Víðir - 06.02.1943, Blaðsíða 4

Víðir - 06.02.1943, Blaðsíða 4
4 V. I Ð I R niiiiMMMiiiMtMumMiiimiMmimiiiimtiiiiMMmii VESTMANNAEYJA BIO S. F. I sýnir surmudaginn 7. febrúar Kí. 5 og 8,30 Vínarævíntýri (Bitter Sweet) Metro Goldwyn Mayor söngvamynd, gerð samkvæmt sam- j nefndri óperettu eftir Noel Coward. Aðalhlutverkin leika og f *yngja Jeanette JNÍac Donald og Nelson Eddy. Þessi lög eru sungin í rayndinni: 1*11 see you again, If you could only corae with me. AVhat is love? Our little Cafe. If love were all. Serenade in Vienna. Ladies of the Town. The call of life, Love in any language. Zegeuner. Tokay. KI. 3 Barnasýníng: Hjónasæng. Aðalhlutverkið leikur Micha Auer. ' IMIMIMIIMIMIIIMiniMHIII'MIIMIMMMIIIIIMIMIMIIIIMIMII |IMIIIIIIIMMI|ii||imillMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIimiMIMII MIIIIMMMIIIMmilllllllllllllMMIIIIIM TILKYNNIHG Verslanír og aðrir, sem viðskipti hafa við fisktökuskip þau, er við höfum afgreiðslu á, eru góðíúslega b^ðin að gera okkur grein fyrir reikuingum síi.utn innan sólarhrings frá brottför skipanna. Annars gotum við ekki ábyrgst grsiðslu þeirra. Útborgunaitimi [kl. 1—2 e. h., alla virka daga, nema föstudaga lsfisksamlagid. Ennþá sel ég ýmsar vörur langt neðan við núgildandi verðlag^ en vörur þessar gánga ört til þurðar HELGI BENEDIKTSSON Gúmmistakkar Striga8takkar enskir, Olíukápur Gúmmístigvél Sjóhattar Peygur Búllur (ðtrigáskyrtur) .Sjósokkar Sjóvettlingar. Guiuiar Ólafsson & Co. VíkÍBgslskjarstt 3. hefti er komið út. Fæst í Tangabúðinni ÁRNI JÓNSSON, SKYR Ostur — Kæfa — Tólg Reykt kjöt — Nýtt kjöt Niðursoðið kjöt. Gunnar Ólafsson & Co. arksverð & Dómnefnd í verðlagsmáluin hefir ákveðið eftirfarandi há maiksverð: í heíldsöíu Camy handsápa kr. 130.48 pr. 144 stk. Casco handsápa — 77.05 pr. 144 stk Fískbollur 1 lb. 12 oz. — 2.95 pr. dós. Fiskbollur 2 lb. — 3.35 pr. dós. í smásöítx kr. 1.20 pr. stk. — 0.70 pr. stk. — 3.85 pr. dós — 4.35 pr. dós Smásalar utan heildsölustaðar mega, auk smásöluálagningar, leggja á sápur og þvottaófni, te og cacao fyrir flutningskostnaði kr. 0 30 pr. kíló. Reykjavík 23. jan. 1943. Dómnefnd i verðlagsmálam. filkynnÍEg irá Viðskiptaneftid Með tilvísun til sámnings um sölu á fisKi til Bretlands dags. 21. júní 1942, tilkynnist það hér með, að frá og með deginum í dag. og þar til annaö verð.ur ákveðið, hafa öll færeysk flutninga- 9kip leyfi til þess að kaupa fisk á Patreskfirði og Bíldudal, til 8ölu í Bretlandi. Reykjavík 27. jan. 1943. VIÐSKIPTANEFNDIN. TILKVNNING Samkvæmt umsókn og beiðni bæjargjaldkera, fyrir hönd bæjarsjóðs Vestmannaeyja ÚRSKURÐAST að lögtak skal fara fram að liðnum 8 dögum frá dagsetningu þessa úrskurðar, á síðustu afborgunum á útsvörum til Vestmanna eyjabæjar fyrir árið 1942. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 5. fobrúar 1943. Sigfús M. Johnsen Neftóbaksumbúðir keyptar. Kaupum fyrst um sinn neftóbaksumbúðir, sem hér segir: 1/10 kg. glerkrukkur með loki kr. 0.55 1/5 1/1 1/2 1/2 — 0.65 — 3.00 — 1.70 — 1.30 glerkrukkur — blikkdósir — biikkdósir — blikkdósir (undan óskornu neftóbakij — , - Dósimar mega ekki vera ryðgaðar og glösin verða að vera óbrotin og innan r lokum þeirra samskonar pappa- og gljápappírs- lag og var upphaflega. Umbúðirnar vcrða keyptar í tóbaksgerð voiri í Tjarnargötu 8, fjórðu hæð (gengiö inn frá Vesturgötu) alla virka daga kl. 9 — 12 árdegis. TÓBAIvSElNKASALA RÍKISINS. Cf þaé fœsí aRíii Rjá & c o r g þá er aé Raupa þaé annarsiaéar.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.