Víðir - 20.02.1943, Qupperneq 1

Víðir - 20.02.1943, Qupperneq 1
 ■ - - ■ XIV. Vestmannaeyjum, 20. febrúar 1943. 8. tbl. Línuveiðarinn „Þormóður11 ferst s. 1. miðvikudagikvöld út af Stafnnesi, á Reykjanesi. Á skipinu voru alls 30 manns. 23 far- þegar, þar af 10 konur og 1 barn. Skipshöfn: Gísli Guðmundsson, skipetjóri frá Bíldudal giftur átti 2 börn. Bárður Bjarnason, stýrim, frá ísafirði giftur barnlaus. Lárus Ágústsson 1. vélstj. frá Roykjavík giftur 1 barn. Jóhann Kr. Guðmundsson 2. vélstj, frá Reykjavík trúlofaður. Gunnlaugur Jóhannason matsveinn frá Bíldudal, giftur 1 barn. Björn Pétursson, háseti frá Bildudal ógiftur. Ólafur Ögmundsson, háseti frá Flatey, ógiftur. Farþegar: Frá Bíldudal: Ágúst Sigurðsson verslunarBtjóii og kona hans Jakobína Pálsd. láta eftir sig 7 börn og 1 fósturbarn, Þorkell JónsBon og kona hans Sigríður Eyjólfsdóttir og Bjarni 7 ára sonur þeirra. Kristján Guðmundsson sjómaður og kona hans lndiana .Jónsdóttir Fjóla Áageirsdóttir kona Gunnlaugs matsveins og Salóme Krist- jámdóttir móðir hans. Séra Jón Jakobsson sóknarprestur giftur 3 börn. Þorvaldur Friðfinnsson verksmiðjustj. giftur 2 börn. Jón Þ. Jónsson giftur 2 börn. Málfríður Jóusdóttir ógift. Loftur Jónsson kaupfélagsstj. giftur 1 barn. Bjarni Pétursson sjóm. giftur 2 börn. Karl EríkBBon sjóm. ógiftur, Áslaug Jensd. 18 ára. Framliald á 1. síðu. ■ Fiskveiðasjódur. í síðasta “Framsóknarblaði“ ger ir ínitstiórinn tilraún til pcss að hnckkja umniælum “Víðis“ vcgna afstöðu Framsóknarflokksins til frumvarps Sigurðar Kristjánssonar, uin Fiskvciðasjóð fslauds. Hiann slær að vísu þann var- nagla að vera mcgi að ritstióra Víðis liafi vcrið skakkt frá skýrt og sc því scnnilega ckki um “rógs iðju“ að ræða, cn tclur sig niunu fá það samiað þó síðar vcrði. Fyrir þessa nærgætni haris er cg að sjálfsögöu þakklátur og til endurgj.alds mun cg rcyna að færa iiokkur r| k máli jicssu til stuðn- ings 'og Jjar mcð létta af houum óþarfa hcilabrotum og raunsókn- umj í ,því ief'ni. En ég vcrð að mestu lcyti að styðjast við aðfengnar hcimildir og þar á mcðal líka frá Morgun- blaðinu, cnda jiótt hinum hógværa ritstjóra farist um það svohljóð- andi dómsorð: “Morgunblaðið trcystir því jafn- an um málflutning sinn, að lcs- endur jicss lesi ckki öniiur blöð, cn scu þröngsýuir öfstækismcun í pólitík. Ef svo væri um islendiuga hcfði blaðinu, á sínum tíma, lckist að cfla mcii nazismann hér á landi, cu raun ber vitni um. Sá sem licldur að mcirihluti ís- lcnsku |)jóðarinnar lifi freinur í trú cn skoðun, fcr villiir vegar.“ þrátt fyrir dóm þcssa maniis mun mí cinmitt Morgunblaðið vcra lang útbrciddasta og vinsælasta blað landsiiis og lcsið Æ.f fjölda fólks úr öllum flokkum. Næst því mun Aljiýðublaðið gauga að útbreiðslu og ]>áð virð ist ckki vcra ncma sanngjörn álykt un, að landsinenn kaupi einmitt almennast þau blöð, cr Jicim falla best í gcð. Slcggjudómar og óvirðingar í. garð hinna mörgii lcscnda slíkra blaða cru því frcnuir völt undir-- staða. að byggja málflutning sinn á. Til ]>css nú að gcðjast ritstjóra Framsóknarblaðsins og íæra cnn' betri sannanir máli minu til stuðn- ings, mun ég einnig leita heimilda- frá þcim flokki, er bæði hann og allir aðrir munu viðurkcnna að staudi næst framsóknarniöniium_ um alla sanivinnu, bæði utan jiings