Víðir - 11.09.1943, Side 1

Víðir - 11.09.1943, Side 1
XIV. 16. tbl. Vestmannaeyjum, 11. septcmber 1943. Framkvæmdir Hafnarsjóds sumarið 1943 Frá því í vor hefir viðstöðulítið vcrið iinnið uð endurbótum á hafn- argörðunuin liér, sem voru báðir illa farnir, einkum þó eystri garð- urinn. Talsvert var unnið að við gerð á honum í fyrra sumar, en varð þá ekki nema bráðabirgða- viðgerð vegna óhagstæðra veður- skilyrða. En í sumar rcyndist veðr- áttan hagstæðari til slíkra aðgerða. Brim ekki tafiö, svo teljandi sé, mánuðina júní, júlí og ágúst. En í brimi eða stormi, sem stefnir á liafnargarðana, er ómögulegt að gcra þcim neitt til góða. Vcturinn, sem leið var brirna- saint nijög. Óttuðust sjómcnn þá að garðarnir myndu ekki þola slíka raun, lieldur brcsta að meira. eða minna leyti. En svo varð ekki, sem betur fór, jrví hefði slíkt skeð, gat svxj illa farið að innsiglingiii torveldaðist og meira tjón hlytisv af. þegar eystri hafnargarðurimi var byggður, var hann hroðvirkuislega gerður og ckki settur á réttan stað, segja kunnugustu nieim. það sannast á garðinum að það, sem illa er gert, hefnir sín á eínhvern liátt síðar. Einmitt vcgna jiessara fyrstu mistaka hefir viðhald garðs- ins orðið langtum dýrara en ella myndi ef hann hefði strax verið eins traustbyggður og unnt var. Meðan hafnargarðarnir hér ekki brcsta, má verjast tiifinnatilegum skemdum innan hafnar, iierna í aítakaveðrum sem ekkerí stenst. Flotinn hér er orðinn svo stór og úýr, að ekkert má spara til að verja hann innanhafnarslysum. Hafiiar- og bæjarStjórn virðast skilja það og gera sitt bcsta til aö endurbæta garðaua og lagíæra fyrir skipastólinn innanlvafnar, þó að stórfé kosti það. Endurbætur bafnargarðanna að þcssu sinni kosta uni 80 þús. kr. Var t. d. cytt í þá uin 100 sipál. al sementi, og unuið jafnt nótt sem dag, þegar nægjanlega lág- sjávað var. Vona menn að nú liafi árangur náðst svo góður, að nú séu þcir traustari cu þeir hafa nokkru sinni áður vcrið. BÁSASKERSBRYOGJAN. þá hefir verið sett stauraröð á kanta Básaskersbryggjunnar, bryggjufald, nefnir vitamálastjóri það. það er mikið ti! bóta fyrir þá sein kasta fis'ki upp á bryggjuna, haígara að varna því, að fiskur' renni útnf þegar kasir stækka, og fangalínur bátanna særast minna. þcssi aðgcrð muii hafa kostað um 20 þús kr. DÝPKUNARSKIPIÐ. það er cngin smáræðis fúlga, sem rekstur dýpkunarskipsins hef- ir kostað síðau í voi\ í vinnu, ol- íur, rör b. fl. liefir hafnarsjóður nú þegar greitt ca. 135 þús. kr. til rcksturs þess. Aðallega hefir verið unnið að uppmokstri fyrir bryggjustæði. Qrafið er imi í landið í botni hafnariimar. Er í ráði að byggja þar staurabryggju, sem helst á að komast í notkun á næstu vertíð. Hefir hafnarsjóður fcst kaup á efiy. í hana og greitt nokkurn hluta kaupverðsins. Mun nokkuð af timbrinu komið á leið- til lands- ins, en helst er óttast að flutninga baslið tcfji fiaiukvæindirnar. Að auka bryggjupláss útvcgsins er ínjög aðkallandi nauðsyii. það finna fiskimennirnir best. Að bíða einn, tvo til þrjá klt. eftir því aö geta byrjað að kasta fiskinuiu upp úr bátunum er liarla þreyt- andi bið, Eu þannig hefir það gengið hinar síðustu vertíðir, þeg- ar tvö — þrjú skip voru lestuö ísfiski samtímis, auk annara flutn- ingaskipa, scm bryggjupláss þurftu að nota. þá var lítið pláss eftir handa fiskibátununi Um það iná kannske deila hvort liepjúlegast va'r að gera bryggju þarna, en 4 ,samráði við vitamála- stjóra var þessi staður valinn, enda miun það í samræmi við