Víðir - 20.02.1943, Side 3

Víðir - 20.02.1943, Side 3
2 V I ÐJiR 2Hðtir K*mur út vikulega. Ritfitjóri: RAGNAR HALLDÓRSSON Sími 133 Pósthólf 33 Eyjaprentsmifjjan Hlutleysi. Ef hlutlaus þjóð vill stuðla að nýjum og betri heimi, þá gjörir hún það með því að sýna öllum . öðrum þjóðum velvild og samúð. Þegar hún sýnir vilja sinn í þvi að hjálpa þeim, sem í raunir rata, verður hún að hafa hug- sjón liknar og bræðralags í huga einvörðungu, og hún. má ekki stuðla að því að slík viðleitni beinist í þá átt, að nein önnur þjóð sjál fjandskap skína í gegn um' hjúp hinnar dulklæddu líKn- arBtarfsemi. Þar með er hlutleysið brotið og landið og þjóðin hefir tekið sér stöðu meðal hinna stríðandi. Þetta skulum við gera okkur ijóst einmitt nú, þegar þau tima- mót gjörast að hafin er fjár- söfnun til Sovét-Rússlands. Það eru tvennskonar menn, sem að þeasari söfnun standa. í . fyrsta lagi kommúnistar og mun komið að þeim síðar. í öðru lagi þeir menn, sem telja iig þess umkomna að kveða i Bínu nafni upp dóm fyrir hönd allra íslendinga og skipa þeim undir ákveðið merki og þar með brjóta hlutleysi landsins. Þeir athuga það ekki þessir háu herrar að enda þótt mikill hluti þjóðarinnar ef til vill óski Bandamönnum sigurs, eða rétt- ara sagt óski eftir nýjum og betri heimi, þá munu þó tiltölu- lega fáir svo vanþroska og .skammhugsandi að þeir óski eft- ir gífuryrtum yfirlýsingum í út- varpi og blöðum, sem ekki er unnt að skoða öðruvísi en sem beinan fjandskap frá Islendinga hálfu, í garð aunars stríðsaðila og þar með skapa margfaldar og auknar hættur bæði á landi og sjó. Vera má að hinurn hempu- klæddu embættismönnum, sem að. söfnun þessari standa, hafi þótt sér skyldara að stybja liið blómlega kirkjulíf í Rússlandi en stuðla með hlutleysi sínu að öryggi sjómanna á hafi úti. Ilitt er þó sennilegra að fyr- ir þeim hafi vakað meðaumkv- un fyrir hinum særðu og þjáðu, og væntanlega fer þá eitthvað að andvirði því, sem þeir gefa, Utiiegur í Vestmanaaeyjnm. Þegar í Eyjuni er talað um að liggja úti, þá felst yfir höfuð annar skilningur í því orðatil- tæki en á meginlandinu. Hér er ekki mikil hætta á þvi, að menn liggi úti á landi. Vegð- lengdir eru stuttar og byggðin dreifð um mestan hluta eyjunn- ar. Ef menn hór liggja úti, og biða af því bana, sem þó hefur •átt sér stað hér, þá er það fyr- ir eitthvert sérstakt slys, bylt- ur eða annað verra. Þó.er orðatiltækið hér „að liggja úti“ alkunna og oftast hugsað til þess með skelfingu, því að oft hafa slys orðið því samfara. Að liggja úti hér, er eingöngu átt við útilegu á sjó, þegar bátar liafa ekki náð hér höfn, sökum ofveðurs eða bil- unar á báti eða vél. Tíðræddasl hefur mönnum hér orðið um útileguna miklu 25. febrúar 1869, þegar allflest róðrarskipin hér, þeírra, sem á sjó fóru þann dag, að 3 undan- teknum, hriöktust austur fyrir Bjarnarey og lágu þar flest í fullan sólarhring í hinu mesta fárviðri af útsuðri, byl og frosti, sem hafði í för með sér stórsiys á mönnum og skipum. Um þessa útilegu hefur verið talsvert oft ritað. Ritaði ég umhana í blað- inu „Skjöldur11 1924. Einnig er um hana skráð í „Sögur og