Víðir - 05.06.1943, Blaðsíða 2

Víðir - 05.06.1943, Blaðsíða 2
iri ......... Kemur út vikuíega. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON Sími 155 Pósthólf 15 Byjaprentsmiöjan Dtgáfa Víðis. þcgar ég í fyrra vor lét-Víði af hendi til annars útgcfanda, gcrði cg það í fullu trausti þcss að með J)ví yrði framtíð blaðsins í traustari höndu'm nú í dýrtíðinni, • t . seih vitanlega kcmur hart niður á biaðaútgáfu cins og öðru, scin framkvæmt cr. Nýi útgefandinn kom blaðinu reglulcga út nokkuð fram yfir miðjan vetur, cn J)á livarf J)að allt í einu af sjónarsviðinu þ. c. hætti að koma út. Hvcrsvcgna svo fór cr mcr ckki kunnugra cu öðrum Eyjabúum. Vcrður J)ví ckkert rætt um Jtað hch J)ár sem cg Veit ckki um ncinar líkur til J)css að útgcfaudi hefji göngu blaðsins á ný, reyni ég cftir tilmæluin Ijölda manns, áð gefa blaðið út á cigin kostnáð og ábyrgð, J>angað til bctur kann að skipast um framtíð J)ess. Mörg blöð hafa fæðst hér, bæði áður og c-ftir að Vfðir hóf göngu sína, cn flcst orðið skammlíf. Að áratölu cr Víðjr langsamlcga clslur Og J>ó að cg gcfist upp við út- gáfu blaðsins, J)á tckur vonandi einhver færari við af mér. J)cim vinum blaðsins, scm hvöt finna .hjá sér til að lcggja orð í bcjg um lands- cða bæjarmál, cr vclkomið rúm í blaðinu, mcðan ég ræð J)ar nokkru um. “J)að er svo margt ef að ter gáð, sem um er þörf að ræða.“ Einn þekkir þctta annar hitt bctur. Er því gott að scm flestir láti til sín hcyra. Mcð bcstu óskum til lesendanna. M. J. Fíagmál. Framha'.d af 1. sjðu. á rekspöl. Bær og ríki eiga sameiginlega að hrinda málinu í framkvæmd. Pyrst er flug- völlur, síðar þarf að hugsa um að eignast flugvél. Ó. II. J, tíí mínnísmcrkíssjóðs drukknaðra sjómanna víð Vcstmannaeyjar og hrapaðra i björgum. 19-13 9. marz. Edward Friðrikssen bryíi, gefið í minningu um þórð Guðjónsson frá Kirkjubæ Kr. ö00,co. Einar Bjarna- son skipstj. m.s. Ernu 50. Guöjón Vigfússon stýrim., e.s. Sæfell 50. Magnús E narsson stýrim. e.s. Sæ- fcll 50. Engilbert Jóbannsson tré- smiður Brekku 100. Eigcndur m. b. Birgir Vm. 200. Sigurbjörn Svcinssol^ skáld Vm. 50. Ekkjufrú Hclga JónsdótEr frá Garðstöðum í minrtingu uiii ciginmaun, Edvald Valdórsson, 200. Björn Bcrgnuind arson og 5 félagar Vm. 350. Sig- ríður Jónsdóttir, Miðgarði 15. Hagnaður af samkomu 6. 3. kr. 2293,41. Gjaf'r af sainkomunni 50. Samkomuluís Vm. gefin húsalciga m. m. 1375,oo. Eða samtals af samkomunni ágóði kr. 3118,41. Endurgreivt af lögregluþjóni dyra- vars.a 20,oo. 11. ,maí. Skipshöfn m.b.? Sigurfari 322,94. Ölafur Sigurðsson, Strönd kr. 10, 29. apríl. Eggert Gunnarssón, Brúarhúsi áheit kr. 400. StorKaupm. A. J. Bcrtcjsen, Rvtk. 50. 9. niaí. 1 Skipshöfn ín.b. Lagarfoss Vm. 105. Alþi igismaður Jónann þ. jos- cfsson niinriingargjöí um bræð- urna White og ijaijdor Hahdors- syni frá bjorgvm 500. 15. maí. H.f.' Haiiipiðjan Reykjavík 300. ' Fiskeviðahiutafejagið Aihance, hr. framkv.srj. olatur Jónsson, Rvík 800. Og áhcit trá hcrra skipstjóra Ingvari Einarssyni, c.s. Sæfeil kr. 20v0,oo, sem aö vístt eru enii ekki komhar til gjaldkera. Beslti þakkir. — Sjóðstjórnin. —o— Framanritaða skrá yfir gjafir tif minnismcrkissjóðs drukknaöra og hrapaðra inanna við Vestmanna- eyjar hef.r formaður sjóðstjórnar- innar, Páll Oddgeirsson, beðið Viöi að birta. þar má sjá, að allmargir ein- stakiingar og uokkrar skipshafnir hafa tekið vcl til veskisins, gef- ið myndarlcga cn þátttakan cr bara allt aí lítil. Ef alincn’ningttr tæki til heudinni i sömu átt, J)ó að upphæð hvers cins yrði ckki stór, )>á myndi hægt að Itcfja bygg ingu minnismerkisins og ljúka henni á skömmum tíma. 5umtr hafa haldið því fram, að hið fyrírhugaða minnísmerkt væri allt af mikilúðugt — yrði svo dýrt. En þeir atliuga það ekki þeir góðu menn, að ailtaf verður það dýrast sem ófullkomnast er, og rninnst gaman að ciga J>að, hvcrsti lítið, scnt fyrir það cr borgað. 