Víðir - 14.08.1943, Blaðsíða 4

Víðir - 14.08.1943, Blaðsíða 4
3 V 1 Ð I R ilkynnin Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfurandi háíiiarksverð á reyktum laxi í smásölu: í heilum eða hálfum laxi kr. 17,25 pr. kg. í bútum..........— 19,50 — — í sneiðum........— 24,00 — — Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með 5. ágúst 1943. Reykjavík, 28. júlí 1943. Verðlagsstjórínn. Atvinnurekendur Aðvörun B Að 'gefntí tílefní erti menn aívaríega á* míntir tim að neyía ekkí áfengísvökva, sem fundíst hefur rekínn, eða á rekí og jafnframt er skorað á alía þá, sem kynna að hafa slíkan vökva i vörslum sínum, að skíía honum tafar- íaust tíl lögreglunnar. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum eru hérmeð alvarlega áminntir um. að halda eftir 10% af launum' starfsmaima sinna, til greiðslu útsvara þeirra. Gjöri þeir það ekki, eru þeir sjálfir ábyrgir fyrir út- svarsgreiðslum þeirra manna, sem hjá þeiin vinna. Vestmannaeyjum, 28. júlí 1943. Bæjargjaldkerí. TILKTIIII&. Viðskiptaráðið liefur ákveðið eftirfarandi hámarksálagningu á bverskonar innfluttum niðursuðuvörvm: í heildsölu........................13% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .... 50% Prentað mál: Friðarboðinn & Vinarkveðjur, tímarit. Útgef- andi: Heiðursdoktor Jóh. Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20, Reykjavík. Ritin eru, að sögn fræðimanna, það besta sem ritað hefir verið, síðan menn fóru að færa hugsanir sínar í letur og yrkja Þar birtast bréf og kvæði frá mestu valdhöfum veraldar- innar, vísindamönnum og stjörnufræðingum og margar ritgjörðir og kvæði eftir útgefanda. Dr. hon. causa Jóh. Kr. Jóhs. Roosevelt, kjörsohur forseta- hjóna Bandaríkjanna, Kong of Lyberti og fegurðarkongur U. S. A. frá 12. des. 1943, Dr. Lord Raleigh, Jóhannes Kr. Jóhannesson, Samþykt á þingráðstefnu í Casablanca 1943. Samkvæmt bréfi frá ís’ensku sendisveitinni í London, dags. i3. mars 1943. Til heiðursborgara og réttkjörins væntanlags 1. forseta í slenska lýð- ræðisríkísins, Jóliannesar Kr. Jóhannessonar, nú ættleiddur og arfleiddur af Roosevelts-hjónunum í U. S. A., og sem sæmdur hefir verið yfir 60 heiðursmerkjum, þar á meðal mestu sem til eru í heiminum, frá báðum ófriðaraðiljum og friðarvinum, og sem þagað hefir verið um í íslenskum blöðum eða útvarpi. (Birt samkvæmt beiðni Jóh. Kr. Jóhanriessonar.) • Ákvæði þessi koma til framkvæmda að því er snertir vör- ur sem tollafgreiddar eru eftir 15. júlí 1943. Reykjavík, 28. júlí 1943. Verðlagssyórinn. Nýkomið: Hangikjöt Smekklásar Bjúgu Hurðarskrár Súkkulaði ' Lamir Vindlar Húnar Mjólkurbrúsar Skrúfur Tepottar Smíðatól Flöskulakk Reykjapípur Hnífapör Búrlinífar K Rottueitur Gunnar ólafsson & Co. Nikotin Skordýraduft Flnguveiðarar Fluguvökvi Rottueitur, nýtt fæst í ápotekinu TILKYNNING. Viðskiptaráðið hefur ákveðið að núgildandi grunntaxti múr- ara fyrir ákvæðisvinnu (sbr. verðskrá Múrarafélags Reykjavík- ur, dags. 22, mars, og auglýsingu félagsins dags. 15. júlí 1943) skuli lækka sem hér segir: 1 múrvinnu utanhúss um 30%- í múrvinnu innanhúss um 20%• Hinn lækkandi taxti felur í sér greiðslu fyrir handlöngun. Ef verksali leggur til handlöagun við grófhúðun lækkar taxtinn enn um 20%, en við fínhúðun, flíslögn og aðra fínvinnu urn 58/o- Múrurum er óheimílt að taka hærri greiðslu fyrir ákvaeðia- vinnu en samkvæmt því, sem að ofan greinir. Ákvæði tilkynningar þessnrar koma til framkvæmda á alla vinnu, sem innt er af hendi frá og með 3. ágúst 1943. Reykiavík. 28. júlí 1943 VERÐLAGSSTJÓRINN. <Jl U g l ý S i ð í *2f i ð i

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.