Víðir - 13.02.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 13.02.1943, Blaðsíða 3
V I £> I R 3 Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför inannsins míns og föður okkar Helga Jónssonar, írá Sólvangi. Jósefína Sigurðardóttir og dætur. BæjarfréUir. Landakírkja Messufall á morgum. —o— Ðetel Kristileg samkoraa kl 4.30 e. h. á morgun. —o— K. F. U. M. og K. Kristileg samkoma kl. 8,30 e. h. á morgun. —o— Sjómannastofa K F U M er opin alla daga frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. —o— Maðcxr hverfar Sigurður Einarsson frá Hlað-~ bæ, háseti á e. s. Sæfelli, hvarf í siðustu ferð skipsins. Sást síðast til hans í skipa- hvínni i Fleetwood, þi á leið til skips síns. Er talið að hann hafi fallið í höfnina og drukknað. —o— » Bruní S.l. mánudag kom upp eldur í þakhæð hússins númer 3 við Brekaatíg. Slökkviliðið kom þegar á vettvang og tókst að Blökkva eldinn. Nokkrar skemmdir urðu at bruna og vatni. —o— Verkamannaskýlíð Magnús Jónason frá Sólvang, hefir nýlega verið ráðinn, af bæjarstjórn, sem forstöðumaður Verkamannaskýlisins á Bása- skersbryggju. Ýmsir 'sóttu um stöðuna, en Magnúsi var veitt hún með hliðsjón af langri sjómannsævi. —o— Andíátsfregn Þann 9. þ. m. andaðist ekkj- an Anna G. Sveinsdóttir frá Björgvin hér í bæ. Hún var fædd árið 1868 og því 75 ára að aldri. Halldór mann sinn missti hun /yrir nær 30 árum síðan. En hann drukknaði í fiakiróðri, Rak bát hans raannlausan að landi á Urðunum. Tvo syni sína missti Anna einnig í sjóinn. Annar þeirra, White, drukkn- áði er hafnarbáturinn „Brimillu varð fyrir árekstri, er hann var að fara fyrir klettlnn, en hinn sonur hennar, llalldór, drukkn- aði 8.1. ár á m.b. „Þuríði for- manni.“ Dóttir hennar, Margrét er á lífi og dvelur hér í bæ, Dægurmál Víðir mun framvegis birta smáklausur frá ýmsum lesend-- um undir heitinu „DægurmáD og birtast hér nokkrar slíkar," er blaðinu hefir borist. Blaðið mun taka við smáklaus um frá sérhverjum lesanda þess_ í þennan dálk, enda séu þær einungis um almenn mál og ekki innifalin í þeim áróður né ásakanir í garð manna né mál- efna. Slíkum klausum er jafnan vel tekið í blöðum og verða- vitanlega þess fjölbreyttari, sem fleiri standa að þeim. Ekki er nauðsynlegt að þeir, sem vildu senda blaðinu línu í þennan dálk birti nöfn sín ef þeir síður óska þess ,enda kem- ur það ekki að sök, ef fylgt er áðurnefndum «kilyrðum. Smágreinum í „Dægurmál11 má skila á Pósthúsið merkt Víðir póstbox 33. —o— Bókamaður skrífar það var gleðileg framför þegar lesstofa Bókasafnsins var opnuð til afnofa fyrir almenning. Flcstir muirn einnig una því vcl að síra Jes er orðinn bókavörður og hcfir safuið þegar tekið stórum framförum undir stjórn hans og mun mega segja að þar sé réttur maður á réttuni stað. Engum dylst þó að sem bæjar- bókasafn, er J>að ekki nærri nógu fjölskrúðugt og' ætti að finna éin- hver ráð til J>ess að auka það og cfla til mikilla niuna. það myndi verða bænum og íbúuni lians til sóma og mcnningarauka. jictta ætti sennilega að vera unnt á ýmsan liátt, l. tl. með frjálsum samskotum og söfnun, áheitum, meira framlagi frá bænum og aukn um skilningi og framlagi frá eín- stökum mönnum. Aukning safnsins uin helmiiig ætti að vera markiniðið. Útígangshestarnír Hverjir eiga alla þessa úti- gönguhesta, sem standa nálega við hvers manns dyr og éta úr Ö8kutunnum og sorphaugum? Og til^ hverra r ot i eru þeir og|hverjir hugsa um líðan þeirra og aðbúnað? Slíkar spurningar hnyrast oft manna á meðal og ekki að á- . stæðulausu. I harðindakaflanum fyrir skömmu gengu þeir hús frá húsi hungraðir og kaldir og neyttu molanna, sem féllu af borðum okkar mannanna, sem lifum í vellystingum’ praktug- lega. Oft sá maður börn og full- orðna rétta þeim brauðmola, er þeir neyttu með mikilli áfergju. Einn hestur kom daglega að dyrum eíns brauðsöluhússins og fékk þar afganga og tnola hjá afgreiðslustúlkunni. Slíkt er fyrirmynd mann- gæsku, er felur i sér laun sín í sjálfum verknaðinum. En hvar eru eigendur þessara dýra og hve mikil er mannúð þeirra og ábyrgðartilfinning? Umráðaréttur vor yfir skyn- lausum skepnum. er siðferðis- lega bundinn því skilyrði að að þeim sé látinn í té, sú um- önnun og vellíðan. sem talin er sjálfsögð og skyldug frá mann- legu sjónarmiði séð. Dýravinur. —o— Faglavíntir skrífar Þegar hart er í veðri, eins og nu, koma ávailt margir smá- fuglar heim að húsum ykkar. Viljið þið ekki aýna mannúð og gefa þessum smávinum nokkna mola af borðum ykkar? Þeir munu þá heimsækja ykkur oftar og ef til vill stytta ykkur einhverntima leiðinda- stund ogTiver vill ekki eignast trygga vini meðal málleysingja. Sníðagar drengur Blaðasöludrciig’ur, sem oít hefir selt “Víðir“ reyndi s.l. fimmtu- dag að selja “1 ramsóknaiblaðid“ en gekk mjög illa, því fáir vildu Raupa. I aiiii liaini þá upp á .því snjall- ræði að skipta uin nafii og kalla “ Víöii “! Brá þá svo við að haiui scidi öll blöðin á 10 mínútum. Nú hef ég opnað aftur QámmtviiBistofi mína í (iarðsauka. Hef atriga undir sjóstigvél. ÓLAFUR GUÐMUNDSSON. Ung stúlka. sem vill læra verslunarstörf, getur fengið atvinnu við vefn- aðarvöruverslun. Eiginhandar umsókn, ásamt kaupkröfu og upplýsingum um menntun, sendist ritstjóranum. Segídókar Vírar Vantspennar Tjörahampar Dragnótató Sísallínar 6, 7 mm. Guimar Ólafsson & Co. Nýtt skyr Íshúsíð Dreng vantar mig til sendiferða strax, M. Bergssot. Nýkomið. íLSagó llunang Bl. grænmeti í ds. Asparges Saladdressing og Sandw, Spread. Vöruhúsið. Nýkomið. Kindabjúgu Miðdagspylsur Malakoffpylsur Rúllupylsur LifrarkæfaJ lausri vigt ÍSHÚSIÐ

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.