Víðir - 05.06.1943, Page 1

Víðir - 05.06.1943, Page 1
XIV. Vestmannaeyjum, 5. júní 1943. 10. tbl. Flugmái. VctrarverHðin 1943. þannig var veðurfarið þessa síð ustu vertíð hér, að clstu mönnum bcr saman um að þeir muni varla, cða ckki, jafn marga harðvítuga storma niánuðum sainan. það skeði t. d. alloft, að austan rok kom skyndilega að morgni dags, þó að nóttina áður væri það skap legt veður að flestir bátar færu á sjó. Að aílíðandi hádcgi kom svo jafn snögglega álíka hörð vest anliryna, án þ'ess að veður lægði svo neinu næmi meðan vindáttin breyttist. Sjóveður vonu því í erf- iðasta lagi. En þrátt fyrir illhryssíngslega veðrahaminn endaði vetrarvertíð þcssi svo giftusanilega, að sjóslys varð hér ekkert, svo manntjón hlyt ist af. En einn bátur, Geir Goði VE. 10, um 21 sinálcstir að stærð. sökk á heimleið í hvassviðri, vegna óstöðvandi leka, er skyndi- lcga kom að honuin. M.b. Glaður kom til hjálpur og bjargaði skips- höfninni. Skipstjóri á Gcir Goða var Kristinn Sigurðsson frá Skjald breið, en skipstjóri á Gíaö var Olafur Sigurðsson frá Skuld. Aflabrögðin má telja óvenjugóð þessa vertíð, sanianborið við sjó- veðrin. Vitanlega er fiskiríið mis- jafnt hjá bátunum eins og gerist, cn að meðaltali ntun vertíðin í bctra lagi, þrátt fyrir meiri til- kostnað á öllum sviðum, cn nokk- ru sinni áður. Fyrri hluta vcrtíðarinnar var tregt fiskirí hjá togbátunum, én seinnipartinn fiskuðu flestir þeirra vel og nokkrir ágætlega. Dragnótabátar öfluðu lítið fyr ,'en í ^apríl', en allt fram að vertíð- arlokuin var góður afli hjá þeim, þcgar þeir gátu notið sín veðurs vegna. Sjaifsagt cru hásetahlutir minni að mcðaltali hjá þcim cn hinum, sem önnur veiðarfæri not- uðu: línu, nct og botnvörpu. jressa síðastliðnu vcrtíð munu brúttóhlutir háseta stíga hærra hér, en nokkru sinni áður, en hinn mikli uppihaldskostnaður rýrir tekj ur þeirra næstum ótrúlega mik- ið. Sama má segja um útgerðar kostnaðinn. En samt sem áður má tclja vertfðina góða. Ný gerl bjðrguuar- báta. Hugvitsmenn og snillingar ófrið arþjóðanna eru vcl vakandi yfir því, að finna upp og fullkonina tæki, sem skjótlcga tortíma lífi og limum manna. En þcir liggja holdur ekki á liði sínu að upp- götva og siníða ný og fullkomnari björgunartæki. Nú er komin í niotkun.hjá Bret- um ný tcgund björgunarbáta, sem björgunarflugvélar fljdja liang— andi neðan í skrokknum og láta þá dctta niður í fallhlíf, sem næst þeiin cr bjarga skal. Bátar þessir eru þaunig gerðir að þeim gctur ekki hvolft hvernig sem viðrar. í þeini eru öli hugs- anleg þægindi, fatnaður, matvæli og meðöl. þá em í bátunum tveir mótorar og bensín, sem endist til að sigla langa lcið. Einnig er þar scglaútbúnaður, árar og loftskeyta tæki. I einum þessara báta bjargaðist nýlega áhöfn af flugvél, sem hrap- aði niður í Norðursjóinn. Bátur inn féll á sjóinn um 20 metra frá tlotholtum, sem flugmennirnir héldu sér á. þeir komust í bátinn og sigldu lieini á leið með () mílna hraða. Ctdráttur úr frásögn Morgun- blaðsins cftir Reuter. Mér finnst þessum málum helst til lítill gaumur gefinn af os8 íslendingum, sem heild, og erum vér Vestmannaeyingar þar engin undantekning. Mín