Víðir - 13.02.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 13.02.1943, Blaðsíða 1
XIV. Vestmannaeyjum, 13. febrúar 1943. 7. tbl. Um skrif Guðiaugs Gíslasonar bæjarfulltrúa, í Víði o. íl. þann 25. f.m. eða tveim döguiu cftir að síðasta grein mín um hafnarmál Eyjanna o. íl. kbm í "Víði" hitti ég Guðlaug Gíslason bæjarfulltrúa. Hann hafði slansað fyrir norðaii Tangabúðina, ásamt skipstjóranum á "Sæfelli." Ég staðnæmdist þarna hjá þeim og sló upp á spaugi við þennan "embættismann" b'æjarins, áðal- lega útaf nýkomnubréfi til Gunn- ars Ólafssonar & Co frá einum sam verkamanni Guðlaugs í bæjar stjórniuni. í bréfi þessu var hótun til 'firm ans um sektir fyrir brot á húsa lcigulögum, ef ekki yrði innan víku losað vörugeymsluherbergi upp á lofti í vefnaðarvörubúð firmans, og herbergið tafarlaust leigt tii í- búðar. Guðlaugur kipptist við og mér sýiidist hann blána í framan, rétt eins og hann stæði á öndinni. þetta gat verið, honum gat hafa svelgst á, en svo var þó ekki, það sá ég brátt. Öndinni skaut upp von bráðar og maðurinn tók til máls. það hafði bara fokið svona fjandalega í góðmennið, þar af Ktafaði bláminn, er ég nú sá að var fyrirboði skruggu þejrrar og skfattagangs er nú reið yfir: "þú brýtur öll Iög" sagði bæj- arfulltrúinn, og röddin var titr- andi. Svo hélt hann áfram í svipaðri "tóntegund." En af því að hann talar óskírt og góglulega, og af því, að ég lteyri ekki sem best, þá gekk mér illa að skilja ræðuna orð fyrir orð. Én kjarni inálsius var á þessa leið:. "þú brýtur'öll lög, allar regl- ur bæjarstjóriiarinriar og allar fyr- t'rskipantr og stendur jafnau upp í hárinu á þcim, scjm yfir þér ciga að ráða." Mörgu því líku jós hann þarna upp, án þess að ég næmi orða- skil, enda lagði ég von bráðar á flótta, án þess þó að fara harðar en venjulega, því að ekk'i leit ég svo á, að 'hér, væri um lífiö að tefla. Bláminn var ekki svo hættuleg- ur, og ekki veitti hann mér eftir- för. Degi síðar cða svo, mættumst við þarna "góðmennin" inni á Tanga lög þá í góðu skapi. Veðrinu var sfotað og samkomu- lagið upp á það besta, enda hafði ég ;nú þó seint væri lært tökin á "cmbættismanninum". Ég hafði lært það, að mér bar, ef vel átti að fara að skjalla manninn, hrósa honum og sam- vcrkamöunum hajis í störíum fyr- ir bæinn, fyrir það, sem ckki var hrósvcr't líkt og segir í Hóvainál- um: "Ef þú átt annan (þ. e. vin) þanns'þú illa trúir vildu at hánum þó gótt geta fagrt skalt mæla cu flátt þenkja ok gjalda launung við lýgi.." Ekki gat ég samt trúað því, að vinskapurinn yrði endingargóður í þetta sittn, enda tæplega við því að btíast. Ég hafði í undanförnum Víðis- blöðum uefnt nokkur dæmi um ó- myndarskap og framúrskarandi ráðleysi bæjaistjórnarinnar, á und- auförnuin árum, er sérsfaklega hafði ágcrst á árunum 1938----- 1941. Eu vitanlega hafði ég ekki neftit ncma örfá dæmi af mörgum. Ég gat því búist við friðslitum þá og þcgar. þetta reyndist og rétt. það fréttist brátt að nú væri Guðlaugur Gíslason farinn að skrifa og að nú stæði mikið til. Hiann hafði, sem sérstaklega þar til hæfur, tekið að sér að jafua á mér gúlann, fyrir skrifin í Víði og flcira því líkt. Ég var minntur á það hve miklu rusli maður þessi hafði ausið yfir Pál Bjarnason skólastjóra og mér var sagt það, sem ég líka vissi, að Guðlaugur Gíslason 'hefði aldrei getað skrifað