Víðir - 02.10.1943, Blaðsíða 2

Víðir - 02.10.1943, Blaðsíða 2
/ 2 f V.IÐI R v :er <gi jy&etw* Kemur út. vikulega. Ril,st,jÓi i: MAGNÚS JÓNSSON Simi 155 Pósthólf 15 Eyjaprentsmitjjan Merkilegt mál • í n. d. Alþingis flytja nú þrír Sjálfstæðisþingmenn, þeir Sigurður Bjarnason, Sigurður Kristjánsson og Jóhann Þ. Jós- efsson, frumvarp um hafnar- tiótasjóð. Gerir frumvarpið ráð fy-rir, að af tekjuafgangi þessa árs leggi ríkissjóður 3 milljónir í þann sjóð og eftir það 300 þús. kr. á ári. Eu nái tekjuaf- gangur rikissjóðs eigi hinni til- íefcnu upphæð, skal það sem á vantar, lagt fram úr fram- Ijyæmdasjóði ríkisins. ' 'Allir þeir, sem þekkja eða hafa nokkuð kynnt sér, hina erfiðú aðstöðu, sem fiskimenn eiga við að stríða í hinum svo að segja hafnlausu verstöðvum, hljóta að ,sjá/ að hér er um merkilegt nauðsynjamál að ræða. Maður getur því búist við að frumvarp þremenning- annna, sem hér um ræðir sigli , hraðbyri geguum þingið. Því að ólíklegt er að hinir svo- nefndu. vinstri flokkar þingsins, sem hæst hrópa um það, að þeir vilji létta átök hinna vinn- an'di stétta, geti verið á inóti því’ að bættar séu lendingar og legupláss fiskibátinna Og. . Fram»óknarþingmenn, sem. flestir eru kaupstaðabúar, æítu' að skilja það, að lendinga- og ■ íaafnabætur érú álíka nauð- 8ýnlegar og brýr á stórár lands- ins., sem torvelda ferðir manna. Maður skyldi því vona að frumvarp þetta nái fram að ganga án þess' að verða af- sk-ræmt með ót^ljandi breyciriga- pjötlum, áem rýra gildi þéss. Hafhabætur gera meira en létía 8tarfið. Þær auka fram leið8lumagn sjávarútvegsins og þar með gjaldeyri laudsins. 1 yrir nokkiuin niánuðum stðan höf í Rcykjavík, nýtt b1að göngu sína. þetta blað var Kirkjublað- ið. Útgefandi þ§ss og ábyrgðarmað- ur er byskupinn yfir islandi lierra Sigui'geir Sigurðssoii, er liaiin eins og útvarpslustcndur liála getaö ikynnt sér, mjög vel máli farinn og ritfær er hann að sania skapi. Auk biskuþsins ínunu ýmsir ineiin innan prcsta'Stéttarinuar, sem á- huga hafa fyrir málefnum kirkj- uiinar skrifa í blaðið. Eiinfrcmu haía ýmsir af ritfænistu inönnum landsins meðal leikmanna, lofað blaðinu stuðningi sínum, enda mun það og ræða öll þau málefni, sem varða þjóðina, andleg og verald- leg, og yfirleitt öll þau málefni, sem geta orðið þjóðinni til gegns og heiila, þó mun það ekki taka þátt í istjórnmáladeilum, en fréttir mun það flytja, bæði innlendar og erlendar. Markmiðið er að koma blaðinu inn á sem flest heimjli pg í þeim tilgangi hefir biskupinn sent blað- ið til allra sóknarnefndarformanna og farið þess á leit að þeir gerðu sitt til að utbreiða það. Reyndin hefir og orðið sú að blaðið hefir yfirleitt fengið mjög góðar undir tektir hjá þéi'm sóknarnefndum, sem það hefir verið sent til og margir gerst áskrifendur. Hér í Vestmaniiaeyjum hefir þó skotið nokkuð skökku við. Blaðið var sent til form. sóknarnefndar herra Steingríms Benediktssonar; í stað þess að viiina sjálfur fyrir bjaðið fékk liann það í hendur kaupmanni einúm scm hefir búðar- kytru litla, kaupmanni, scm ekki hcfir áður fengist neitt við blaða- sölu, og iól honum útbreiðslu pess. 