trú er bú. að strax og yfirstandi styrjöld linnir, muni flugið almennt, um heira allan, verða upptekið til að halda uppi saragöngunum, bæði á skemmri og lengri leiðum, í svo stórum stil að fáa muu óra fyrir. Þetta mun að likindum gjörast þegar á fyrsta ári eftir að friður kemst á. íslenska ríkiö og Alþingi hef- ir yfirleitt verið mjög skilnings- laust i þessu máli og það sem veitt hefir verið og enn er veitt til eflingu flugmála, er svo ó- skiljanlega lítiö, að furðu gegn- ir. Ve8tmannaeyjar er eá staður hór við land, þar sem íbúarnir öðrum fremur verða að hafa vak andi auga a þcssum málum. Ef að vór hugsum ekkert um málin sjálfir, er hætt við að vér gleymumst fyrstu árin. Eyjarn- ar liggja hér úti fyrir hinni hafnlausu strönd Suðurlandsins og úti i Atlandshafi og er sjór- inn því á þessu svæði oftast úfinn og ókyrr og það jafnvel yfir sjalfa ’vor- og aumarmánuð- ina, svo samgöngur á ejó, þrátt fyrir góð skip, verða alltaf, eða geta orðið slæmar og óþægileg- ar íyrir Vestmannaeyinga. Um landleiðina þarf ekki að tala. Eu þriðja leiðin — loftleiðin — hún getur orðið allra leiðanna best, ef vel er séð fyrir þessum málum. Pyrsta skrefið, sem stiga þarf hér þe88u máli til framdráttar, er að hefjast handa um bygg- ingu góðs og nothæfs flugvallar. Þarf fyrst að rannsaka vel, hvar muni beet og hentugast flug- vallaratæði og aiðan þarf að gjöra koatnaðaráætlun. Næsta sporið yrði svo útveg- un riflegs rikisstyrks, gegn hæfilegu framlagi úr bæjarsjóði og ef til vili að einhverju leyti söfnun framlaga frá einstakling- um. Að þessu þarf að vinda sem bráðastan bug. Það er nauðsynleg fyrirhyggja. Líklegt þykir mér að engin vandkvæði séu á að fá hæfilegt svæði undir flugvöllinn, þó að landrými bó hér takmarkað. Efalaust mun ódýrast að byggja flugvöllinn á söndunum vest- ur af hafnarbotrinum (þ. e, í svokölluðum Botni), ef aöstaö- an þar er ekki óhæf til lend- inga Bökum misvinda, sem senni- lega er ekki. Þetta þarf aö at- bugast vandlega af mönnum með góða þekkingu á flugmálum. Ef hér væri til flugvöllur, nothæfur fyrir segjum 6 — 10 farþega landflugvél, er mjög sennilegt að hann myndi verða notaður nær daglega strax að núverandi heimstyrjöld lokinni Þetta myndi veiða þó Vest- mannaeyingar ættu enga flug- vél til að byrja með, en vitan- lega væii æskilegast að fyrir því yrði einnig séð fyr en sið- ar og það myndi einnig verða gjört, ef aðeins flugvöllurinn væri til. Það er margt, eem getur kom- ið til greina í notkun flufsins að ófriði loknum. Allar íjar- lægðir styttast raunverulega stórkostlega Neysla á glænýj- um fiski fluttum loftleiðis til stórborga Evrópu, er liklegt að verði upptekín og þá þurfa Vestmannaeyingar sannailega að geta talist með. Menn kunna nú að Begja, að þetta séu Ioftkastalar, en það er þó ekki vist að svo sé. — Hvað sem því líður, þá er hitt vist að flugið — loftleiðin — verður strax að ófriðnum lokn- um algengasta samgönguleiðin. Það er því um að gjöra að geta verið þar í þjóðbraut. Athafna og áhugamenn þessa byggðariags ættu að hefjást handa um að koma þessu máli Framhald á 2. síöu.

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.