Víðir - 21.06.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 21.06.1943, Blaðsíða 1
Slysavarnir. Oóðir læknir scgja að það sc ckki minna um verí að nota fc og tíina til að verjast sjúkdómuui lu-ld ur en að bæta mcin, scm náð hefir að fcsta rætur í líkanía manns ins. Jictta cr ócfað rétt, |>ví “betra cr heilt cn illa gróið. — Svipað iná scgja um slysavariiir og slysa- bxtur. á undaiiförmim árum liefir nokk uð verið gert til að gcra sigling- ar ömggari hér meðfram strönd- um íandsins, með fjölgandi vit- um o. fl. En fleiri vitar og fleiri björgunartæki er réttmæt krafa, ckki einungis sjómauni <>g að standeuda j>eina, heldur ætti |>að cinnig að vera sameiginlegt áhuga mál allra, ]>ví svo mjög byggist vehncgun allrar Jijóöarinnar á því, að fiskiveiðar og sigliugar gangi í góðu lagi. j>að cr því ekki aðcins mannúðarmál, heldur og nauðsyn, að hlynna að atgerfi sjómanna og varna slysum cftir því, sem kostur er á. Talstöðvar eni ágaet txki (il slysavarna og björgunar. En, að minnsta kosti í Eyjabátum, liafa þau oft reynst í ólagi þegar síst skyldi, livað sem því veldur. Fyrir atbeina Slysavarnaíélags Is lands liafa á undanförnum árum mörg mannslíf bjargast og bátar náð landi, scm aniiars licfðu farist. Slíkt starf verður ckki metið til fjár, svo mikilsvert cr J>að, cu virðist J>ó alltaf vanmetið, því venjulega á félagið við fjárhags- örðuglcika að stríða. —o— Slysavariiadeildin liér, Eykynd- ill, reynir nú að safna fé til að kotna upp miðuiiárstöð á Stór höfða. Ýmsir kumia að segja að niiðurarstöð J>arna víröi fæstum Vestinannaeyjabátum að gagni. liátarnir séu flestir of litlir fyrir miðunartæki. En lconurnar, sem framkvæmdina hafa með hönduin, skilja }>að rétt, að líklegt sé, að skilja ]>að rétt, að líklegt sé, að framvegis vcrði byggt hér meira af stórum bátum, sem full not geti haft al' miðunarstöð, cn hin- um sinærri. Og allar framkvæind- ir, scm tclja má góðar, eiga að miðast við fraintíðina, cu ckki nú- tímann c'nam Sú viðleitni “Eykyndils" til slysavaftia, að koma fyrir tæki á hcppilegum stað, scm gctur var- að sjófarendur við hættu og vísað rétla lcið í dimmviðri, cr allrar virðingar verð, og ættu allir Vcst- maimacyiiigar að veita fram- kvæmdinni stuðning. —o— Nokkrir skipstjórar, sem stundað liafa fiskflutninga héðan í vetur, tclja J>ctta lofsvarða viðleitni til að varna slysuin, og gáfu suinir, ásamt skipshöfnum þeirra, mynd- arlegar upphæðir, scm síðar inun gefið, til J>css að scm fyrst verði reisti m iðunarstöð á ^tórhöföa Margir mumi ha,fa álitið mið-' Fyrir stuttu síðau rann á flot úr Skipasmíðastöð Vcstmannajeyja nýsiuíðaður bátur, sem iiefnist Friðrik Jönssou VE 115, 18 brúttó smálestir að stærð, mcð 150 hk. Lister-Dicsclvél. Eigendur bátsins cru bræðurnir Ármanii og Kristiiui Friðrikssyn- jr frá Látrum, hér. Að útliti cr bátur [>essi mjög svo prýðilegur og vandaður írá- gangur á öllu, að því cr séð verð Skipstjóri á hoiium verður Ármann Friðriksson. Er þctta 4. báturinn, scm hleypt er af stokkunuin í þessari skipa- smíðastöð síðau um miðja vertíð. J>eir fyrri, sem komust á fiski- veíðar síðari híuta vcrtíðarinnar cru:: I iaddi VE 50, 7—S smálcstir. Eigandi l ilippús Árnason og 11. Týr VE 315, 18 sinálestir. Eigandi h.f. F'rain. Skipstjóri Óskar þor- steinssón. Jökull VE 163. Eigeud- ur Lárus Áisælssou og Stciugrírn- ur BjörnSson, sem er skipstjóri á uuarstöð J>ar óþarfa, vegna þess að miða mætti radíóvitaiin á Dyr- hólacy og símastöðina liér. • En sjgliiigamenn