - 23.01.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 23.01.1943, Blaðsíða 3
V í Ð I R 3 Skattaframtöl. Hér með tilkynnist skattgreiðendum hér, &ð þeim ber að »kila framtölum fyrir lok janúarmánaðar, en'að öðrum ko»ti meja þeir búast við að þau verði ekki tekin til greina og þeim á»tl* uður skattur. Vinnuekýrslur ber að aenda fyrir sama tima að viðlögðum dagsektum. Ve8tmanraeyjum 22. janúar 1943. Skattanefndin. BæjarfréUir. Landakírkja. Me3sa á morgun kl. 2 e. h. —o— Betcl Kristileg samkoma kl. 4.30 e. h. á morgun. —o— Helgídaga og næturlæknar verða í þeiaum mánuði, sera hér segir: Sunnud. 24. — Ól. Lárusson — 31. — Ól. Halldórss. NÆTURVAGrTIR: Mánudaga Ólafur Lárusson Þriðjudaga Einar Guttormsson Miðvikud. Ólafur Lárusson Fimtudaga Ólafur Halldórsson Föstudaga Ólafur Halldórsson Laugardaga Einar Guttormsson Á sunnudögum og öðrum helgidögum, hefur sami lœknir næturvagt, sem dagvagt hafði þann helgidag. Fólki er ráðlagt að klippa þeasa tilkynningu úr blaðinu, þar sem hún mun aðeins verða birt einu sinni í hverjum mán- uði. —o— Saltkjötsverðíð. Utlit er fyrir að saltkjöt liverfi af markaðiuum vegna verð- ákvörðunar lvjötverðlagsnefndar en hún hefir eins og kunnugt er ákveðið liámarksverð 6 krón- ur pr. kíló Baltkjöts í smásölu. Kaupmenn telja sig ekki geta selt kjötið fyrlr það verð, sér að skaðlausu, en Kjötverðlags- nefnd mun hinsvegar ekki hafa í hyggju að leyfa hærra útsöluverð. —o— Andlátsfregnír Helgi Jónason frá Sólvang andaðist á Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja þann 13. þ. m. Var hann jarðsettur í dag. Stefania Guðjónsdóttir and- aðist að heimili sínu Háagarði, þann 11. þ. m. Hún var á ní- ræðisaldri. Var hún jarðsett i gær. Helga Sigurðardóttir frá Staf- holti andaðist s. 1. miðvikudng. —o— Ísttsksamlagíð liólt aðalfund sinn s.l. þriðju- dag. 1 ór þar fram stjórnarkusning. Úr stjórninni áttu að ganga af hálfu bátacigcnda þcir Eiríkur Ás- björnsson og Guðmundur Eiiiars- son. Eiríkur var cndurkosinn en Kjart an Guðnmndsson var kjörinn í stað Guðmundar. þriðji maður cr s:c<|i á í sljónijiini fyrir liönd báta- cigcnda cr Jónas Jónsson. Af hálfu forniaiina .og skips- liafna cru í stjórninni þéir Sig- livatur Bjarnason, cr var endurkos- inii og þorgeir Jóelsson. Varanicnn voru kjörnir þeir Ár sæll Svcinsson og Óskar Gíslasoii fvrir hönd forinanna og skips- hafna. —o— Vísítaían Kauplagsnefnd hefir nú rciknað út franifærsliikostnað og vísitölu og er hún nú 2G3 stig og liefir því lækkað um G ísitig s. I. niánuð. Lafkkun á kjöti, smjöri og eggj- um liefir haft aðaláhrif á lækknn vísitölþnnar. —o— Magnús Bergsson bakari, á 20 ára starfsafmæli í dag. Hann hóf starfsemi sína þann sama dag fyrir 20 árum síðan, á Heimagötu 4, sem hann keypti nokkru siðar. Atvinnuvegur hans hefir á- vallt staðið með blóma og notið trausts og vinsælda viðskipta- vinanna, sem stöðugt hefir far- ið fjölgandi. 