Víðir - 03.07.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 03.07.1943, Blaðsíða 1
XIV. 11. tbl. Vestmannaeyjum, 3. júlí 1043. Bræðslusíldarverðið Mikinn hug hafa útvegsmenn á J)VÍ, að auka síldarútveginn á þessu sumri, nota tíinann nieðan rýmra er á miðunum vegna þess að Norðmenn og Svíar, aí licrnaðar- ástæðuni geta ekki telcið ])átt í yeiðinni hér við land. Útvegsmenn hafa lengi biðið milli vonar og ótta um síldarverð- ið vegna aukins vinnslukostnaðar frá ])ví sem var í fýrra, cf mark- aðsverð afurðanna ckki hækkaði sein ])ví svaraði. Nú hcfir viðskiptanefnd tekist að selja framleiðsluna það háu verði, að meirihluti stjórnar síldarvcrk- smiðjanna telur fært að borga síld- ina cins iog í fyrra, cða kr. lS,oo per mál, þrátt fyrir aukinn vinnslu- kostnuð. Heí.ir verksniiðjustjórnin því lagt til, að a tvinnumálaráð- herra samþykki að borga þejm, sem vilja selja sildina föstu verði, kr. 18,'oo fyrir niálið. En fyrir þá síld, sem lögð er inn til vinnslu, greiðist við afhendingu kr. 15,30 fyrir málið. En nú skeður ]>að, sem ekki hef- ir áður skcð, að atvinnumálaráð- liérra, Vilhjáhnur þór, leggst á móti tillögu verksiniðjustjórnarinn ar, cu samþykkir að greiddar verði kr. lS,oo fyrir mál, aðeins með því móti, að verksmiðjurnai; fái til vinnslu 700.000 mál eða meira. Og svo stiglækkandi niðuit í kr. 17,oo fyiiir mál, cf síldarmagnið ekki nær 500.000 málum. það er atvinna stjórnar síldar- vcrksmiðjanna að kynna sér á- stand og horfur í rekstri verk- siniðjanna frá öllum hliðum' og er þaraf lciðandi máli þessu allra kunnugust. En svo mikinn mann telur hann sig þessi atviniiumálaráð- herra, að hann álítur sig þekkjaj bet ur rekstur vcrksmiðjanna Iieldur stjóriún, ])ó að hann hafi morgum öðrum niálum að sinna. Og tekur sína ákvörðun án þess að ráðfæra sig við stjórnina, cða meiri hluta hermar. Aðeins einn stjórnendanna greiddi ekki atkvæði með sam- starfsmönnum sínum, þ. c. þor- móður Eyjólfsson sat þegjandi hjá. þögu lians hefir ráðherrann talið meira virði en atkvæði hinna fjög- 'urra. þetta gerræði atvinnumálaráð- herra tcf ir þátttöku í síldveiðunum í tvísýnu. Svo mjög liefir útgerðar- kostnaður aukist síðan í ifýrra, að freinur hefði verðið Jmrft að hækka cn lækka. Samauborið við vísitöluna hcfði það þurft a5 hækka um 6 kr. frá í fyrra, en í ])ess stað lækkar það um 1 kr., sanikvæmt ákvörðun ráðherrans. En verður nú ekki Vilhjálmur þór að lækka seglin, þegar mót- mælahrynur dynja á honuni úr ölþ- um áttum. Vefksmiðjustjórnin hefir 1 síðasta tölublaðí Víðis er grein mcð fyrirsögninni Slysavarn- ir. þar er minnst á talstöðvar og miðunarstöðvar, en kennir nokkurs, misskilnings, sem mig langar til að lciðrétt. <i í þcim tilgangi að “leggja Eykyndli lið“, en slysavarnir hafa vcrið mcr áhugamál allt frá þeim tíma, að ]>eir þórhallur, Árni Qeorg Marinó og ég vorutn að “morsa“ skipum ,hér í kringum Eyjarnar fyrirspurnir um báta,sem ekki voru konm'ir að landi og bciðni uim að leita þeirra. Venjulega var þess- um mjög vcl tekið, margur togar- inn fór út í vitlaust veður tii að leita og mörgum mannslífum var bjargað á þeiinan hátt, en því mið- ur varð ekki alltaf vitað hvar menn voru staddir á sjónum, svo að örðug varð cftirleitin, og ínénn og skip týndust þessvegna. Nú á seinni árum, síðan talstöðv- ar komu í flest íslensk skip og báta hefir öll björgunarstarísemi auðveldast, cn talstöðvarnar eru, ásamt mcð dýptarmælum og mið- unarstöðvum citthvert mesta ör- yggi sjófarenda og verður því ald rei nógu vel brýnt fyrir sjómönn- unum okkar að gæta vel þessara tækja, svo að þau séu ávallt reiðu- búin þegar á þai'f að halda, og að nota þau fljótt ef að útaf ber. þegar