sagnir frá Vestmannaeyjum,11 eftir Jóhann Gr. Olafsson og svo hefur Jóhann Þ. Jósefsson, al- þingismaður ritað ítarlega um þá hrakninga og slys, í sjó- mannablaðinu „Víkingur“ í febr. 1940. Það mun því óþarft að gera þá útilegu að umtalsefni hér, því engar nýjar heimildir hafa bætst við, og þeir allir fallnir frá, sem þann atburð mundu liér. En atburðirnir endurtaka sig, og þannig e'r það einnig með einnig yfir í skotgrafir „óvin- anna.u En um aðstööu kommúnista í þessu máli, er rétt að segja þetta: Þeir svndu fjársöfnun til Finna i'ullan fjandskap. Þá þurfti ekki a ð lina þrautir særðra og húsvilltra. Til þess að skapa söfnuninni til Rússa brautargengi, ljúga þeir því uppnú, að Noregssöfn- uninni sé lokið, en hún er eins og kunuugt er enn í fullum gangi. Er það þessi bróðurhugur, sem nú á að verða mælikvarði á manndóm íslendinga? i útilegur báta hér. Þeir atburðir fylgja venjulegast hverri vetrar- vertíð, og stundum oftar en einu sinni á hverri vertíð. Þó eru nú ólíkt meiri líkur en fyrrum að bjarga þeim bátum, sem ekki ná landi, Og er það, eius bg alkunna er, að þakka bættum björgunar- tækjum, einkum oftirlitsskipum- þegar þau dvelja liér að stað- aldri og hinum raörgu talstöðv- um, sem allflestír liátar nú nota séi til bjargar. I eftirfarandi greiuarstúf mun ég rifja upp tvær útilegur hér, sem nú munu farnar að gleym- ast. I. Útílegan 20. — 2Í. febr. 1908, þegar „Njáí í“ og „Berg- þóra“ fórast. Dagurinn 20. febrúar 1908, rann upp fagur og bjartur með hægri útnyrðingsgolu. Dagana áður hafði verið góðfiski hér; nokkrir bátar fengið fullfermi, Það var þvi almennt farið í fiskileitir þennan dag. En góða veðrið breyttist skjótlega, svo að ekki þurfti að bíða kvöld's til að ráða veðurrúnir þessa dags. Uin há- degi tók að hvessa og kl. 2—3 e. h. var komið afspyrnurok, Tólf bátar lágu þá nótt úti, fyr- ir innan Eiði. Það var landnyrð- ingsrok samfara blindhríð. Bát- arnir ýmist drógu ekki austur fyrir klett eða voru með bilaðar vélar og urðu að bíða hjálpar frá öðrum bátum eða togurum, sem þarna höfðu leitað skjóls. Af þessum tólf bátum, sem úti lágu, fórust tveir, þeir „Njáll“ og „Bergþóra“. „Njáll komst austur í Faxasund, en þar bil- aði vélin. Togarinn „Marz“ frá Reykjavík, skipstjóri Hjalti Jóns 8on, lá þá fyrir Eiði og tók „Njál11 að sér. En er á kvöldið leið varð „Marz“' að hverfa undan Eiði sökum ofveðursins. Hann ætlaði sér að komast vestur fyrir Ilamar, í von um að þar væri betra skjól, en í úinorður af örn slitnaði taugin, sem „Njáll“ var bundinn í og livarf hann þar strax út í myrkrið og sást ekki sfíðar. Litlu áður hafði togarinn tek- ið Bkipahöfnina til sín. — Þá fórst „Bergþóra11 vestur af Hamri og mun leki hafa kom- ið að þeim bát. Þar var þá enskur togari, sem bjargaði skipshöfninni, en bátuánn aökk skömmu síðar. Margir bátar komust hætt þá nótt, sérstaklega var „Portland11 hætt komið, en vél þeas var biluð. — Hér var dálítið samfléttuð saga bátanna „Njáls11 og „Berg- þóru“ og minnir að sönnu á löngu Jiðinn atburð, sem tengd- ur er við nöfn þessi. Bátar þess- ir stóðu hlið við hlið i hrófinu þennan vetur. Þeir