annað en foi'ar sikammfr í isljað s'kynsamlegra mót- mæla, ef eitthvað væri minnst á slysni hans t "embættismennsk- unui." En nóg um það. Guðlaugur cr farinn að skrifa. En um hvað skrif ar hann? Um málefni? Nei, hann hcfir aldrei gert það og vitanlega gcrir hanii það ckki nú, fremur venju. En um hvað skrifar hann þá? Ójá alveg eins og vant cr. Við þessu verður ekki ,gert og frá mínu sjónarmiði er ekkert að óttast. Hinsvegar er alltaf leiðinlegt að hlusta á orðræður þeirra mauna og skrif, cr ekki þola réttmætar og sjálfsagðar aðfinnslttr um störf þeirra í almennings þarfir. þeir skilja það ekki þessir inenn sem húka í öllum skörðum til þcss að troða sér í bæjarstjóni og fleira fyrir almenning, að hver sá, cr slíkt tekst á Itcndur er háður og á að vera háður eftirliti ,þeirra, sem þeir vinna fyrir. Slíkir menn eru rétt skoðað alls ekki hæfir til að gegna slíkum störfum. það eru einmitt þessháttar menn, scm fyllast ofmetitaði pg hroka. þeir þola ckki þessi ímynduðu "háheit" og umsnúast ef einhver "þorir" að finna að illa og klaufa- lega unniuVii istörfum þeirra, í al- menniiigs þarfir. þeir vita það ekki að slík störf færa þeim; í stað upphefðar, ekki annað en smán og óvirðingu, ef þeir cru svo klaufskir og kæru- lausir að þeimi ekki heppnast að leysa þau vel og sómasamlega af heudi. Hlinir, setn kalla má að séu störf- um sínum í ahnennings þarfir vaxnir, taka réttmætum aðfinnslum prúðmannlega. þeim er þarflaust að rjúka upp með fúlar skammir þó eitthvað sé að gcrðutn þeirra fundið. þeir mótmæla með rökum cf þess er kostur, og verjast heiðar- iega, efí Vörnum má við komaa en þegja ella. Ég bendi Guðlaugi Gíslasyni á þetta og samstarfsmanui hans í bæjarstjórninni 'og fleirum, er of- metnast hafa af ímyndaðri "tign" sinni, eins og dæmin sýna Ég bcndi honum á þetta, ef hann, sem ekki er enn gamall, mætti nokkuð af því læra, einkum það, að hætta að troða sér inn í þau störf fyrir almenning, sem rcynslan hefir sýnt að hann ekkj er fær um að leysa viðunanlega af hendi. Guðlaugur Gíslason hefir nokkr- um sinnum skrifað í Víði og er það að vísu ekki tiltökumál. Hitt cr miklu fremur tiltökumái, að haitn mun þar aldrei annað skrifað hafa, cn það, sent fýiuna ieggur af í allar áttir. Og ekki er það betra þegar hann talar við J)á inenn, eða til þeirra manna, sem gagnrýna störf hans í almennings þarfir. "Sorptrogið" virðist alltaf jafn fullt og úr því eys hann á báða bóga. það eru vopn hans og verjur, eins og sérstaklega eins af sam- vcrkamönnum hans i ivaídamennsk unni. — Og hann hleypur stundum fram fyrir skjöldu í þessum efn- um. Eitt dæmi nægir: Á • sjómannadaginn 1941 seldi Samkomuhúsið hér mikið af brenni víiisblöndu, svo nefndum "Svarta- dauða", og að því er sagt var nokkuð þunnan. Sá "svarti" var seldur í ölglösum og glasið selt á 10 til 12 krónur. Flestum þotti skömm að því, að þessi viðbjóður, öllu lampaspritti argari og verri, skyldi seldur á þessum stað á hátíðisdcgi sjómanna. Einn maður miuntist hógværlcga á þcntían ó- sóma, í Víði, og að því er mig minnir, benti a, að slíkt mætti alls ekki eiga sér stað. Samkomu- húsið væri óvirt með þessu og að sjoinönnum, sem áttu daginn, væri með svona háttalagi sýnd hin megnasta óvirðing ,og vitanlega í alla staði ómakleg. Framhald á 2. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.