mótmælt og mörg félög, sem þetta mál varðar, útvegs manna,- sjómanna og skipstjórafé lög, ]>ar með talið Farmanna- og fiskimannasamband fslands, liafa harðlega mótmælt gerræði ráðherr- ans. Geti slík mótmæli ekki breytt ákvörðun hans, má telja vafasamt að allir taki þátt í síldvciði, sem áður höfðu ætlað sér það. Eru þá minni líkiir til að veiðin nái því hámarki, sein tilskilið cr til þess að 18 krónu verðið fáist. Nú er fullyrt að einkaverksmiðj- urnar æt!i að kaupa síldina fyrir kr. 18 málið. Fcr þá skörin að færast upp| í bekkinn ef sjálft rík- ið telur sér ckki fært að kcppa við einkaframtakið. En reynslan hefir sýnt mér, að í fæstum tilfellum eru það tækin sjálf sem bila, hcldur útbúnaðurinn sem fylgir þcim, svo sem rafgeym- ar, rafhlöður og Ioftnet, en með árvekni þcirra manna, sem tækin eiga að nota, er auðvelt áð halda þe'ssu í 'Jagi. Miðunarstöð, eða radíókonipás eins og það er stundum nefnt, eir í rauninni ekki annað en nærat útvarpsviðtæki, tengt við loftnet scm undið er á ramina eða hring úr einangrunarcfni, á stærð við tunnugjörð. Hringuiinn stendur á rönd og má snúa honuni í allar áttir um lóðréttan ás, sem fcstur cr neðst á hringinn. Svona loftnet hefir þá náttúru, að best heyrist í viðtækinu þegar röndin á hringn- um snýr að scndistöðinni scin lúust að er á, cn dofnar ef hringnum er snúið og heyrist mihnst þegar liann snýr þvert við stöðinni. það var mikil framför þegar rad- íovitar voru reistir á Reykjanesi, Vestmannáeyjum og. Dyrhólaey. þessir vitar senda út viss merki á ákveðnum tínium og skip þau scm hafa miðunarstöð geta, með því að snúa rannnaloftnetinu licyrt í radíovitunum, fundið í; hvaða átt þeir eru og ákveðið stcfnu skipsins eftir því. þetta virðjst nú allt svo auðvelt, cn er nokkiið annað-þeg- ar komið er út í stórsjó og storm, þá er mjög örðugt ef ekki ómögu- lcgt að taka nákvæma radíomiðun, sérstaklega á bátum eða minni skipum. En ineð því að hafa miðúnar stöðvar í landi og hlusta á skip og báta sem hafa scndistöðyar, er þessu snúið við, en miða.nir úr landi eru miklu nákvæmari enda liægt að hafa miðunartækin stærri og fullkomnan en þau, sem nqt- uð eru u m biorð í skipum, og gætu þá fyrst og fremst orðið að liði þeim bátum og skipain, sem ekki . hafa miðunarstöðvar. Ef að miðunarstöðvar væru á þeim stöðum, sem radíovitar eru nu, væri á nokkrum mínútum hægt að segja skipi sem talaði í land, hvar það væri statt á sjónum. Til ]iess þyrftu tvær landstöðvar að hlusta á skipið og ákveða stéfnuna að skipinu hvor irá sér. þetta er kallað krossmiðun og cr mjög uá- kvæm cf nokkur fjarlægð er millí miðunarstöðvanna. Aleð einni miðunarstöð hér í Eyjuin vræri liægt að ákvcða fljót- lega stefnuna til báts, sem hcfði talstöð í gangi, það væri stóft spor í jrétta átt, því að fersk eru oss ennþá i niiniii slys og dásam- Icg björgun manna og báta, sem hrcpptu stórviðri og byl, tökla sig vera örugga en voru hættulegá langt úr leið, þegar upp stytti. Væri nú ekki Vestmaiuiaeying- ar, undursainlegt að geta undir svona kringumstæðuin kallað til sjómaniiauna okkar og sagt þeini hvaða stryk þeir ciga að stýra heini — heim til vinanna, sem bíða þeirra niilli vonar og ótta. ■ Eyjamenn hafa fyrr tekið foryst- una í björgunannálum þjóðarinn ar. Nú cru ]>að Eyjakonurnar bless- aðar sem beita sér fvrir því að reist verði miðunarstöð á Stor- höfða. Látum þyí ekki, Eyjamcnn, pkkar... skcrf cftir liggja. . Har. Eiríksson. FISKSÖLUSAMNINQURINN, sein gilt liefir frá júIíbyVjun í fyrra, hefir nú verið framlengdúr til áramóta, að mestu leyti óbréytt- ur. Aðcins saltfisk'ur liækkar lítið eitt. Miðunarstöðvar.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.