Víðir - 31.07.1943, Blaðsíða 4

Víðir - 31.07.1943, Blaðsíða 4
'A V I Ö I R þjódhátíðar- nestið: Brjófitsykur, m. teg. Karamellur Sveskjudrags Rúsínudrags Suðusúkkulaði Átsúkkulaði Ávaxtaaafi 3/4 ltr. fl Sikarettur og Vindlar. Kaupið þar sem úrvalið er gott. - GLEÐILEGrA ÞJÓÐHÁTÍÐ! Nýkomid. Aspargus Súrkál Pickles J Grænar baunir. ÍSHÚSIÐ. Rakaranemi getur komist að nú þegar, BJARNI BJARNASON KAUPANGI. KARL KRISTMANNS SÍMI 71. Smlðatól: Þjóðhátíð Vestiannaeyja. verður haldin föstudaginn og laugardaginn 6. og 7. ágúst n. k. ef veður leyfir og hefst kl. U/s e. h. í Herjólfsdal. Tjöldun í Dalnum verður leyfð eftir kl. 4 e. h. á fimtudag. í tilefni af hátíðinni mun félagið gefa út vandað blað. Knattspyrntifél agíð „Týr“ TILKYNNING. a Að gefnu tilefni tilkynnist, að'herra Magnús Árnason Vest- mannabraut 10, hér, gegnir umboðsitörfum mínum fyrir Bruna- bótafélag íslands, í fjarveru minni. Vestmannaeyjum, 20. júií 1943. BJARNI G, MAGNUSSON. KAUPAMANN OG KAUPAKONU vantar á góð sveitaheimili. Upplýaingar gefur STEINN INGVARSSON fióðir gestir. Nokkrir íþróttamenn frá Hafn arfirði eru komnir hingað. Eru þeir á vegum íþróttafélaganna hér, sem fagna góðum gestuno. Mud í ráði að hér verði háð bæjakeppni í frjálsum íþrótt- um hina næstu daga. Óskandi er, að veðrið verði hagstætt, svo að sem flestir geti haft ánægju af að [sjá leikni ungu mannanna í ýmsum íþróttum. Heimsóknir íþróttamanna, eða íþróttaflokka hvers til annars, er besta ráð til að auka ábug- ann, þvi við það vakna menn til að stunda æfiugar betur. Að ganga æfingarlaus til kepni í leik eða starfi, er að gera grín að sjálfum sér. Kirkjublaðið 6. tbl. 1. árg., hefir Víði ver- sent. Útgefandi og ábyrgðar- maður er Sigurgeir Sigurðsson biskup. Auk biskupains og Péturs sonar hans skrifa í það: Séra Sigurbjörn Einarsson, séra Sig- urbjörn Á. Gíslason, séra Benja- mín Kristjánsson o. fl. Blaðið er vandað og hið læsi- iegasta. Heflar Sagir Hamrar Hallamælar Tommustokkar Skrúfjárn Naglbítar og Tengur, allskonar Ódýrast hjá Gurinar Ólafsson & Oo. TILKVNNING. .Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð árarbarbara í heildsölu ....kr. 0,60 pr. kg. í smáBölu.......kr. 0,85 pr. kg. Ákvæði þessi koma til framkvæmda frá og með 1. júlí 1943. Reykjavík, 30. júní 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. Harðfiskur í Ví Og y2 kg. pökkum. íshúsið Alvinnurekcndut eru hérmeð alvarlega áminntir um. að halda eftir 10% af launum starfsmanna sinna, til greiðilu útsvara þeirra. Gjöri þeir það ekki, eru þeir ijálfir ábyrgir fyrir út- svarsgreiðslum þeirra manna, sem hjá þeim vinna. Víl kaupa íítínn dína- mó, nýjan eða notaðan. Vestmannaeyjum, 28. júlí 1943. Bæjargjaldkeri. MAGNÚS bergsson. Ávaxtasafi fæat í ÍSHÚSINU Oótel Stokkseyri hefir tekið til starf'a með veitingar. Gisting1 fæst eftir mánaðamót. Nýkomið: Kven-sloppar Kven-stormblússui m/ belti Stormblússur karla Divaua-áklæði Fóðursilki. NEYTENDAFÉLAGIÐ. ♦♦ ♦♦ Lögtök fyrir ógreiddum þinggjöldum fara fram þessa dagana. Vestmannaeyjum, 30. júlí 1943. Bæjarfógeti

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.