voru Bettir fram sama daginn og lá við slysi við þann framsetning, þeir leita báðír á sömu slóðir þenn- an dag, og þeir farast báðir, með litlu millibili, bæði að tíma og vegalengd. Þeir bátar, sem af komust náðu liöfn næsta dags morgun kl. 8 — 9 f. h. Enginn maður veiktist eða meiddist í þessari útilegu, svo vitað sé. — Sá bát- ur, sem kom síðastur heim, rak með bilaða vél vestur fyrir Dranga, þar tók hann vélina i suudur og kom henni í lag og daginn eftir komst hann heim heill á, húfi hjálparlaust. II. Útílegan í Vestí mannaeyjam á ösku dagínn, 5. mars ár íð 1924. það var iygnt og gott veður um niorgtininn 'og allflestir bátar höfðu farið í fiskileitir sumir með þorskanet, þótt óvenju snemma á tímanum væri, sumir mcð línur og enn aðrir með línur og hand- færi, því að loðna var jiá komin fyrir inokknim dögum og talsvcrð fiskiganga. Um dagmálabii (kl. 9 f. h.) tók að bræla af landnorðri, sem óðuin liarðnaði svo, að um hadegi var kominn stormur, sem innan skamms snerist í öskrandi rok. Veðrið varð uiidir kvöíd (kl. ö) ineð því almesta, sem hér vcrður og auk jiess gerði byl af landnorðri um dimmumótiii. — það var sýnilegt að ekki nutndu allir bátar ná liöfn, einkiim jieir sem voru fyrir vestan Eyjar ‘og djúpt til austur-landsuðurs. það reyndist einnig svo, að þegar veðr- ið var fullharðnað og ófært orð- ið fyrir Klettinn (Ystaklett), að þá vantaði níu (9) báfa og voru það flestir hinir smærri bátar. Björgunarskipið “|)ór“ lá inni á höfninni (var að blása af). það fór strax út af höfninni þegar það flaut út, til þess að gæta að bát- unuiii, og fór þá vcstur fyrir Eyjar. — Aður en ftilldimint var orðið, mátti tclja sjö af liinum vaníandi bátUm fyrir Eiðinu, sem lágu þar ýmist fyrir eigin festum eða í festuni frá öðrum skipum (tog- urimi), sem leitað liöfðu skjóls jiangað. Tveir bátarnir sáust ekki, en af öðriim, sem liét “Björg“; VE. 206, einn með minnstu vélar- bátun'um hér, fréttist jiað, að annar bátur, “Mýidælingur" liefði iiitt þann bát langt í litsuðUi' af Álfs- ey með bilaða vél; liefði rcynt að draga hann til hafnar, en ekk- Framhald á 3. síöu. V ! Ð I R 3 Bæjarfréttir. Noregssöfnan. Forstöðumaður Noregssöfnun- arinnar hér, hr. Þorsteinn John- son hefir beðið blaðið að geta þess að gjöfum bó veitt móttaka í verslun hsns alla virka daga, —o— Fárviðrí Síðast liðna viku hefir geisað fárviðri af ýmsum áttum, svo að fá dæmi eru slíks. Tveir smábátar Bukku í höfn- inni, m.b „IIuginn“ og ein trilla. Einnig urðu ýmsar minni háttar skemmdir, girðingar fuku járnplötur rifnuðu af húsuin og rafleiðslur biluðu. —o— Tií ræktanarvega. Alþingi hefir samþykkt að veita 24 þúsund kr. til rækt- unarvega í Vestmannaeyjum á þessu ári Aftur á móti var fclld tillaga frá þeim Jóhanni Þ. Jósefssyni og Sigurði ThoroddseD, um 19 þúsund kr. til vatnsleitar hór og varatillaga um 16 þúsund í sama skyni, var einnig felld. —o— Lesstofa sjómanna Styrkur úr ríkissjóði, sem veittur er á fjárlögum, til les- stofu Bjómanna i Vestmanna- eyjum, hefir eftir tillögu frá Jóhanni þ. Jósefssyni, fengist hækkaður úr kr. 500,00 upp í kr. 800,00 —o— Tillag til ekknasjóðs