Víðir - 03.07.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 03.07.1943, Blaðsíða 1
XIV. Vestmannaeyjum, 3. júlí 1943. 11. tbl. ræðslusildarverðið Mikinn hug hafa útvegstnenn á því, að auka síldarútvcginn á þcssu sumri, nota tímann meðan rýmra er á miðunum vegna þess að Norðmenn og Svíar, af hernaðar- ástæðuin géia ekki tekið þátt í veiðinni hér við land. Útvegsmcnn hafa lengi biðið milli vonar sog ótta um síldarverð- ið vegna aukins vinnsliikostnaðar frá því scm var í fyrra, ef mark- aðsvcrð afurðanna ek'ki hækkaði sem því svaraði. Nú hefir viðskiptanefnd tckist að selja framleiðsluna það háu verði, að meirihluti stjórnar síldarvcrk- smiðjanna telur fært að borga síld- ina cins iog í fyrra, cða kr. 18,op pcr mál, þrátt fyrir aukinn vinnslu- kostnað. Hofir verksmiðjustjórniu því lagt til, að atvinnumálaráð- herra samþykki að borga þcim, sem vilja sclja sildina föstu verði, kr. 18,oo fyrir málið. En fyrir þá síld, sem lögð cr inn til vinnslu, greiðist við afliendingu kr. 15,30 fyrir málið. En nú skeður það, sem ekki hef- ir -áður skcð, að atvinnumálaráð- iierra, Vilhjálmur þór, lcggst á móti tillögu verksmiðjustjórnarinn ar, en samþykkir að grciddar verði kr. 18,oo fyrir mál, aðeins með því móti, að verksmiðjurnar fái til vinnslu 700.000 mál eða meira. Og svo stiglækkandi niður! í 'kr. 17,oo fyi-iir mál, cf síldarmagnið ekki nær 500.000 ínálum. það er atvinna stjórnar síldar- verksmiðjanna að kynna sér á- stand og horfur í rckstri vcrk- smiðjaniia frá ölluin hliðuni1 og er þaraf lciðandi máli þessti allra kunnugust. En svo mikinn mann télur harín sig þcssi atvinnumálaráð- hcrra, að hanu álítur sig þekk]'arbet tir rekstur verksmiðjanna hcldur stjórnin, þó að hann hafi mörgum öðruin máluin að sinna. Og tekur sína ákvörðun án þcss að ráðfæra sig við stjórnina, eða meiri hluta hennar. Aðeins einn stjórnendanna grciddi ckki atkvæði nicð sam- starfsmönnum sínum, þ. c. þor- móður Eyjólísson sat Ijcgjaudi lijá. þögu hans hefir ráðherrann talið meira virði en atkvæði hinna fjög- urra. þetta gerræði aívinnumálaráð- lierra téf'ir þátttöku í síldveiðunuin í tvísýnu. Svo mjög hefir útgcrðar- kostnaður aukist síðan í ifyrra, að fvemur hefði vcrðið þurft að hækka en lækka. Samanborið við -vísitöluna hcfði það þurft aS hækka um 6 kr. frá í fyrra, éri í þcss stað lækkar það um 1 kr., samkvæmt ákvörðun ráðherrans. En vcrður nú ckki Vilhjálmur þór að lækka, scglin, ])cgar mót- mælahrynur dynja á honum úr öl^- um átt'.im. Vcrksmiðjustjórnin hefir þegar mótmælt og mörg félög, sem þetta mál varðar, útvegs manna,- sjómanna og skipstjórafé Jög, þar með talið Farmanna- og fiskimannasamband fslands, hafa harðlega mótmælt gcrræði ráðherr- ans. Oeti slík mótmæli ekki breytt ákvörðun lians, má telja vafasamt að allir taki þátt í síldvciði, scm áður höfðu ætlað sér það. Eru þá minni likítr til að veiðin nái því liámarki, sem tilskilið cr til þess að 18 krónu verðið fáist. Nú cr fullyrt að einkaverksmiðj- urnar ætli að kaupa síldina fyrir kr. 18 málið. Fer þá skörin að færast Uppj í bekkinn ef sjálft rík- ið tclur sér ckki fært að keppa við cinkaframtakið. Niðunarstöðvar. I síðasta tölublaði Víðis er grein með fyrirsögninni Slysavarn- ir. þar er miiinst á talstöðvar og miðunarstöðvar, cn kciinir nokkurs, misskilnings, sem mig langar til að lciðrctfrií í þcim tilgangi að "leggja Eykyndli Iið", en slysavarnir hafa vcrið mcr áhugamál allt frá þcim tíma, að þeir þórhallur, Árni Georg Marinó og ég vorutn að "morsa" skipuni .hér í kringum Eyjarnar fyrirspurnir um báta,sem ekki voru komhir að landi og bclðni um að lcita þcirra. Venjulcga var þess- um mjög vcl tekið, margur togar- inn fór út í vitlaust