Víðir - 21.06.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 21.06.1943, Blaðsíða 1
XIV. Vestmannaeyjum, 21. júní 1943. 40. tbl. Slysavarnir. Góöir læknir scgja að það sé ekki niinna um vcrt að nota fc og tíma til að verjast sjúkdómum luid ur cn að bæta mcin, scm náð hefir að fcs'ta ræibr í líkanía manns ins. þctta er óefað rctt, því "betra cr heilt en illa gróið. — Svipað liiá scgja uin slysavarnir og slysa- bætur. á undanförnum árum hefir nokk uð vcrið gert til að gcra sigling- ar öruggari hér meðfram strönd- um íandsins, með fjölgandi vit- um o. fl. En fleiri vitar og fleiri björgunartæki cr réttmæt krafa, ckki eimvngis sjómanna og að standcuda þeirra, licldur ætti það ciunig að vcra sameiginlegt áhuga mál allra, þvi svo mjög byggist velmcgun allrar þjóðarinnar á því, að fiskiveiðar og siglingar gangi í góðu lagi. það cr því ekki aðeins mannúðarmál, heldur og nauðsyn, að hlyiuia að atgcrfi sjómanna og vama slysuin cftir því, setn kostur er á. Talstöðvar eru ágæt tæki til slysavaiiia og björgunar. En, að minnsta kosti í Eyjabátum, liafa þau oft reynst í ólagi þegar síst skyldi, hvað setn því veldur. Fyrir atbeina Slysavarnafélags Is lands hafa á undanförnum árum mörg mannslíf bjargast og bátar náð lándí, seni aunars hefðu farist. Slíkt starf verður ekki mctið til fjár, svo ntikilsvcrt cr það, cn virðist þó alltaf vatnnetið, þvf venjulega á félagið við fjárhags- öröuglcika að stríða. —o— Slysavarnadeildin hcr, Eykynd- ill, rcytiir nú að safna fé til að koma upp tniðunarstöð á Stór höfða. Ýinsir kunua að segja að niiðurarstöð þarna verði fæstum Vcstmannaeyjabátuni að gagni. Uátarnir séu flestir of litlir fyrir niiðunartæki. En konurnar, sem framkvæmdina hafa með hönduni, skilja það rctt, að líklegt sc, að skilja það rétt, að líklegt sé, að framvegis vcrði byggt hér nieira af stórum bátum, sem full not geti haft al' íniðunaistöð, cn hin- uin stnærri. Og allar framkvæind- ir, scm telja má góðar, eiga að niiðast við franttíðina, cn ckki nú- tímann c'nan. Sú viðleitni "Eykyndils" til slysaxaftia, að koma fyrir tæki á hcppilcgum stað, sem gctur var- að sjólareiidur Við hættu og vísað rétta lelð í diiiunviðri, cr allrar \ irðingar vcrð, og ættu allir Vcst- ínaiinacyingar að veita frani- kvæmdinni stuðning. —o— Nokkrir skipstjórar, sem stundað hafa fiskflutninga héðan í vetur, tclja þetta lofsvarða víðlcitni til að varna slysuin, og gáfu suinir, ásamt skipshöfnuiu þeirra, mynd- arlcgar upphæðir, scin síðar mun gctið, til þcss að scm fyrsl vcröi reisl) m iðunarslöð á ^tórhöfðii Margir niiinu ha^fa álitið mið- utiarstöð þar óþarfa, vegna þcss að miða mætti radíóvitann á Dyr- hólacy og símastöðina liér.i En siglingamcnn scgja að hæpið sé að trcysta á Dyrhólavitann. Hann h'afi oft brugðist. Og síinastöðin komi ekki nærri alltaf að notum xegiia ciiihverskonar truflana, cr sennilcga staíi af því, að hunj standi í iuiðjum bænum, þar sem morar af ýmiskonar rafmagns- tækjum allt í kringum hana. Stórhöfði virðist ákjósanlcgur staður lyrir iniðunarstöð. Ogi í ná- niunda við Iidiiii er afar fjölfar- in siglingaleið, bæði íslenskra og ciicndra skipa, auk þcirra, sein hcr leita hafnai'; það má því telja víst, að góð miðunarstöð á Stórhöfða geti í framtíðiniii orðið til þcss að benda sjóíarcndum á bestu lcið úr hraiin- iugi og mcð því varnað slysum og bjargað mannslíufm. Oóðir Vcstmannacyingar, sjó- nicnn og aðrir! Lcggið Eykyndli lið í þcssu máli. Forustan mun ckki bila. Fiskibátaflotinn stækkar. Fyrir stuttu