Víðir - 03.07.1943, Blaðsíða 2

Víðir - 03.07.1943, Blaðsíða 2
V. í Ð I R Veshnannaeyja 1943. a Kemur út vikulega. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON Sími 155 Póst.hólf 15 KyjaprentsmiBjan Staðnmgurinn Undantarna mánuði hefir aðal- blað Framsóknarmanna, Tíminn, margoft reynt að telja lesendum sínum trú um það, að Framsóknar- flokkurinn hafi alltaf stutt sjávar- útveginn. það getur hugsast að afdalabændur, scin ekki jjekkja sjávarútvcginn, eða j)á sem af jjeim atvinnuvegi lifa, nema af lestri Tímans, trúi þessu. En fleiri liðs menn fbkks'ns, scm fylgjast með því, sem er að gerast og gerst hefir, munu hlæja að þessu skrumi foringjanna. En útvegsmenn og þar meðtaldir sjómenn sjá að stuðn ingur Framsóknarflokksins við sjávarútveginn hefir jafnan verið neikvæður. —o— Nýjasta dæmið um stuðninginn er lækkun síldárvcrðsins. Foringi Framsóknarmanna á Siglufirði, jjormóður Eyjólfsson, vildi lækka síldarverðið. Framsókn armaðurinn Vilhjálmur þór at- vinnumáiaráðherra, sem liefir úr- slitaorðið, grípur feginn við og lækkar vcrðið, þrátt fyrir and- stöðu meiri hluta stjórnar verk- smiðjanna. —o— Svipaður þessu er stuðningur for ustumanna Framsóknar við sjávar útveginn á öllum sviðum, þar sem völd þeirra geta notið sín, hvað sem blað þeirra Tíminn, um það segir. —o— það þarf sjálfsagt nokkra leikni til að brosa út í annað munnvik- ið og bölva með hinu. það virðast þó sumir íoringjarnir reyna. Stund um heyrist frá þeim, að sjávarút- vegurinn sé nauðsynlegur fyrir þjóðarbúið, en rétt í sömu and- ránni er reynt að grafa undan hon um stoðirnar með okursköttum, svo erfiðara sé að halda honum uppi. Og þeir nefndir með fyrir- iitningu stórgróðamenn, sem afla fjár með dugnaði, þó að aflinn sé, með ærnuin kostnaði og áhættu, sóttur langt út fyrir íslenska land- helgi. þannig lítur hann út stuðningur Framsóknarforingjanna við sjávar útveginn. 1. 2. 3. 4. 5. 6. TEKJUR: Tillag ríkissjóðs: a. Tii ræktunarvega....................I<r. 24.000,oo t- Til vega..................... - 3.000;oo c. Stríðsgróðaskattur...............120,0000,oo d. Jöfnunarsjósur................... —- 30.000, oo Kr. 177.000, oo þátttaka hafnarsjóðs í stjórn bæjarmáía __ 10.000 oo FasteigragjLld.................. _ 40.00o’oo Tekjuafgangur rafstöðvar................ .................... 25 433 oo Niðurjöfr.un útsvara ........ _ 14Q9.205 41 Ýmsar tekjur.................... .________________________- 12.000,’oo Kr. 1763.638,41 GJÖLD: 1. Stjórn bæjarmáia: a. Laun bæjarstjóra...................Kr. 10.020,oo b. — bæjargja’dkera....................— 6.495,oo c. — bókara .................. . . .— 5.745,oo d. — skrifstofustúlku . ...............— 3.832,56 e. — innheimtumanns.................... — 5.070,oo f. Húsaleiga, ljós og ræsting . . .— 7.000,oo g. Dýrtíðaruppbót.................. 49.860Í10 I<r. 2. Framfærslumál: r a. Laun framf.stjóra . Kr. 2535,oo b. þóknun framl*nefndar — 1200,oo c. Dýrtíðaruppbct . . — 4056, oo— 7.791,oo d. ' Styrkur til yngri manna en 60 ára .... Kr. 66.500,oo e. Styrkur til eldri en 60 ára ... — 5.000,oío — 71.500;oo f. — endurgreitt . . . —__ 4.000,oo_ 67.500,oo g. Styrkur til utanhéraðsmanna . . — 2.G00,oo h. Styrkur með munaðarl. börnuni . ._ 25.000,oo i. Útfararkcstnaður 2.500,oo j. Sjúkrákóstnaður: Sjúkrahússvist . . Kr. 45.000, oo Sjúkrasamlagsiðgjöld — 5.000,oo— 50.000.oo k. barnavernarnefnd: Til mjólkurgjafa . . l<r. 5.000,oo — almennra þarfa . . — 1.500,oo Laun nefndarinnar . . — 600,oo_ 7.100 oo l. 25 o/o af iðgj. sjúkrasamlags . . — 45.000,oo 3. Ellilaun og örorkubætur:: Samkv. úthlutun framfærslunefndar . . 4. Tjl menntamála: a. Til barnaskólans skv. áætlun . . .— 110.000,oo b. — gagnfræðaskólans skv. áætlun .— 44.825,oo c. — sundlaugar skv. áætlun ." . . .— 15.683,75 d. — bókasafns og lesstofu . . . .— 16.537,oo e. — baðstofu..........................— 8.000,oo f. — K. F. U. M. og K. til sjóm.stofu— 600,oo g. — barnaskóla S. D. A..............— 1.200,00 h. — barnaleikvallar..................— 11.350,oo i. — íþróttafélaganna..................— 3.000,oo j. — kirkjugarðs................. . .— 1.500,oo k. — Vestmannakórs.....................— 600,oo l. — Lúðrasveitar Vestmannaeyja . .— 600,oo m. — Karlakórs Vestmannaeyja . . .— 600,oo n. — Leikfélags Vestinannaeyja . . .— 1.500 oo o. — Skátaféiagsins Faxa.............— 600 oo p. — reksturs sjómannaskóla . . . .— 25.000,oo q. — styrktar húsmæðranámskeiði _______ 5.000,oo r. — efnilegra nemenda á stýrim.sk.— 1.000,oo s. — útgáfu sögu Eyjanna . . . .— 10.000,oo t. — samskóla..........................— '100,000,oo 88.022,66 206.891,oo 52.500,oo 357.595.75

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.