Víðir - 17.07.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 17.07.1943, Blaðsíða 1
XIV. Vestmannaeyjum, 17. júlí 1943. 12. tbl. . Lifrarsamlag Yestmannaeyja. Aðalfundur Lifrarsamlag&ins fyrir árin 1941—1942 var bald- inn í Samkornuhúsi Vestmanna- eyjn.dagana 3. og 4. þ. m.^| Fyrra árið var tekið til vinslu 1.15U.025 kg. af lifur, þar af 42.000 kg. aumar- oghaustlifur. Vetrarvertiðarlifrin var það ár greídd þannig: þorskifur kr. 1,90 pr. kg. Ufsalifur kr. 2,25 pr. kg. og sumar- og haustlifur kr. 1,00 pr. kg. Pramleitt var úr lifritnii 60 tonn verðmætis — að meðtöldu steríni — og söluverð alls kr. 2.236.288,oo (fobverð). Síðara árið var tekið til vinslu 784.705 kg. lifur, þar af 16 tonn sumarlifur. Vertíðarlifrin var greidd með kr 1,90 hvert kg. og Bumarlifrin með k i. i ,00 hvert kg. Framleitt var úr lifrinni um 459 tonn af lýsi, að moðtöldu Bterini. Söluverð (fob.) 2.032.146 krónur. Bæði árin Bkiptu Bretar og Bandaríkjamenn lýainu á miili aín til helminga, þannig, Bretar tóku ainn helming ókaldhreins- aðan, en Bandarikin sinn hluta kaldhreinaaðan. Ur 8tjórn félag8ins áttu að ganga Jónas Jónsson, fyrra árið og Jóhann Þ. Jósefsson, síðara árið, og voru báðir endurkosnir. Jóhann Þ. Jósefsson hefir ver- ið formaður Lifrarsamlagsina síðan það var stofnað. Hefir hann jafnan framkvæmt hin umfangaraestu og vandasömustu etörfin, þ. e. útvegun efnia til viðhalds, aukningar <>g reksturs Bamlagsins og sölu afurðanna. Að J. Þ. J. og samstarfsmenn hanB í etjórninni hafi rækt atörf sín af áhuga og samviskusemi sannar reynslan, því enn hafa ekki útvegsmenn annara ver- Btöðva fengið eins hátt verð fyrir lifur sína, eina og Vest- mannaeyingar, BÍðan samlagið hóf starfaemi íína. Standa þó Reykvíkingar þar mun betur að vígi með sitt lifrarsamlag, þar 8em tunnurnar, sem lýsið er flutt i, eru •míðaðar þar á staðn- um. En mikið kostar flutningur þeirra hingað og svo héðan, þangað til þær eru komnar um borð í skip á Reykjavíkurhöfn. þangað verður að flytja þann hlutann, sem selst á Ameríku- markaði. Þó að einstakir menn séu að reka horn i siðu stjórnar Lifr- arsamlags Vestmannaeyja, þá er það ekki af því að þeír treysti sér til að gera betur eða nokkur trúi þeim til að gera eins vel, hvað þá betur. En það er gamla sagan, a& ómögu- legt er að gera svo öllum líki. — Eða hvað hefir nokkurntíma verið gert svo vel, að ekki hafi einhver þóst sjá á. því galla? Það hafa lika alltaf verið til og munu eennilega jafnan verða til menn, sem eiga til þess löng- un, að gylla sjálfa sig á annara kostað. Islenskir sjómenn heiðraðir íyrir fajorgnnarafrek. Eimskipnfélag íslands hefir sæmt 10 skipverja og 1 farþega á e. s. Brúarfossi heiðursskjali fyrir vasklega framgöngu við björgun mauna úr sökkvandi skipi 8. 