Víðir - 20.02.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 20.02.1943, Blaðsíða 3
 V I Ð I R Bæjarjréttir. Noregssöfnan. Forstöðumaður Noregssöfnun- arinnar hér, hr. Þorsteinn John- son hefir beðið blaðið að geta þess að gjöfum só veitt móttaka í verslun hsns alla virka daga, —o— Fárvíðrí Síðast liðna viku hefir geisað fárviðri af ýmsum áttum, svo að fá dæmi eru slíks. Tveir smábátar sukku í höfn- inni, m.b „Huginn" og ein trilla. Einnig urðu ýmsar minni háttar skemmdir, girðingar fuku járnplötur rifnuðu af húsura og rafleiðslur biluðu. -_0— Tíí ræktanarvega. Alþingi hefir samþ'ykkt að veita 24 þúsund kr. til rækt- unarvega í Vestmannaeyjum á þegsu ári Aftur á móti var fclld tillaga frá þeim Jóhanni Þ. Jósefssyni og Sigurði Thoroddsen, um iy þúsund kr. til vatnsleitar hér og varatillaga um 16 þúsund í sama skyni, var einnig felld. —o— Lesstofa sjómanna Styrkur úr ríkissjóði, sem veittur er á fjárlögum, til les- stofu Bjómanna í Vestmanna- eyjum, hefir eftir tillögu frá Jóhanni þ. Jósefssyni, fengist hækkaður úr kr. 500,00 upp í kr. 800,00 —o— Tillag til ekknasjóðs Vest- mannaeyja hefir, samkvæmt til- lögu Jóhanns Þ. Jósefasonar, verið hækkað úr kr. 800 í kr. 1000. —o— Þá hafa eftirlaun til Guðlaugs Hanssonar iý&ismatsmanns ver- ið hækkuð í kr. 400 eftir til- lögu frá Jóhanni Þ. Jósefssyni Áka Jakobssyni. Bókasafn opnað Einar Sigurðsson keypti fyrir n okkru, bókasafn Arna Jónsson ar og hefir síðan bætt við það- ýmsum nýjum bókum. Er safnið nú alls um 3000 bindi og yfirleitt allt úrvals rit_ inhlend og útlend. Nœst uíðast liðinn aunnudag var safn þetta opnað til afnota fyrir sUrfsfólk Einara og hafa Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- fall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, sonar og bróður Gústavs Stefánssonar. Kristín Guðmundsdóttir og börn. Stefán Gíslason og synir. ¦H1W—¦¦ Innilegustu þakkir til allra er auðsýudu okkur saraúð við andlát og jarðarför litla sonar okkar Krístins Breiðfjörð. Þorsteina Þorvaldsdóttir Hermann Jónsson. ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦1 þegar verið lánuð út um 40 bindi. Safnið er opið fyrir starfsfólk- ið, á sunnudögum kl. 1 —2 e. h. Afgreiðslu bókanna annast Haraldur Guðnason veikamað- ur í Hraðfrystistöð Einars Sig- urðssonar. Fiskveiðasjóiur. Framhald af 1. síðu. þannig farast þessum tveim mál- gögnutn orð, uiii framkomu frani sókiiariuanna við þetta áhugainál sináútvcgsmanna og sjóinauna. það skal tekiö fram að hugmynd stiiöningsmanna fnimvarpsihs var sú, að veitá skyldi styrk iil ný- byggingar skipa, cða kaupa á skipum a!lt að 150 brúttó smá- lcstum og skyldt sá styrkur ncma um 25 prósctri, eða Inpst 75 þús, kt'. d skip. Við útiilutun styrksins átti að taka tillit til þcss hvort iimsækj- andi stundaði sjómeniisku cða út- gerð, scm aðalstarf. Um þctta segir Alþýðublaðið cnnfremur: "En {)essti vildu framsóknar- mciin ekki una. þeir vilja ekki að þcssar bátabyggingar séu styrkt af'." það cr rétt, hjá ritstjóra Fiam- sóknarblaðsins er hanri scgir: "Látum hverh njóta sannmælis. J>að skaðar okkttr tuinnst." í þessu tilffilli þýðir það, ;:ð sjómönnuiti og smáiitvcgsiuöniiuiu cr það fyrif bcstu og það skaðar minnst, að kynna scr al'ick fram- sóknarmanna á þingi þcitn til handa. þeir eiga þá hægara utn vik, er þcir í uæstu kosningum spyrja sjálfa sig, livaða flokki þeir cigi að gcfa atkvæði sitt. |)cir minnast þá ef fil vill þess, að l'iainsókiiannciiii og koiumún- istar iitiiu góðs af veikindum úl- afs Tliors, þcgar þeir vildu sýna umliyggju sínu íyrii' hagsmumun þcirra cr við sjóinn búa. "Framsóknarblaðið" scgir að "Víðir" hafi gert sig sekau um það að skýra rangt frá pcssu