5vo er annað sem iniklu máli skipitr: Margir liiiuia föUnu, jafnt skipstjórar og tindirmehii þeirra, voru rjéttilega taldir í hópi okk- ar mætustu manna, bæði á sjó og landi. þeir verðskulda vcglega og varaiilega inhiningu. — Minn- umst J)ess. Vorkuldi. Piéttir víðsvegar að á voru landi, segja vorkulda óvenju þrálátan, og ekki er langt síð- an tið snjóhríð var austaúlands og noiðan, einkum á útnesjum. Þegar Esja var á Seyðisfirði fyrir rúmri viku var þar snjór og kuldi. Ilér hafa kuldanepjur verið þrálátari er> venjulega. Er því gióður seinlatur nú Þó hefir nú liina síöustu daga verið gott vorveður og grænu stráin teygja sig upp og lengjast smatt og smátt. .Jarðepla og gulrófnagarðar voru að þessu sinni urn hálfum mánuði síður en veujulegast er, búuir undir sáni»gu. Bánardægur. I síðas liðnum aprílmánuði önduðust að heimiluin sínum hér í bænum tveir góðkunnir borgarar bæjarins: Vigfús Jóns- son í Ilolti. rúmlega sjötugur og Pinnbogi Björnsson í Norð- urgarði, bátt á níræðis aldri. Báðir voru þessir menn vin- sælir og vel metnir dugnaðar- menn. Prá unglingsárum voru þeir þrautreyndir sjómenn og og fiskiformenn um langt ára- hil, aflasælir og lánsamir, Skönimu áður lést á sjúkra- húsiuu hór Guðmundur Einars- son, útgerðarmaður frá Viðey hátt á sextugs aldri. Hafði Guðmundur gegnt nokkrum trúnaðar.-törfum hér. Þeirra á rneðal má nefna uð hann var allmörg síðustu æví- árirt formaður. Bátaábyrgðarfé- lágs Vestmanuacyja og fórst það yirýðilega. Hann var afkastamikill dugn- aðarmaður Breyttir tímar , Meðan árabátarnir voru aðal- sjósóknartækin hér á Suðurlandi og jafnvel eftir að vélbátarnir komu í n.otkun, sem fyrstu ár- in voru litlir og gátu ekki stundað nerna heimamið, sóttu sunnJenskir sjómenn til fjar- lægia verstöðva á surnrin. Plestir, og meðal þeiira margir Vestmannaeyingar leituðu til Austurlands og réðu sig þar upp á mánaðarkaup og frítt fæði. Mér finst skiljanlegt að þeir, sem eigi þekkja nema skamt aftur i tímann, t. d. einn ára- tug eða minna, eigi bágt með að trúa því, bvaða menn gerðu sig ánægða með litið kaup fyr- ir vinnu sína og undu glaðir við sitt. Það var víst aldamótaárið síðasta að eitihver útþrá greip kornungan mann, sem áður hafði verið heimakær. Hann slóst í hóp þeirra, sem til Aust- urlands leituðu. Þegar þabgað kom var heldur svona vorkalt og útlit þótti eígi gott. Bátsfonnaður kom um borð í l'arþegaskipið að fala sér há- seta. ílann l>auð hinum unga manni, sern var allgildur á að sjá, kr. 45,oo á mánuði i fjóra raánuði, en kr. 50,oo, eða 5 kr. rneira á mánuði ef ákveðin skippundatjla aflaðist. Ertgínn bauð betur og ekxi hægt að ieita lengra. Hinn ungi maður réðist fyrir þetta kaup. Allt gekk vel um sumarið. Pór því maðurinn hress og kát- ur rneð kr. 200,oo í vasanum eftir 4 mánnði. Þetta var hið almeuna kaup í þá daga, og ekki var neitt fengist um þó kaupið væri svona lítið. Pólkið var álíka duglegt og alveg eins kátt og það nú er. — En eyðslusemin kotnst þá ekki í námunda við það sem nú gerist meðal unga fólksins. Enattspyrnu- kapplei/t háðu 1. flokkur Týs og Þórs 8. 1 8unnudag. Póru leikar þannig, að Týr vann með 6:1. Ivept var um bikar, sera hr. Guðmundur Andrésson, gul!- 8iniður í Reykjavík hafði gefið íþróttaráði Vestmannaeyja. Er því Týr liandhafi bikarsins nú.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.