7 bakaraiðnnemar hafa stund- að nám hjá honum og allir get- ið sér hinn besta orðstír í starfi sínu síðar. Auk aðalstarfs síns hefur Magnús gegut ýmaum trúnaðar- störfum, sat meðal annars í bæjarstjórn í 4 ár. Ennfremur var hann stofnandi Iðnaöar- mannafélagsins og formaður þess um skeið. í stjórn Búnaðarfélagsins er hann nú og hefir verið um nokkur undanfarin ár. Einnig rekur hann stórbú á Lyngfelli, sem er eitt hið stærsta sinnar tegundar hér í Vest- mannaeyjum, ásamt þeim Einari Guttormssyni lækni og Guðlaugi Guttormssyni bústjóra. Magnús er prúðmenni og drengur hinn besti og nýtnr ó- skipts traustB og virðingar sam- borgara sinna. —o— Vflhjáímar Jónsson rafstöðvarstjóri er fimmtugur í dag. Ilann hefir starfað hjá bænum aamfleytt í rúm 24 ár, eða um 4 árum lengur en nokk- ur[þeirra manna, er bærinn hef- ir í þjónustu sinni. Hafnarmál. Fiainhald af 2. síöu. og maður hafði búist við. Hann forðaðist, eins og hcitan cld, að láta taka nokkurt sandkorn til dýpkunar fyrir framan gömlu drátt arbrautina.. Menii vita það hcr og þekkja ofur vel, að brautirnar liggja lilið við hlið út í höfnina. Ótrúlcgt cr þctta ókiiniiugutn mönnum. Hinir scin þckkja það, scm á undan cr gcngið, þcir trúa því, enda cr sjón sögu ríkari. það þurfti talsverða nákvæmni til þcss að forðast töku saiidsins fyrir framan gömlu brautina og scnnilega hcfir sú íiákvæmni taf- ið fyrir. En það mUnar litln og því tæp- lcga umtalsvcrt. Hicr var iiiinið fyrir ahiiannafé, cða réttara sagt hafnarsjóð. Eigandi nýjti brautar- ninar er í hafnarncfudiiini. Hann Jicssi, scm stærstu ræðuna liélt, og áður cr á niinnst, iiin það að allar tckjur iíafiiarimiar 1941 hefðu geggiö til jicss aö borga gamlar skuldir. Ekki er honum þó unt um það kennt, sérstaklega, að ekki var bætt fyrir liinni brautimii jafnt og þcini nýju. Miklu trú- lcgast er að liaiui liafi jiar cngan lilut 'átt í cn vitanlega liafði hann áður vcrið á möti iiábiíabrautimii og |)ó seiiiiilega mcst af vanþckk- ingu cða niisnotktm þeirra, cr honuiii stýrðu. En höfiiin fyrir norðan braut- ina 10g fyrir vestan og norðan olíu])ortið galt þessa líka. þar liefði verið góð bátalægi og alveg öldu- laust hefði staðurinn ekkj verið vanræktur, vegna dráttarbrautar- innar gömlu. Annars eru þetta smámuiiir mótá við það, scm á uudan var gcugið, - sérstaklcga á árinu 1939 þegar brautiu var stækkuð. En ckki vcrð- ur því nánar lýst hér að þessu simii. * ÍÍTBREIÐIÐ VÍÐ; Skyr Ostur Tólg Ðjúgtt Kjöt. Nýtt Saltað Rcykt Gunnar Ólafsson & Co. Nýkomid. Eplt Sítrónur Laukur ÍSHÚSIÐ Segldúknr nýkominn. ííunnar Ólafsson & Ca. Kjolfðt á meðalstóran mann til sölu, með tækif»ri»vsrði. Vcrslun Anna Gunnlaugsson Herradeildin. Hænsnatóðnr. Gunnar Ólafsson & Co. Barnavags ésknt. Upplýsingar i síma 173. \

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.