máli og vilji halda því að lcsendum síntiiu að "svart sé hvítt og hvítt sc svart." það er ekki rétt, cnda er þess ckki þörf, svo margir þekkja nú orðið litiim á komnuíuistum og íramsókn. Utilegur * • Fromhald af 1. síðu. ert utinið ;'u taugin (dráttarfcstin) hclði bráðlega slitnað og licföi orðið að fyrgeía hann þanuig. þessi bátur, Mýrdælingur, hitti von bráðar "J)ór" björgunarskipið, 96 sagði Iidiiuiu til bátsins, cu "J)ór" gat ekki fundið hanu þrátt fyrir ítaflega1 leit mcð kast-ljósi, cnda var þá orðið diiiunt, komiun bylur og særokið ug ólætin fram úr öllu hófi. rtcldiir ekki gat hanii fundið annan bátinn "Hiöfrung'' VE. 138, sem- vantaði. — Um morguninn þegar birti, sá ust bátarnir sjö undir Eiðinu og sá áttundi "H'öfrungur" sást aft- iflinj í togiara fyrir vestan smácyjar, og fór "þór" þangað og flutti hann upp undir Eiði, en "Björg sást hvergi og var hún talin af mcð öllu, — "rtöfrungur" sagði sína hrakninga svo, að sinábilun hefði verið á vclinni, svo að lijiin gat ckki haldið fullum krafti á tnóti og hélt því sjó alla nóttina í vcstur-útsuöur af Álfscy. Var }>að ömurlcg og köld nótt og lengst af milli heims og hclju. Kl. 5 um tuorguninu kotnust þcir undir Brandtnn p'g þaðan aftau í togara, scm lá vcstur af Smá- eyjum. Hressti hann skipshöfn á mat og drykk og voru þrautir þeirra þá á enda. Saga vé'arbátsins "Bjargar" var J>ó ömurlcgri. þegar báturinn Mýr dælingur sleppti henni, setti hún upp scgl og sigldi til útnorðurs. Sá tvo togara, sem ckki sinutu henni jþótt hún gæfi mcrki, eti þriðji togarinu, setn sá til heiinar, bjargaði mönnuuum (1) öllum ]>ctí við Einidrang kl. 6 unt kvöldið (5. mars). Var það með herkju- brögðum mikium að þeir komust upp, í togarann. .Síðan reyndi tog- arinn að draga bátinn, en hötd þau, bæðt masturss^unna og stunna brotnuðu strax og hvarf- báturinn þegar frá þeim og hefir cflaust sokkið strax. Togarinn kom til Eyja með skipshöfnina um kl. 10—11 daginn eftir 0. mars og skilaði af sér skipshöfninni hcilli d húfi. — Á höfninni var nær því orðið slys. Bátur var áð taka fcsti og fór maður, eins og venja cr til, ofan í skjöktbátinn, cn honum hvolfdi J)cgar og 'bar frá bátnuin mcð manninn á Kili. Bar smábát- imi að öðrum vclarbáti, sem lá þa|,\ í ,nánd.- Náði maðurittn í fest- ar bátsins og dró sig upp í bát- inn. Var það í sannleika karlinann- Icga gert í öðruiu eius látuin^ í öllum sjóklæðum. Mannaður var bátur úr landi og hetja þessi sótt og sá honum enginn bregða. — Hún var ömurleg nóttin pessi milli 5. — ö. mars og margir cf- laust iiotið lítils svefns. því að eflaust hefir margri konunni og mörgu barninu verið órótt að vita af sínutn; í þeim ofsa títi a' hafi, kökium og hröktuni. Bátar þcir sem úti lágu voru: 'I jaldur, Nanscn, Sigutbjörg Oúst- av, Kópur, Höfruitgur; Baklur; liauktir og Björg. J. A. O. Dægurmál Síðan vcrtíð byrjaði hcf cg gert að fiski og margir hafa komtð fil mín í rkróna þegar ég hef ver- ið að gera að fiskinum, og allir hafa viljað fá keypt hrogn og og lifur, cn ég hef. orðið að neita öllum um þessa vöru ög er það mjög leiðinlegt. Ég er þarna'meb annava cignir og hef ekki leyíi til að láta neitt af því. Vildi ég því beina orðum mínuin til vcrsl- ana, sem hafa á boðstólum allar mataítcgundir, nema íslenskí smjör, lnort þcir sæju sér ekki fært að versla með þessa vöru lika þar sem hún cr taliu einhver holl asta i'æða, scm hægt er að fá og þær verslauir scm sclju nýjan fisk daglega gætu aheg cins selt br'ogn og lifur Iíka. Til dæmis væru ísfélag Vest- mannacyja og Kjót í?i Fiskur str- staklega vel til J)ess fallnar að hafa þcssa. vöru á boðstólum. Abgcrðannaðuf

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.