og innan. Hann gctur svo áft |>að \ið sjálfar. sig, hvort honuni j>ykir- hlýða að kveða upp annan Saló- monsdóin, einnig yfir þessum- gömlu samherjum sínum, og blaða menr.sku þeirra. En sennilcga verður bið á J>ví, mcð tilliti til væntanlcgrar “vinstri samvinnu“. “AIJ>ýðublaðið“ scgir Jianii 12. |>. m. mcð tvídálka fyrirsögn: “Framsókn og koinmúnistar hindra styrk til byggingar fiski-.. báta. Mörðu það í gcgn, mcð cins atkvæðis mcirihluta. I gær eyðilagðist mcrkilcgt mál fyrir sjávarútveginn, á. þann liátt að Ölafur Thors hirti ckki um að vera viðstaddur Atkvæðagrciðsl una, og hafði hcnni þó áður vcrið frestað til þcss að scm flcstir þing mcnn gætu vcrið viðstaddir. Tókst J>\í fiamsóknarmönnum og komm- únistum að kotu'a í vcg fyrir J>að, að Fiskveiðasjóður vcitti styrki til byggingar fiskibáta. I staðinn var sctt að sjóðurinn vcitti lán.“ Morgunblaðiö segir: Sncmina á Alþingi þ\í, sem nú stcndur yl'ir, fhitti Sigurður Kritst- jánsson fyrir liönd Sjálfstæðisíl. frumvaip uni breýtingu á lögum um Fiskvciðasjóð Islands. t frum- varpi [icssu íólust vcrulegar lag- færingar á lögunum og stóríeld cfling Fiskvciðasjóðsins. Santkv. því V'oru sjóðnum skapaðar aukn ar tckjnr af útflutningsgjaldi af sjávarafurðum, vextir á lánum til bátabygginga lækkaðir og tvær miljónir króna lagðar til sjóðs- ins til Jicss að styrkja sjómenn og útgerðarmenn til þess að byggja báta. Hér var um mikið nauðsynja- mál smáútgcrðarinrar að ræða. Fiskvcið’asjóðuriun hafði lcngi búið við furðulcga þröngan kost. Bygging nýrra báta og skipa var 'iiiauðsynlcg. Vcgna stórauk- innar dýrtíðar var Jiéim, scm vildu ráðast i bátabyggingar nú, nauðsjnlcgt að fá hagkvæm lán og styrki til Jieirra. Og hér var ekki aðeins um nauðyn smáút- gcrðarinnar að ræða, hcldur þjóð- féiagsins í heild. J>\ i að J>jóðin er illa á vcgi stödd, c fliún getur ekki haldið við íiskiskipastól sín- um. En ]>að gcrir hún ckki eins og steudur. Að J>essu athuguðu mætti ætla að frv. Sigurðar Kristjánssonar hcfði siglt luaðbyri á Alþingi. því fór þó fjarri að sv:> hafi reynst. Framsóknarmcnn hafa j>ar gcrt allt, scm í þeirra valdi stóð til þcss að spyrna við því fæti, borið fram tillögur um að vísa því frá og neytt fleiri bragða. En Jrrátt fyrir þctta lcit svo út að málið næði fram að ganga lítið brcytt. þá gcrðist það .að Framsóknarmönnum barst óvæntur liðstyrkur. þegar frv. kom til cinnar umrxðj í Nd* J fyrra- dag cftir að liafa vcrið breytt lít- ilsháttar í Ed. rjúka kommúnjst- ar upp og bcra fram breytingar- tillögu um það, að í stað þc;ss að í frumvarpinu er lagt til að tveim miljónuin kr. skuli varið til styrkvcitinga til bátabyggginga, skuli þessari upphæð \arið til þess að vcita annars og þriðja vcðrétt* ar láu í sama tilgangi. Mcð J>ess-, ari brcytingu grciddu svo allir kommúnistar og framsóknarmenn atkvæði. Vcgna þess að tveir sjálf-. stæðismenn voru farstaddir vegna vcikinda tókst tilræðismönnunuin að koma óhappaverki sínu fram og stórspilla hinu þaría máli. En \ ið svo búið má ekki standa. Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkuriun vcrða að fá }>cssu á- kvæði breýtt aftur i Ed. Vélráð- um Framsóknar gagnvart sjómöiin uni og útgerðannönnum vcrður að afsfýra.“ Eramhald á 3. síðu.

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.