Víðir - 05.06.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 05.06.1943, Blaðsíða 1
XIV. Vestmaniiaeyjum, 5. júní 1943. 10. tbl. Vetrarvertíðin 1943. þannig var veðut'farið þessa síð ustu vertíð hér, að elstu mönnum bcr samaii um að þeir muni varla, eða ckki, jafn marga liarðvítuga stonna mánuðum saman. það skeði t. d. álloft, að austan rok kom skyndilega að morgni dags, þó að nóttina áður væri það skap legt veður að flestir bátar færu á sjó. Að atlíðandi hádegi kom svo jafn snögglega álíka hörð vest anhryna, án þess að veður lægði svo neinu næmi meðan vindáttin breyttist. Sjóveður vonu því í erf- iðasta lagi. En þrátt fyrir illhryssingslega veðrahaininn endaði vetrarvertíð þcssi svo giftusamlega, að sjóslys varð hér ekkert, svo maniitjón hlyt ist af. En cinn bátur, Geir Goði VE. 10, um 21 smálestir að stærð. sökk á heimleið í h'vassviðri, vegna óstöðvandi leka, er skyndi- Iega kom að honum. M.b. Glaður kom til hjdlpur og bjargaði skips- höfniiini. Skipstjóri á Geir Goða var Kristinn Sigurðsson frá Skjald breið, en skipstjóri á Gíað. var Öíafur Sigurðsson i'rá Skuld. Aflabrögðin má teija óvenjugóð þessa vertíð, sanianborið við sjó- veðrin. Vitanlega er fiskiríið inis- jafnt hjá bátunum eins og gerist, en að meðaltali mun vertíðin í bctra Iagi, þrátt fyrir meiri til- kostnað á ölluni sviðmn, cn nokk- ru sinni áður. í7yrri hluta vertíðarinnar var tregt fiskirí hjá togbátunum, én seinnipartinn fiskuðu flestir þeirra vel' og nokkrir ágætlega. Dragnótabátar öfluðu lítið fyr ,en í (apríl', en allt fram að vertíð- arlokuin var góður afli hjá þeiin, þegar þeir gátu notið sín veðurs vegna. Sjalfsagt cru hásctahlutir minni að meðaltali hjá þcim en liinum, sem önnur veiðarfæri not- uðu: línu, net og botnvörpu. þessa síðastliðnu vcrtíð niunu brúttóhlutir háseta stíga hærra hér, en no'kkru sinni áður, en hinn mi'kli uppihaldskostnaður rýrir tekj ur þeirra næstum ótrúlega mik- ið. Sama má segja um útgerðar kostnaðinn. En samt sem áður má tclja vcrtíðina góða. Ný gerl bjðrguiiar- báta. Hugvitsmenn og snillingar ófrið arþjóðanna cru vcl vakandi yfir því, að finna upp og fullkoinna tæki, scm skjótlega tortíma lífi og limum manna. En þeir liggja heldur ekki á liði sínu að upp- götva og siníða ný og fullkomnari björguuartæki. Nú er komiu í notkun.hjá Bret- um ný tegund björgunarbáta, sem björgunarflugvélar flytja hang— andi neðan í skrokknum og láta þá detta niður í fallhlíf, sem uæst þeiin er bjarga skal. Bátar þessir eru þannig gerðir að þeim gctur ekki hvolft lvvernig sem viðrar. I þeim ent öll hugs- anleg þægiudi, fatnaður, matvæli og meðöl. þá eru i bátunum tveir mótorar og bensín, sem endist til að sigla langa Ieið. Einnig er þar seglaútbúnaður, árar og loftskeyta tæki. I einum þessara báta bjargaðist nýlega áhöfn af flugvél, sem hrap- aði niður í Norðursjóinn. Bátur inn féll á sjóiun um 20 metra frá flotholtuin, sem flugmennirnir héldu sér á. þeir komust í bátinn og sigldu hcim á leið með f) iníliia hraða. Otdráttut úr frásögn Morgun- blaðsins eftir Reuter. Flugmál. Mér fionst þeiBum milum helat til litill gaumur gefinn af 088 íalendingum, sem heild, og erum vér Vegtmannaeyingar