skipulagsuppdrátt hafnarinnar. þeg ar erlend fiskiskip konia lúngað til viðgerðar eða kolakaupa — eins og enskir togarar gerðu s. 1. vetur — þá verður þaraa tilvalið legupláss lianda þeim. fen annars myndu þeir þrcngja að fiskibát- unum. SJÓVEITAN hefir orðið þungur baggi á hafn- arsjóði á þessu sumri. þegar veitau frá sjógeyiniu^uu var lögð fyrir. nokkrum árum eftir endilöngum Strandveginum, sem gert var ráð fyrir að dygðj í marga áratugi, hef ir nú brostið. Timburrör voru not- Hér í Vestmaiinaeyjum cru ný lega afstaðnii' stóratburðir. Ban- vænn eiturvökvi hefir lagt að velli 0 maniis ou auk þcss lirjáð á einn eður aniian liátt öllu fieiri. Hörm- ungar þessar hafa' mótað hér sér- stakan bæjarbrag uin stund, og kjarninni i viðræðum mauna hefir uin þær snúist. Eins og að líkuin lætur cru öli þessi samtöl ckki uPPbyggileg, sum byggð upp á ágiskunum einuin og þá um of lituð fáfræði cða næstum illgirni. Nú cr það svo hér eins og víða annarsstaðar að fólki verður oft tíðræddast uin þá hluti, sem það ber rninnst kennsl á, s'kilur ekki og h'efir cnga aðstöðu til þess að skilja, nema það njóti leiðbeining ar kunnáttumanna. Á sviði iæknis- isfræðinnar hafa oft koinið frain fjöhnargir “aivitrir læknar“ og fólkið, sem básúnað hcfir á götu- hornum, cða rabbað hefir sarnan yfir kaffibollunum, 'h'efir vitað miklu bctur um alla liluti en Iækn ar, sem innt hafa af hendi skyldu störf sín með hinni incstu sain viskusemi, og reynt öll ráð og nieð öl, scm vísindin annars þckkja. Já, fólk gengui' svo grátlega iangt í þessu að það sjúkdómsgreinir aðra út frá cigin krankleik eður veikindium annara, sem það þekk- ir, og þegar blessað fólkið er far- ið aö reika u'in á þessari líræði legu villigötu — þá er læknis- uð í leiðsluna. Sjómaðkur liefir kioinist inii í rörin og gatétið þau á mörgum stöðum. Var því ekki um annað að gera en að höggva og moka ofan af og frá allri röra- leiðslunni og gera utan uin liana járnbenta stcinsteypu. Hafa ntarg- ir unnið að því í sumar og er vcrkinu nú lokið. Mun kostnaður við jiað ncma mörgum tugum þús- unda króna. Framkvæmdir hafnarsjóðs á þcssu suiini erti þagar orðnar rnikl ar og kosta inikið fé. En allt sem framkvæmt h'efir verið, hefir cnga bið þolað. fræðin orðin fúskgrein og læknar, sem hafa rækt 10 til 15 ára sér- náin, orðnir vitgrannir kuklarar í auguit. allra þeirra, scin nafa tólf kóngavil eður meiia. En hví er fólk ginkeyptast fvrir mestu öfgunum og staðleysunum? Hví lcyfir fólk sér að staðhæfa í votta viðurvist að dcyfilyf hafi ekki veriö til í byggðarlaginu til jrcss að lina þjáningar hinna sjúku. Og svo kcmur nú mótsögnin í slúðursögu jicssaii, sem hver ntað- ui' mcð meðaldóingreind eygir strax. Ætú deyfilyf séu ákjósan- leg hjálparmcðöl dauðvona sjúk- lingi, sem liggur í meðvitundar- lausu móki, mcð lamað hjarta og öndunarfæri vcgna deyfilyfja- neyslu. Hver hinna alvitru lækna vildi byrla sjúklingi slíkan drukk. Nci sponö í rétta átt hlýtur að vera íneðal eða meðöl, sem fremur hafa hvetjandi cn letjandi áhrif á starfsemi hjarta og öndunarfæra. Ætli það j>ætti ckki kasta^ tólfun- um hér í sjómcnnskunni, ef cin- liver gripi til þess örþrifaráðs að ætla að bjarga sökkvandi skipi með J)ví að ausa iim í það sjó? Fólk, sem með slúðurs’ögur fer, eða lætur þær bergmála í gegn- um sig, ætti að gefa því nokkurn gaum, hve nijög jjað getur gengið á rétt annara með slíku athæfL og ekki beita aðra lúalegunv vopn- Framhald á 3. síðu.

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.