Víðir - 06.02.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 06.02.1943, Blaðsíða 1
XIV. Vestmannaeyjum, 6. febrúar 1943. 6. tW. Dægurmál o. fl, Iftir fiuMiug fiískson forstjóri. Níðurlag. Við lcsttir greinar O. ó. í Víði 23. jan. s. 1., þar scni hattn stað- hæfir "að sama sem ekkert hafi ven'ð borgað af gömluiu 'skuldum (hafnarinnar) og að haii'farsjóður hafi verið látinn lána bæjarsjóði á atmað hundrað þústtnd krónur aðallega á árinu 1941 og að ntt í árslokin 1941 ætti hafnarsjóður 112 þús. krónúr lijá bæjarsjóði", — kiomu (iné.r í hug orð, scm hann lét falia við mig ekki a!ls fyrir Iöngu, að hann hefði að sjálfsögðu ýmsa galla eins og aðrir dauðlcgir nicun, en ]>að væri þó citt, scm harín hcfði tamið scr, það væri að halla aldrci réttu máli. Ég gct fúslega játað, að ég þá í fullri einlæghi gat vcl tckið iuid- ir ]>cssi orð haus, mcð því að cg hafði alltaí álitið hann maiin, hvers orðuin væri óhætt að treysfa. Lestur áður umræddrar grcinar hans urðu fnét því ónotalcg voti- brigði, ]>ar scm ekki vcrður hjá því komist að sjá hversu ¦ gífur- lega hann þar misþyrmir saimleik- aiium í því eina augnamiði, að niða niður þá menn, scm ábyrgð bera á málcfnum kaupstaöarins. Viðskipti haíuar- og bæjarsjóðs hafa í stuttti máli .gcngið þannjg fyrir sig. Fram til ársins 1932 voru cugin reikniiigsviðskipti milli þessara að- ila. Bæjarsjóður gerði rcikuing fyr- ir þeim kröfum, scm hann eignað ist á höfnina og fékk þær greiddar eins og aðrir, én hcldtir ekki meira. Eftír hrún útgcrðarinnar 1930 fór íjárhagur bæjarins af cðlilegum ástæðuin mjög vcrsnandi. Útsvör Þau, seni lögð voru á, fengust ckki greidd fyr en selnt og síðar '"cir og sum aklrci. líinar opin- 1,eru láiisstofnanir voru bæjarsióði otí gcrsamlega lokaðar mcð rekst- ursfé. Mtin ],;í hafa veríÖ gripið *iJ I)ess örþriíaráðs að slá hinái' stærri verslanir uþp í væntanlcg titsvör þeirra, með útgáfu hinna márgumtöluðtt vöruávísana til gieiðslu launa starfsmanna bæjar- ins, sv;o og þcirra scm framfærslu sína tóku hjá honum. Mun firmað Qunnar Ólafsson & Co. hafa orðið cinna stærst í þessum viðskiptum. En þó að það í fyrstu hafi dregist lcngi, jafn- vel árum saman, að endurgreiða þessum aðilum ])að sem tekið var til láns umfram útsvör þeirra, hlaut þó einhvcrntíma að koma að skuldadögum. Flcstir þcir, scm mcð þessar á- vísanir lágu höfðu emifreniur cin- hver viðskipti yið hafnarsjóð og sumir mjög mikil. Og þar sem bæi arsjóður \ar þcss ekki utegnugur að innlcysa ávísanirnar, kröfðust þcir, sem cðlilegt var, að fá að notapær til'grciðslu á gjöldtim síu um til hafnarinnar. þannig myndað ist og hækkaði árlega skuld bæj- arsjóðs o'g cr þetta það fé, sein G. Ó. hcldur fram í grein sinni, að höfniu hafi lánað bænuiii. þegar bæjarstjórnin 1938 tók við að nýafstöðnum kosningum, var mcirihluti hennar alveg sainmáUi um það, að ávísanir þ'essar yrðu að nást úr uniferð ef .