Vest- mannaeyja hefir, samkvæmt til- lögu Jóhanns Þ. Jósefascnar, veriö hækkað úr kr. 800 í kr. 1000. —o— Þá hafa eftirlaun til Guðlaugs Hanssonar lýsismatsmanns ver- ið hækkuð í kr. 400 eftir til- lögu frá Jóhanni Þ. Jósefssyni Aka Jakobssyni. —o— » Ðókasafn opnað Einar Sigurðsson keypti fyrir n okkru, bókasafn Árna Jónsson ar og hefir síðan bætt við það- ýmsum nýjum bókum. Er safnið nú alls um 3000 bindi og yfirleitt allt úrvals rit, innlend og útlend. Næst síðast liðinh sunnudag var safn þetta opnað til afnota fyi'ir starfsfólk Einars og hal'a Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu víð frá- fall og jarðarför mannains iníus og föður okkar, soriar og bróður Gústavs Stefánssonar. Kristín Guðmundsdóttir Stefán Gíslason og börn. og synir. Innilegustu þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför litla sonur okkar Kristíns Breíðfíörð. Þorsteina Þorvaldsdóttir Hermann Jónsson. þegar verið lánuð út um 40 bindi. Safnið er opið fyrir scarfsfólk- ið, á sunnudögum kl. 1 —2 e. h. Afgreiðslu bókanna annast Haraldur Guðnason veikamað- ur í Hraðfrystistöð Einars Sig- urðs8onar. Fiskveiðasjóiur. Fianilíald af 1. síðu. þannig farast þessum tveim mál- gögnuin orð, iiin fraiiikomu fram sókiiarmaniia við jietta áliugamál smáútvegsiiiauna og sjóinahna. j>að skal tekið frani að hUginyiid stuðniiigsniaiina frunivarpsins var sú, að vcita skyfdi styrk til uý- byggingai' skipa, eða kaupa á skipuui allt að 150 brúttó sniá- lcstuni og skykli sá styrkur neuia uin 25 prósent, eða liæst 75 jnis. kr. á skjp. Við útlilulun styrksins átti að taka tillil til jiess hvort unisækj- andi stundaði sjóinennsku eða út- gerð, sem aðalstarf. Um j)ctta scgir Alj)ýðublaðið ennfremur: “En j)cssu vildu framsóknar- menn ekki una. þeir vilja ekki að þessar bátabyggingar séu styrkt ar.“ j>að er rétt, lijá ritstjóra Fram- sóknarblaðsins er hann segir: “Látmn livern njóta sannmælis. j>að skaðar okluir miiinst.“ 1 Jiessii tilfelli þýðir j)að, ;:ð sjóniöiinum og smáiitvegsniönimm er það fyrir bestu og það skaðar miiinst, að kynna sér afrck fram- sókiiaruianiia á þingi þeini til handa. þcir eiga þá liægara uni vik, er jieir í næstu 'kosninguin spyrja sjálfa sig, hvaða flokki þeir cigi að gefa atkvæði sitt. þeir minnast j)á ef til vill j)css, að framsóknarmenn og konunún- istar nutu góðs af veikinduin Öl- afs Tlvors, ]>egar jieir vildu sýna uinliyggju sína fyrir hagsmuiumi jieirra er við sjóinu búa. “Framsóknurblaðið“ segir að “Víðir“ hafi gert sig sekan uni j)að að skýra rangt frá j)essu máli og vilji hakla því að lesendum síniim að “svart sé iivítt og lirítt sé svart.“ það er ekki rétt, enda er jiess ekki j)örf, svo margir þekkja nú orðið Iitinn á konmiiinistuni og framsókn. Utilegur ... Framhald af 1. síðu. ert uuiiið ái taugin (dráttarfestin) hclði bráðlega slitnað og hefði orðið að fyrgefa hann þannig. jiessi bátur, Mýrdælingiur, hitti von bráðar “])ór“ björgunarskipið, og sagði li'onum til bátsins, eu “j)ór“ gat ekki fundið hann jjrátt fyrir ítarlega1 leit með kast-ljósi, enda var þá orðið dimmt, koiiiinn bylur og særokið og ólætiu fram úr