Víðir - 21.06.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 21.06.1943, Blaðsíða 3
V I Ð. I: R 3' Þýsk flugvél ræðst á Súðina þýsk fítigvél ræðst á Súðina útí tyrir Norðtir- landi œcð spregjukasti og skothrið, sem varð að tjóní á mönnum og skipi. I|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIII1IIIIIII!IIIIIII!II!IIIÍ1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIII!!IIII|I1IUI[ jj Innilegar þakkir til þeirra. sern sýnt hafa okkur jj M vinarhug á silfurbrúðkaupsdegi okkar og við ferruingu ’Vs jj barnanna. jj I Kristín og Jón Waagfjörð. § Illlllllll!llllillllll!llllllllllllllll!lll>lll!lllllll!lll!ll!lll!llllll!lllll!llll!ll!llllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllll!lll!ll1llllllll!lll!ll!llllllll!lll!lllllllllllllillllll!ll! Otvarpið sagði frá því s.l. þriðju dag að þýsk flugvél hefði þá nokkru cftir hádcgið ráðist áe.s. Súðina úti fyrir Norðurlandi ineð sprengjukasti. Ekki hafði hún hæft skipið, en þó fcllu sprengjurnar svo nærrii skipinu að leki kom að því. þegar sprcngjukastið náði ekki tilætluðum árangri steypti flugvél- in scr niður og skaut á nicnn- ina á dekkinu. Tveir dóu þegar og tveir særðust hættulega og þrír lítilsháttar. Togari flutti hina særðu m'enn í Jand og síðar náði Súðin í höfn. Hvað mikið hún er biluð er ckki kunnugt. Aðcins einn farþegi var rncð skipinu og sakaði hann ckki. Reglur um fólksflutninga. Fyrir fáum tugum ára var farið mcð fólk í skipaflutningum ver cn önnur dýr jarðarinnar, sem þannig voru flutt. T. d. var fólkinu lirúgað í Jestir skipsins, eða það hrúgaði sér sjálft eins þröngt og hægt vr.r. þí var ckki verið að fást um það, hvort nokkur tæki væru fyrir hendi til að bjarga fólk- inu, ef skipinu hlektist eitthvað á. Allir urðu að bíða rólegir þess sem við tók, livað svo sem það var. Sem betur fer er nú orðiu uokk- ur breyting á þessu. það er þá farið að líta cftir því, að meira cn Jítill liluti skipshafnar og far [>ega bjargist til lands, ef óhapp liendir skipið. þann 31. mars s. 1. gaf atvinnu og samgöngumálaráðuneytið út reglur um fólksflutninga á skipum, scm ekki eru farþegaskip. Sigl- ingareglur þær hljóða þannig: 1. gr. Opnum bátuiu er óheimilt að flytja fleiri farþega en þrjá, auk formanns og vélamanns, netna að fcngnu leyfi skipaskoðunar inanns, sýslumanns, eða hrepp- stjóra enda fullnægi þá báturinn á- kvæðum reglugerðar frá 17. Sept. 1937, um skoðun á opnum bátum. 2. gr. þilfarsskipum er baunað að flytja farþega, ncma að feugnu Ieyfi skipaskoðunarmanna. Slíkt leyfi skal cigi veitt neina þegar sérstaklega sfendur á, og ekki fyr- ir fleiri farþega en 10, enda sé íarið eftir 22. gr. tilskipunar nr. 43 20. nóvcmber 1922, um stað fyr- ir farþegana.' Bjargbelti skulu vera fyriralla. á skipinu, og skulu þau höfð á þeim stað, þar sem fljót- lega verður til þeirra gripið. Sé skipið yfir 20 rúmíestir brúttó og fari út yfir takmörk innfjarða- siglinga, skal það auk þess lrafa bát bg bjargfleka, er rúmi alia á skipinu. 3. gr. þcgar svo stendur á að ekki er unnt að koma fólki á mann fundi, neina á skipi, skal leyft að flytja fleiri farþega, en um getur í 1. og 2. gr. hér á undan, en feugið skal þá sakþykki skipaskoð- unarstjóra til þess, cða þess, er liann tilnefnir. Skipaskoðunarstjóri setur öll nán ari skilyrði fyrir slíkuni farþega- flutningi, eftir tcgund skipsins og ledð þeirri, sem fara á. 4. gr. Brot gegn ákvæðum þess arar reglugcrðar varðar sektum frá 50 til 5000 kr. Með mál útaf brotuni skal farið sem almenn lög reglumál. Allir, sem eittlivað fást við flutn inga, ættu að kynna sér þessar reglur. Við þökkum innilega öllum þeim er Býndu okkur sam- úð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengda- föður Fínnboga Björnssonar, Norðurgarði. Margrét Jónad. Guðni Pinnbogaaon. Ágústa Sigurjón«d. Tilkynning til útgerðarmanna. Ákveðið hefir verið að byrjað verði að taka á móti sild þann 8. 7. næstkomandi. Fyrir þá síld sem lögð er inn til vinslu greiðast krónur 15,30 (85% af 18 krónum) per mál við afhend- ingu Af þeim, sem þess óska kaupa verksmiðjurnar síldina fyr- ir fast verð eg verði heildar bræðslusíldarmagn, sem síldarverk- smiðjur ríkisins taka á móti 700 þúsund mál eða. meira, greiðist. fast 18,00 fyrir málið en verði heildar bræðslusíldarmagnið ekkl 700 þúsund mál en nái 500 þúsund málum greiðist fast verð krónur 17,50 fyrir málið en nái heiidaibræðslusíldarmagnið ekki 500 þúsund málum greiðist krónur 17,00 fyrir málið. E£ nægileg þátttaka fæst í síldveiðunum er ráðgert að starf- rækja allar verksmiðjur á eftirtöldum stöðum: Siglufirði, Raufar- höfn, Krossanesi, Húsavik og Sólbakka. Tilkynning um nöfn þeirra skipa, sem ætla að leggja upp síld hjá oss, þarf að berast oss<eigi síðar en 26. þ. m. Siglufirði 20. júní 1943 Síid arverksmiðjur ríki&ins. Kærar þakkir til liinna mörgú, er sýndu mér vinsernd og hluttckningu eftir aö ég siasaðist í vetur. En sérstak- iega þakka ég Alþýðuíélaginu, Verkalýðsfélagi Vestmannaeyja og ónefnduin útgerðarmanni, er hafa sent mér rausnarlegar gjaí;r. Hamingjan fylgi þcini öllum. þorkeíl [lórðarson. Sandprýði. Söngskemmtanír Gunnar Pálsson, göngvari, iiélt söngskemmtun í Samkiomiuhúsinu s.l. laugardag. Undirlcik annaðist Robert Abraham. Góður rónxur var gerður að söng hans, og þá ekki síður fanst ínörgum mikið til um undirlcikinn. Barnakórlnn Sólskiusdeildin kom hingað rétt fyrir hvítasuniiuna og fór liéðan eftir fjóra daga. A þessum döguin liélt kórinn þrjár söngskemmtaiijr í Samkomu húsinu og þá fjórð'u fyrir börn. Söngstjóri var Guðjón Bjarna- son. Árbók Slysavarnafélags íslantls fyrir árið. 1911 er komin. Bókin kostar 1 krónu. Eykyndis-koiiur vitji ritsins til mín Sigríður Maguúsdótlir Höfn. arnavagD lítið notaður til s-ölu í Byggðarholtí Tveir gluggar allstórir eru til sölu. Ritstjóri visar á. Virue! frá Refabúi Vestmannaeyja fást hjá Sveiní Guðmandssyni

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.