þar engin undantekning. Min trú er bú. að atrax og yfiratandi styrjöld linnir, muni flugið almennt, um heira allan, verða upptekið til að halda uppi samgöngunum, bæði á skemmrí og lengri leiðum, i svo atórum stil að fáa mun óra fyrir. Þetta mun að líkindum gjoraat þegar á fyrsta ári eftir að friður kemst á. Íslen8ka ríkiö og Aiþingi hef- ir yfirleitt verið mjög skilnings- laust í þessu máli og það sem veitt hefir verið og enn er veitt til eflingu flugmala, er svo ó- skiljanlega lítið, að furðu gegn- ir. Ve8tmannaeyjar er sá staður hér við land, þar sem íbúarnir öðrum fremur verða að hafa vak andi auga a þcssum málum. Ef að vér hugsum ekkert um málin sjálfir, er hætt við að vér gleymumst fyrstu árin. Eyjarn- ar liggja hér úti fyrir hinni hafnlaueu strönd Suðurlandsins og úti í Atlandshafi og er ejór- inn þvf á þessu svæði oftast úfinn og ókyrr og það jafnvel yfir sjalfa 'vor- og sumarmánuð- ina, svo Bamgöngur á sjó, þrátt fyrir góð skip, verða alitaf, eða geta orðið siæmar og óþægileg- ar fyrir Vestmannaeyinga. Um landleiðina þarf ekki að tala. En þriðja leiðin —• loftleiðin — hún getur orðið allra leiðanna best, ef vel er séð fyrir þessum málum. Fyrata skrefið, sem stfga þarf hér þessu máli til framdráttar, er að hefjast handa um bygg- ingu góðs og nothæfs flugvallar. Þarf fyrat að ranhsaka vel, hvar muni beet og hentugast flug- vallaratæði og siðan þarf að gjöra kostnaðaráætlun. Næsta aporið yrði avo útveg- un riflega rikisstyrks, gegn hæfilegu framlagi úr bæjarsjóði og ef til vill að einhverju leyti söfnun framlaga frá einstakling- um. Að þessu þarf að rinda sem briðastan bug. Það er nauösynleg fyrirhyggja. Líklegt þykir mér að engin vandkvæöi téu á að fá hæfilegt avæði undir flugvöllinn, þó að landrými sé hér takmarkað. Efalaust mun ódýrast að byggja flugvöllinn á söndunum ve*t- ur af hafnarbotrinum (þ. e, í avokölluðum Botni), ef aðstaö- an þar er ekki óhæf til lend- inga sðkum misvinda, aem aenni- lega er ekki. Þetta þarf aö at- bugast vandlega af mönnum með góða þekkingu á flugmálum. Ef hér væri til flugvollur, nothæfur fyrir segjum 6—10 farþega landflugvól, er mjög sennilegt að hann myndi verða notaður nær daglega strax að núverandi heimatyrjöld lokinni Þetta myndi verða þó Vest- mannaeyingar ættu enga flug- vél til að byrja með, en vitan- iega væri æskilegast að fyrir þvi yrði einnig séð fyr en síð- ar og það myndi einnig verða gjört, ef aðeins flugvöllurinn væri til. Það er margt, sem getur kom- ið til greina i notkun flufsins aö ófriði loknum. Allar íjar- lægðir Btyttast raunverulega stórkostlega Neysla á glænýj- um fiski fluttum loftleiðis til atórborga Evrópu, er lfklegt að verði upptekin og þá þuría Veatmannaeyingar aannailega að géta talist með. Menn kunna nú að s«gja, að þetta séu loftkastalar, en það er þó ekki vist að svo sé. — Hvaö sem þvi líður, þá er hitt víst að flugið — loftleiðin — verður strax að ófriðnum lokn- um algengasta samgönguleiðin. Það er því um að gjöra að geta verið þar í þjóðbraut. Athafna og áhugamenn þcssa byggðarlaga ættu að hefjaat handa um að koma þessu máli Framhald á 2. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.