öllu hófi. H'eldur ekki gat hann fundið annan bátinn “Hiöfrung“ VE. 138, sem vantaði. — Um morguninn þcgar birti, sá ust bátarnir sjö undir Eiðinu og sá áttundi “H'öfruiigur“ sást aft- iji:ii| í togaia fyrir vestan smáeyjar, og fór “þór“ þangað og flutti hann upp undir Eiði, en “Björg sást hvergi og var hún talin af með öllu, — “rlöfrungur“ sagði sínu hrakninga sv-o, að smábiUm liefði verið á vélinni, svo að hann gat ekki lialdið fulium krafti á móti og liélt J)\í sjó alla uóttina í vcstur-útsuður af Álfsey. Var j>að ömurieg og köld nótt og lengst af niilli heims og lielju. Kl. 5 um ni'órguiiimi komust þcir undir Brandinn og þaðau aftan í togara, scm iá vestur af Smá- eyjum. H'ressti haim skipshöfn á mat og drykk og voru |>rautir þeirra þá á enda. Saga vé'arbátsins “Bjargár'* var j>6 öinurlcgri. jiegar bátiiriim Mýr dælingur sleppti henni, setti hún upp segl og sigldi til útnorðurs. Sá tvo togara, sem ekki sirmtu lieniii ])ótt liiin gæfi merki, cu þriðji togarinn, sem sá til hcnnar, bjargaði niönnuíium (4) öllum J>ctt við Einidrang kl. 0 um kvöldið (5. mars). Var það með herkju- brögðum miklum að þeir komust upp. í togarann.-Síðan reyndi tog- arinn að draga bátinn, en höld jrau, bæðt masturssiunna og stunna brotnuðu strax og hvarf báturinn þcgar frá þcim og hefir cflaust sokkið strax. Togarinn kom til Eyja með skipshöfnina um kl. 10—11 daginn eftir 6. mars og skilaði af sér skipshöfninni heilli á húfi. — Á höíninni var nær því orðið slys, Bátur var að taka fcsti og fór maður, eins og venja er til, ofan í skjöktbátinii, eu honuin hvolfdi jiegar og bar frá bátnum mcð manninn á Kili. Bar smábát- inn að öðrum vélarbáti, sem lá J)a].\ i iiiánd. Náði niaðunnn í fest- ar bátsins og dró sig upp i bát- inn. Var það í sannleika ikarlmann- lega gert í öðruni eius látum, í öllum sjóklæðum. Mannaður var bátur úr I«ndi og hetja Jiessi sótt og sá lionum enginn brcgða. — Hún var ömurleg nóttin Jiessi milli 5. —- 0. mars og margir ef- laust notið lítiis svefns. því að eflaust lieíir margri konunni og niörgu barninu verið órótt að vita aí sínum í jieim ofsa úti á hafi, kölduin og hröktuni. Bátar þeir sem úti lágu voru: 1 iakliir, Nansen, Sigurbjörg G ist- av, Kópur, Höfrungur; Baldur; Haukur og Björg. J. A. U. Dægurmál Síðan vertíð byrjaði hef ég gert að fiski og margir hafa komið fil mín í ’króna þegar ég hef ver- ið að gera að fiskinum, og allir hafa viljað fá keypt hrogn og og lifur, cn ég hcf orðið að neita öllum um þessa vöru ög er ]>að mjög leiðinlegt. Ég er þarna'með annara eignir og hcf ekki leyíi til að láta neitt af því. Vjldi ég þvi beina orðum niínuni til vcrsl- ana, sem liafa á boðstólum allar inataftcgundir, nema íslenskt smjör, livort þcir sæju sér ekki fært að versla með jiessa vöru lika þar sem hún cr talin einhver boll asta fæða, sem hægt er að fá og þær verslanir sem selja nýjan fisk daglcga gætu alveg cins selt hrogu og lifur líka. Til dæmis væru ísfélag Vest- manuacyja og Kjöt & Fiskur sér- staklcga vel til J>ess fallnar að liafa þessa.vöru á boðstóium. Aðgerðarmaðui'

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.