scgja að hæpið sé að treysta á Dyrhólavitann. Han.n ha.fi oft brugðist. Og símastöðin komi ckki nærri aljtaf að nottun vcgna ciiihverskonar truflana, cr seniúlega sta.fi af J>ví, að liií'ni staudi í íniðjum bænum, þar sem morar af ýmiskonar rafmagns- tækjum allt í kringum hana. Stórhöfði virðist ákjósanlegur staður fyrir miðunarstöð. Ogi í ná- uiunda við Iiuiin er afar fjölfar- in siglingalcið, bæði íslenskra og crlcudra skipa, auk þcirra, sem hér lcita hafnar. það má því tclja víst, að góð miðunarstöð á Stórhöfða geti í framtíðinni orðið til þess að benda sjófarcndum á best-u leið úr hraKn- ingi og með því varnað slysum og bjargað maiinsltufm. Góðir Vestmaimaeyingar, sjó- menn og aðrir! Lcggið Eykyndli lið í þessu ntáli. Forustan inun ckki bila. lionunt. Sk pasmíðastöð Vestntanna cyja á Ársæll Sveinsson, útgerð- ar-maður, en smíðameistari er Ritn- ólfur Jóhannsson. Fyrnefndir fjórir bátar cr fyrstá nýsmíði, sem J>essi smíðastöð hef- ir framleitt. En vonaiid vaxa þar upp flciri skip og stærri, Jtegar dýrtíð og efnisskortúr hætta áð hindra framkvæmdir nianna. s —0— Hin skipasmíðastöðin hér, Drátt arbraut Vcstmaniiaeyja lt.f., stníða ineistari Guiinar M. Jónssoii, cr áður kunn að því að framlciða góða báta og vandaða. T.d. m.s. Helga, scm er 115 brúttó smáléstir. Nú í vetur um miðja vertíð Iiljójt af stok'kuiium og koilist brátt í notkun glæsilegur bátur og sér- staklega vandaður, og lieitir Von- iit VE 113, um 60 brúttó siná- lestir að stærð. Eigendur eru bræð- urnir Guðmundur, Jóu og Guðlaug ur Vigfússynir frá Holti. Er Guð- mundur skijpstjórinn og Jóá 1. vélstjórj. . Hcfir bátur þessi stundað tog- veiði síðan liann komst á flot og aflað ágætléga. þessir ofangreindu nýju bátar eru samtals lum 200 bnittó siná* lcstir en auk þess hafa verið utn- byggðir og stækkaðir nokkrir bát- ar. þá ltefir hinn góðkuniti útgerð- armaður Gfsli Magnússou, keypt' allstórt ski,p frá Færeyjum, scnt mun vera kringum 140 smá- lestir brúttó. Er nú vcrið að endúr- bæta það og setja í það 320 h.k. vél. Með þeissu aðkeypta s «>i, 'ný* byggingutn og stækkun báta, inun liskiflotiiin hér stækka upp undir 4ÖÓ smál. br. síðan um ntiðjau vetur, eða er nú þeim mun stærri nú en uni Jictta leyti í fyrri sum- ar. Eiiin bátur um 20 ’.smál. taþáð- ist í vctur, og atinar kcyptur iun í plássið, cn enginn befir verið scldur út Ttr plássitiu. ]>að er ckki hægt að s'cgj^ uin' Vestinauiieyska athafnamenu', ab }>éir noti afla siiin áðcjns ;áér 'til lífsþæginda. þcir cru djarfir 'tif framkvæmda. Jafnvél skáttaokriiiu nú tékst ckki enii að draga út þeim þrÖttin'n.'— Eíi sro má lengí 'beygja nð brcsti 'uin s'íðir. Hreingerning, Nú er byrjað að hreinsa til hcr \ið Strandveginn, rífa niður ndkk ud af skúrum þeim, sem Jtar voru inest til hindrunar tntrefrðinnþ • Settnilcga finnst cinhverjum eig anda skúra þessara vera nætri liagsmunu-m. 'síimm. gengið, • en lijá. því verður ekki koniist, ef éiLt* hvað á að laga til. þegar bæjarstjpriiin. tók rögg á sig ltérna :um- árið að hreinsa til . nteðfram Formannabrauti.nni, .þá-. heyrðust óánægjiuraddir,- sym hjöðnuðu [>ó f.jótt. Svo iituit enn. fara þegar þessari , hrciugerningu er lokið. . |>aö sjá líka allir, að nauðsyu- • synlcgt c,r að rífa uiður nokkur skúraskrifli til [>css að gcra vegiitu.. grciðfærari. Og svo þarf ekki glöggskygna menn til að sjá, að mikiil þrifnaðarauki er það, að skúrarnir hverfi burtu. FiskibátaflðHnn stækkar.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.