þcss væri nokkur kostur. Var þá {>egar á því' ári og því uæsta rcyiit að draga þxr inn, cítir því, scm cíni stóðu til. Hækkaði inncign haínarsjóðs hjá bænum þá að sjálfsögðu all- verulega og rauir í ársolk 1939 hafa vcrið komin upp , í allt að þcirri upphæð, scm G. ö. hcrmir' í grcin siuni. Með batnandi "afkomu almenn iugs 1940 færist fjárhagur bæjarins ciniiig stórum-í réit horf. Banii l'ær ])á rcksturslán í Útvcgsbauk- aiuim og stöðvaöist við það útgáfa hintia timræddu vöruávísana. Lauii- þegum og öðrum cru grcidd lauri sín og kröfur regíulcga og ávísanir þæ'r. sem úti eru, Innleyatar. Hafiiársjóði cru þá þegar end- urgreiddar rúmlega 16 þús. krónur af skuld bæjarins. Og árið 1941, sem G. Ó. segir að hafnarsjóður hafi ekkcrt get- að látíð gcra vcgna þcss að hann hafi lánað bæjarsjóði á annað hundrað þúsund króutir í allskon- ar skipulagsbreytingabrask,, cndur- grciðir bæjarsjóður höfninni um 76 þiísund krónur. Og í árs.liok 1941 skuldar bæjar- sjóður höfninni aðeins um 20 þús- und krónur, cn ckki 112 þús., cins og G. Ó. svo fjálglega leyfir sér að staðhæfa í grein sinni. þannig er þessuin niálum var- ið. Og allt þetta hefði verið G. U. innanliándar að fá vitncskju um, cí hann hefði ckki talið það væn- legra áróðri sínum til framdrátt- ar, að fara nieð jafn staðlatisar blekkingar og hann ý-r nú orðiiin sannur að sök um að hafa borið fram fyrir lesendur blaðsins. Að lokum. . það efast víst enginn um að greinar þær. sem G. Ó. hefir að uiidanförnu látið frá sér fara um hafnar og bæjarmálin, eru hrein áróðursrit gcgn þeim mönnum sem að þessum málum standa. Að hafnarframkvæmdir hér hafi beinlínis strandað á því, að höfn- in hafi vcrið látiii lána bæjarsjóöi svo og svo mikið fc, tel ég mig hafa fært full rök fyrir, að sé hrein staðleysa. Enda bera.reikn- ingar hafnarsjóðs yfir undanfar- in ár það greinilega með sér, að allar hans tekjur umfraiu 'beinan rcksturskostnað, hafa út í ystu æsar verði notaðar til nauðsyn- legra og aðkallandi .framkvæmda ¦og endurbóta í liöfninni. Má þar t. d. bcnda á byggingu Básaskersbryggjuunar, sein mun nú orðið kosta fast að 500 ])ús- und krónum, dýpkunarskipið, -sem á síiium tíma kosíaði uni 160 þús- und krónur, auti f])css sein varið Framhald á 3. síðu. Fundur. í Sjáífstœðisfélagintí. Siðast liðiun þriðjudag T»r nðalfundur boðaður i SjálfateeO isfélagi Vestmannaoyja. Formaður félag&iuB Eintr Sig- urðsson gaf akýrslu um atðrt stjórnarinnár og félsgsins 4 liOna árinu. Gat hann fyrst afmœlis flokki- ins þann 18. janúar, tcm var hin lang fjölmennasta inBi skemmtun, er nokkru sinni hef. ir verið haldin bér i Eyjum, eo 830 manns sátu til borðs. Skemmtun hélt félagið síBaeta vetrardag og sóttu hana 400 manns. Afmæli félagains á síð- astliðnu hausti sátu 500 mnHtts. Þá gat fonnaður þeiss »ð einnig nokkrir titjórnmála og fræðslufundir hefðu verið haldn- ir á árinu, auk þess unnið a& sigri flokksina í einum bsfjar- stjónarkosningum og tvennum alþingiskosningum. Þá befir félagið beitt sér fyr- ir því að Samkomuhúsið keypti Eyjaprentsmiðjuna á síðastliðna átí og einnig keypti flokkurinm blaðið „Víðir„ og hefir séft um reglulega útgáfu þess si&an. Stjórnin hefir haldið fundi reglulega einu sinni i hverjum mánuði og Btundum oftar. Er formaður hafði lokið skýrslu sinni skýrði gjaldkarí félagsins Guðmundur Helgasoa, frá fjárhag félagsins. Tillaga kom fram um að fresta kosningu í stjórn og fulltrúaráð vegna þess hve fáir mætto á fundinum, sem m. a. mon hafa stafað af því, hve margir voru uppteknir við sjóróðra og vinnu í þvi sambandi. Tillagan var samþykkt, og í- kveðið að boða aðalfund innan skamms og þá helst með hlift- &jón af landlegu, ef unt væri. Að því búnti hófuat urarstður um ýms flokksmál og urðu þar hinar fjðrugustu, er á leið.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.