1. vetur. Skjalið, skrautritað og undir- skrifað af stjórn félagsin« er svohljóðandi:, * „Stjórn og framkvæmdar- stjóri h. f. Eimskipafélags ís- lands vilja hér með tjá yður virðingu sína og þakklæti fyr- ir djarflega framgöngu við björgun skipshafnarinnar af e. s. „......u um borð í skip vort e. s. Brúarfoss á leið frá Ameríku. Með hlut- töku yðar í umræddu björg- unarstarfi, þar sem þér af frjálsum vilja lögðuð líf yðar í hættu, hafið þér varpað ljóma yfir ajómannastétt ía- lands." Eftirtaldir menn hlutu heið- ursviðurkenningu Eimskipafé- lagsins: Kristján Aðalsteinss., 2. stýrim. Sigurður Jóhannsson, 3. stýrim. Guðm. Sigmundsson, loftak.m. Svafar Sigurðsson, háseti. Geir Jónsson, háseti. Einar Þórarinsson, háseti. Kristián T. Eiharsson, farþegi. Þórarinn Sigurjónsson, háseti. Sigurbjtfrn Þórðarson, háseli, Gunnar Einarsson, kindari. Dagblaðið Vísir hefir haft tal af farþeganum, Kristjáni Inga Einarssyni, sem þátt tók í björguninni, og birtir frásögn hans á þessa leið: „Við vorum búnir að vera á rúmlega viku. siglingu er við lentum í kalbátatorfu. Urðum við þegs fyrst varir að kvöldi dags um 9 leytið. Var þá dirnt orðið af nóttu, er við heyrðum sprengingu. Hafði annað skipið í röðinni frá okkur verið hæft tundur- skeyti og sökk það svo að segja sam8tundis. í fimm daga og fimm nætur samfleytt héldu kafbátaruir árásunum áfram jafnt að degi til 8em nóttu. — Það er venja í skipalestum, að eitt skipið bjargi áhöfnum skipa, sem sök't er. Svo var og að þessu sinnl, en á 5. degi var okkar skipi fengið þetta hlutverk síðasta árásavdaginn. Sama kvöldið um ellefu leyt- ið, fengum við neyðarskeytijrá skipi, er sigldi stjórnborðsmeg- in við okkur. Náttmyrkur var og haugasjór. Okkar skip var þegar stöðvað og við kallaðir allir upp á þilfar, þar «em við vorum beðair að \era viðbúnir og bíða átekta. Skömmu siðar komu tveir björgunarbátar og einn fleki upp að akipshliðinni og var mönnum bjálpað urfl borð. Tilkynnti skipstjórinn af binu sökk^andi skipi að enn væru 9 menu um borð í þvi, sem ekki hafði tekist að bjarga. Skipstjórinn á íslenska skip- inu tilkynnti þá, að hann myndi ekki skipa neinum að leggja líf sitt í hættu, en ef einhvar jir gæfu sig fram af fúsurn vilja, þá, væri það vel þegið. Gáfum við okkur strax fimm fram, fjórir af áhöfninni og svo ég, sem var farþegi. Fórura við í björgunarbátnum, áttæring — sem 8kipbrotsmennirnir höfðu komið í um borð til okknr. Sjórinn gekk jlátlauat yfir bát- inn, og hálf fylti hann af sjó, svo hann flaut aðeins á flutholt- unum einum. Hið sökkvandi skip bar við loft, en það var allmikið tekið að hallast, er við komum til þess. Þegar nær kom greindum við alla mennina, níu talsins, standa aftnr á skipinu og voru roargir þeirra með ljós í 'hö'nd- um. Kölluðum við tií þeirra að kasta sér í sjóinn og gerðu fimm þeirra það. en hinir voru með öllu ófáanlegir til þess, hvernig sem við reyndum. Var því ekki um annað að gera en fara með þessa fjmm ura horb og var það gert. Lætur nærri að öll ferðin hafi varað um 2 klst. Þegar búið var að koma skipbrotsmörmum um borð, var önnur ferð farin til að reyna að ná þeim, sem eftir voru. Var þá að nokkru leyti skipt um áhöfn á bátnum og fóru nú 8 í stað fimm áður. Þegar bátur- inn kom þar að, sem skipið átti að vera, var það sokkið, en mennirnir fljótandi í sjónum. Bjargaði báturinn þremur þeirra en einurn hafði tundurspillir bjaagað. Tiltölulega auðVelt er að finna mennina i sjónum þótt myrkt sé, því að þeir hafa rauð ljós í fötum sinum, sem bendir manni hvar þeir séu. Alls niun björgunin hafa staðið yfir í nærri fjórar k!st. — en áhöfnin bjargaðist öll. Eftir þetta gáfust kafbátarnir Framhald a 2. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.