síðan rann á flot úr Skipasmíðastöð Vestniannaeyja nýsiníðaður bátur, sem itefnist Friðrik Jóusson VE 115, 48 brúttó smálcstir að stærð, með 150 hk. Lister-Dicsclvél. Eigcndur bátsins eru bræðurnir Árinann og Kristinn Friðrikssyn- jr frá Látrum, hcr. Að útliti cr bátur þcssi mjög svo prýðilegur og vandaður frá- gangur á öllu, að því cr séð verð Skipstjóri á houum verður Ármann Friðriksson. Er þctta 4. báturinn, sem hleypt er af stokkunuin í þessari skipa- smíðastöð síðau unt miðja vertíð. þeir fyrri, sem komust á fiski- veiðar síðari hluta vertíðarinnar cru:: lladdi VE 50, 7-S smáíestir. Eigandi I ilippus Árnason og fl. Týr VE 315, 48 smálestir. Eigandi h.f. Fram. Skipstjóri Óskar þor- steinsson. Jökull VE 163. EÍgeud- ur Lárus Arsælsson og Stcingnin- ur Björnsson, sem er skipstjóri á honum. Sk pasmíðastöð Vcstmanna cyja á Ársæll Sveinsson, útgerð- armaður, en smíðamcistari cr Run- ólfur Jóhannsson. Fyrncíndir fjórir bátar cr fyrsta nýsmíði, scin þessi smíðastöð hcf- ir framlcitt. En vonand vaxa þar upp fleiri skip og stærri, jk'gar dýrtíð og efnisskcrtur hætta áð hindra íramkvæmdir manna. —0— Hin skipasmíðastöðin hér, Drátt arbraut Vestmannaeyja h.f., smíða mcistari Qunnar M. Jónsson, cr áður kunn að því að framlciða góða báta og vandaða. T.d. m.s. Htiga, scm er' 115 brúttó smáléstir. Nú í vetur um miðja vcrtíð hljóp af stokkununi og komst brátt í notkun glæsilegur bátur og sér- staklega vandaður, og heitir Von- in VE 113, um 60 brúttó smá- lcstir að stærð. Eigendur eru bræð- urnir Ouðmundur, J.ón og Ouðlaug ur Vigfússynir frá Holti. Er Ouð- mundur skijpstjórinn og Jóri.1. vélstjórj. . .•;'.«' Hcfir bátur þcssi stundað tog- vciði síðan hann komst á flot og aflað ágætlega. þcssir ofangrcindu nýju bátar erti samtals um 200 brtrttó smá- lcstir en auk þess hafa vertð utn- byggðir og stækkaðir nokkrir bát- ar. þá hefir hiiiu góðkunni útgerð- armaður Oísli Magnússon, keypt' allstórt ski,p írá Færeyjum, sem mun vera kringum 140 sntá- lcstir brúttó. Er nú vcrið að end'úr- bæta það og sctja í það 320 h.k. vél. Meo þessu aðkeypta s 41Í, "ný- byggingum og stækkun báta, mun iiskiflotinn hcr stækka upp undir 4Ö0 'smál. br. síðan um miðjau vetur, eða er nú þeim mun stærri nú cn um þctta lcyti í fyrri sum- ar. " Einn bátur um .20 srnál. taþáð- ist í vc.tur, og atinar keyptur 11111 í plássið, cn eiigiiui bcfir verið scldur út úr plássinu. það er ckki Iiægt að segja Uin' Vestmaunejska athafitametiu, ab þei'r noti afla siiiit aðcins; sér' 'til lífsþæginda. þcir cru djarfir 'til framkvænida. Jafnvel skáttaokrin'u nú tékst ekki etiii að draga úx þeiin þióttin'n.'— Eh sro má léngí 'beygja að brcsti 'uiu s'íðir.' '' ¦ • ¦ ^ Hreingerning, Nú er byrjað að hreiu^a til' hcr, við Stratidvcgiini, n'fa niður ndkk uð a{ skúrutn þeim, scm þar voru tnest til hindrunar unreírðinnir ••..-? • Scnnilega fimist cinhverjum eig anda skúra þessara vcra nærri hagsmunu;iu. 'sínum, gengið, /:enr hjá. því verður ekki komist, ef éiit* hvað á að laga til. . . .. þcgar bæjarstjprnin tók rögg á sig héma ;unv árið ,að hreinsa til meðfram Formannabrautinnij -þá-, heyrðust óánægjuraddir,- sern. hjöðnuðu þó f .jótt. Svo tiiun enn. fara þcgar þessari¦.liieiiigerningu er lokið. . það sjá líka allir, að nauðsyn- v synlegt e,r að rífa ujður nokkur skúraskrifli til þess að gcra veginn. grciðfærari. Og svo þarf ckki glöggskygna menn til að sjá, að mikill þrifnaðarauki er það, að skúrarnir hveríi burtu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.