veður til að lelta og mörgum mannslífuin var bjargað á þennan hátt, en því mið- ur varð ekki alltaf vitað hvar menn voru staddir á sjóuuin, svo að örðug varð cftirlcitin, og ménn og skip fýndust þessvegna. Nú á seinni árum, síðan ta.lstöðv- ar konui í flcst íslcnsk skip og báta hefir öll björgunarstarfscmi auðveldast, en talstöðvarnar eru, ásamt með dýptarmæhtm og mið- unarstöðvum eitthvert mesta ör- yggi sjófarenda og verður því ald rei nógu vcl brýnt fyrir sjómönn- unum okkar að gæta vel þessara tækja, svo að þau séu ávallt reiðu- búin þcgar á þai'f að halda, og að nota þau fljótt eí að útaí ber. En reyns'an hefir sýnt mér, að í fæstuin tilfelium cru það tækin sjalf sem bila, heldur útbtínaðtirinn sein fylgir þcim, svo sem rafgeym- ar, iiafhlöður og loftiiet, en með árvekni þeirra manna, sem tækin eigá að nota, er auðvelt áð halda þc'ssiu' í í'agi. Miðunarstöð, eða radíókompás eins og það er stundum nefnt, e:r í rauninni ekki annað en nærat litvarpsviðtæki, tengt við loftnet scm undið cr á ramma eða liring tir einangrunarcfni, á stærð við tunnugjörð. Hringuiinn stcndur á rönd og má snúa honum í allar áttir um lóðréttan ás, scm fcstur cr neðst á hringinn. Svona loftnet hefir þá náttúru, að bcst heyrist í viðtækinu þcgar röndin á hringn- um snýr að sendistöðinni scin hlust að er á, cn dofnar cf hringnum er snúið og lveyrist minnst þcgar hann snýr þvert við stöðinni. það var mikil framför þcgar rad- íovitar voru rcistir á Reykjancsi, Vestmannácyjum og. Dyrhólaey. þessir vitar senda út viss merki á ákvcðnum tímum og skip þau sem hafa miðunarstöð getai, með því að snúa rammaloftnetinu hcyrt í radíovitunum, fundiið í; hvaða átt þcir erti og ákveðið stefnti skipsins eftir því. þetta virðist nú allt svo auðvclt, cn er nokktið aniiað-þeg-. ar komið ier út í stórsjó og storm, þá er mjög örðugt ef ekki ómögu- lcgt að taka nákvæma radíomiðun, isérstaklega á bátum eða minni skipum. En með því að . Iiafa miðunar stöðvar í lantíi og hlusta á skip og báta scm hafa scndistöðvar, cr þessu snúið við, cn miðanir úr landi eru miklti nákvæmari enda hægt að hafa miðunartækin stærri og fuilkomnari en þau, sem not- uð cru u m börð í skipum, og gætu þá fyrst og fremst orðið að liði þeim bátum og skipam, scm ekki , hafa miðunarstöðvar. Ef að miðumirstöðvar væru á þeim stöðum, sem radíovitar eru nti, væri á nokkrum mínútuin hægt að segja skipi scm talaði í land, Iivar það væri statt á sjónum. Til þcss þyrftu tvær landstöðvar að hlusta á skipið og cákveða sfcfnuna að skipiuu livor i'rá sér. þetta er kallað krossmiðun og cr mjög ná- kvæm cf nokkur fjarlægð cr millí iniðunarstöð\'anna. Mcð cinni niiðunarstöð liér í Eyjuin væri liægt að ákveða fljót- lcga stefnuna til báts, sem hcfði talstöð í gangi, það væri stórt spor í irtHta átt, því að fersk er'u oss ennþá í minr.i slys og dásam- leg björgun íuanna og báta, sem hrepptu stórviðri og byl, tökki sig vera öitigga cn vortt hættulega langt tir Ieið, þegar upp stytti. Væri nú ekki Vestmannaeying- ar, undursamlegt að gcta undir svona kringuiiistæðiiin kallað til sjóinannanna okkar og sagt þcim hvaða stryk þeir eiga að stýja heiin —. heim til vinanna, sem bíða þcirra milli vouar og ótta. Eyjamenn Jiafa fyrr tekið foryst- una í björgunarmálum þjóðarinn ar. Nú cru það Eyjakonurnar bless- aðar scm beita scr fyrir [)ví að rcist verði miðunarstöð á Stor- höfða. Látumþví ekki, Eyjameiin, okkar- skcrf cftir liggja. . Har. Eiríksson. FISKSÖLUSAMNINQURINN, sem gilt hefir frá júlíbyrjun í fyrra, hefir nú verið framlengdur til áramóta, að mestu leyti óbreytt- tir. Aðeins saltfiskur hæklcar lítið eitt. '

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.