Víðir - 20.02.1943, Síða 4

Víðir - 20.02.1943, Síða 4
'4 V. í Ð 1 R VESTMANNAEYJA BIÓ S. F. Framhald greinar Gunnars Ólafssonar kemur í næata blaði. f sýnir eunnudaginn 21. febr. 1943. I KI 5 og 8,30 Stórmyndína: Ást og sönglíst i Z Z (The Great Awakening). I f Jólamynd Tjarnarbíós. — Mynd þessi er um ást og baráttu [ i hins heimsfrœga tónlistarhöfundar Franz Schuberts. eBéthoven f | kemur hér einnig mjög mikið við ^aögu. lAðalhlutverk- { I in leika: Alan Curtis og Ilona Maasey, sem svo mörgum er | | w minnisstæð frá leik og söng í myndinni Balalaika. I Kí 3 Stórmyndína: Um Atíants ála (Atlantic Ferry), | I Ákaflega spennandi mynd um sögu fyrsta gufuskip3ins, sem I f var í áætlunarferðum um Atlandshafið og um þá framsýni } | brautryðjenda, sem þar voru að verki. TlllllllllllllllllltlllllHllllllllllllfllltlllMIIIIIMMIMIMIHIIIIIIflllllllMIIMIIIIIinnilllllllMIIIIIMIIIIIItlllllllMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIfllMIMUtlllllllllllllHllllltlMIIMIIf LJÓSGJÖLD. Þeir, sem enn ekki hafa greitt ljósgjöld sin frá árinu 1942, eru hér með alvarlega ámÍDntir um að gjöra skil nú þegar. Að öðrum kosti mega þeir kbúast við, að straumur verði rofinn, án frekari aðvarana- Vestmannaeyjum 19. febrúar 1943. Bæjargjaldkeri. TILKIIIII&. Allir þeir, sem skulda Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja ið- gjöld, áminnast um að gjöra skil nú þegar. Að öðrum ko3ti verð- ur óhjákvæmilegt að innheimta gjöldin með lögtaki á kostnað fjaldemla. Vestmannaeyjum 20. febrúar 1943. SjúRrasamlacj ^Qstmannaeyja TILBOÐ óskast í að smíða eldhúsinnréttingar í hús Byggingarfélags „FISKARNIR" bók dr. Bjarna Sæmundssonar, óskast keypt. — Gott verð. Eyjaprentsmiðjan vísar á. NýkomSð: Gardínutau Dívanteppaefní Kjólataa Sílkisokkar Kalt trélím og brons NeyteedafélegiB. (íunnar Ólafsson & Co. Svartar olíukápur allar stærðir. rangalmutö Olíustakkar ‘ 3Vs“ 4“ 5“ og 6“ NÝKOMIM. Helgi Beaedikfitoe Olíutreyjur Olíubuxur ÞINGVELLIR Smíðatól. Heflar Sagir 2 gerðir Nýtt skyr ostur • kæfa Múrskeiðar Gunnar Ólafsson & Co. Múrbretti Vinklar Lóðbretti Nýjar vðrur Borsveifar SkrúfBtykki Borvélar Skekkingatengur « Tréborar og margt Ileira NÝKOMIÐ. Blandað grænmeti Gulrælur Aepargus Grænar baunir Mayonnaiee , Saladdressing Sandwich spread Súputeningar og Súpujurtir. Gunnar Ólafsson & Co. ÍSHÚSIÐ Vestmannaeyja. Teíkningar til sýnis hjá Stefáni Árnasyni í Nýborg, n. k. þriðju- dag og miðvikudag kl. 6—7 e. h. Tilboðum sé skilað í pósthólf 93, fyrir n. k. laugardag 27. þ. m.. Réttur áskilinn að hafna öllum tilboðum. • Vestmannaeyjum 19. febrúar 1943. BYGGINGAFÉLAG VESTMANNAEYJA STJÓRNIN Reykt trippafrjöt Munið að allskonar Nýkomið. matvörur f'ást 1 ÍSHÚSIÐ ÞINGVÖLLUM HÖRMULEGT SLYS. Framhald af 1. síðu. Gísli Kristjánsson, bílstjóri, ógiftur. Óskar Jónsson, verkamaður, ógiftur. Frá Dalahreppi, Barðastrandasýalu: Guðbjörg Elíasdóttir, ógift. Benedikta Jensdóttir, ógift. Frá Patreksfirði: Séra Þorsteinn Kristjánsson, í Sauðlaugsdal, giftur, 2 börn. Þórður Þorsteinsson, skipstjóri á b.v. „Baldri,u giftur, 2 börn. Auk þess er vitað að einn maður, Guðmundur Pétursson, frá Súluvöllum. Kom um borð í skipið á Hvammstanga, en ekki er vitað hvort hann hefur farist með skipinu. Það siðasta, sem af skipinu fréttist var neyðarkall frá því á miðvikudagskvöld kl. 10,45. „Erum djúpt af Stafnnesi. Mikill leki kominn að skipinu. Einasta vonin er, að hjálpin komí fljótt.“ Skipið mun hafa verið á leið frá Bíldudal til Reykjavíkur. Birt samkvæmt heimildum frá „Morgunblaðinu,u /

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.