'þar var blaðinu “stillt út“ innan um alli inögulegt skran, og vakti að vonum litla eða enga at- hygli, afleiðingiii varð sú að cr það hafði verið þarna til sýnis um það bil tvo mánuði höfðu tveír —i 2 — menn gerst kaupendur, var ég annar þeirra. Er ég fyrir nokkru síðan, var staddur í Reykjavík átti biskupinn tal við mig uin blaðið og spurði mig hvort ég hefði orðið var við það, skýrði ég honum frá hvers ég hafði orðið áskynja. Féll biskupi það'mjö'g illa hversu farið hefði um útbreiðslu blaðsins hér og bað mig um aðstoð mína. Gaf ég honuin sainkvæmt hans eig in tilmælum upp nöfn allnfargra manna hér í Eyjuin, sem ég á- leit líklegt að liefðu áhuga fyrir þeim málum sem það mun fjalla urn. Mun blaðið nii hafa verið scnt til þeirra og væ iti ég þess að sent fleStir þeirra sjái sér hag í að gerast 'káupendur þess. Séu það aðrir, sem óska að kyniiast blað- inu, geta -þeir snúið sér til mín og mun ég sjá um .að þeim verði jafi.i- skjótt sent sýnisornaeintak. Ahugi Steiiigríms Bcnediktsson ar fyrir útbreiðslu Kirkjublaðsins Itefir jiegar komið í ljós, -af lionum má ckki mikils vænta, í þá átt að útbreiða það, enda þótt aðfilmark- mið þess sé að vinna að eflingu kirkju og kristnji í 'l'andi liér. úg býst við fið Stgr. Ben., vilji Framhald aí 1. síðu. I'yrsta landsmoti í golfi, eiunig lók ég þatt í því í ar. Eg hefi cekiö þatt í ölluin kappleikum Golfklúbbsios liér síðan aö hann var stoínaðúi?“ Finsi þér aliugi ungu piltanna nú svipaöur því sem aður vai? „Eg held aö hann sé ekki eins mikill yfiileitt. Menn at'- saka þaö meö ýinsu. Vertiö er Btunduð nú sem þa. Fjöldi ung- lingu íer í burt yfir sumariö t. d. á síld. Eu ég hygg að eins rnargir séu eftir heima og hér voru á sumrin um þáð ieyti, sem Þór Var stofnaöur. Þa er þaö sumarvertiöin, liúu hefui eölilega áhrif á frítíma unglinga þeirra er sjóinn stunda. En hún gefur aftur mörgufn unglingum atvinnu, sem ella inundu far'a aö heiman. En það er Ueira, sem glepur nú en þá. Viö gát- um i'ariö á æfingar fyrir bíó sýningum og kaffihússralli. Og viö höföum menn, sem tóku góða knattspyrnuæfingu fram yfir bíósýningar eftir að þær komu. En 3-4 ahugasamir menn í hverju félagi geta koin- iö miklu tii leiðar og Þór og Týr áttu ieugi, og ,ef til vili tnn, áhugasama ofurkapps- menn.“ Lifnaði eklci yfir íþróttunuin, þegar Týr var stoíuaöur? „Ekki fyr8t í staö. Márgir stofnendur Týs höföu verið í Þór, og var það nokkuð áfail aö missa surna þeirra. En þaö var gott aö þeir íóru. Þeir voru óáuægðir og aginn í Þór var strangur þá, t. cl, höföum viö bindindi í lögum félagsins og tóbaksnautn á æfiugum var böunuð, en á því urðum viö aö siaka þegar kepnin uin nýja féiagsmenn hófst. Eu þegar bu- íö var aö safna drengjum í skarðið og æfa þá í mokkur ár reyndist Týr hin inesta ly.ftistöng að auka áhuga í þór o,g mun kepp nin niiili félagannna hafa atiluð mjög áhuga til æfinga í báðum félögunum. Mér er víst alveg ó- hætt að þakka Tý fyrir það að ég entist 32 ár á knaitssjiynmvcll- láta skoða sig sem vin og stuðn- ingsmann þjóðkirkju íslands, og þ4 sérstaklega Landakirkju, en hver veit, nema að best eigi við hann orð ítalsks máltækis, seui segir: Varaðu þig á vinuiti þínuin, guð mun vernda þig gegn óviuuni þín uni. Leifur Sigfússon. inuni, því að ckki var ég að flækjast þar af áhuga fyrir því að Týr sigraði og svo hefir ef til vill verið um fieiri. Hvort var þér kærara að iðlca knáttspyrnu eða glímu? Báðar þessar íþróttir voru mínar uppáhaldsíþróttir. Glíman er ágæt til þess að reyna snerpu' og þol einstaklingsins eiiís og knattspyrn- an og leikni þ'ajr’f í báðum tilféllum. En knattspyrnan hefir það fram yíir glímuna, að til þess að verða góður léikmaður þarf að samstilla sig 10 öðruin mönnum. Hún er eins og lifandi manntafl, þar sem riddurum, hrókum og peðuin er ekki lcikið og stjórnað af einni hendi og lieila, heldifr þarf 11 saitWftillta hcila og 22 fætfir til þess að engin “peð“ Verðí í þeirri skák. Ég gét ekki neitað því, að mcr þótti knattspyrnan skeininti- legust enda betri til þess að sain- eina menn. Hefir þór ekki átt ýnisa góða íþróttamenn á þessum 30 árum, sem hann hefir starfað? Jú hann liefir átt inarga mjög liðtæka íþrótfamenn og fjölhæfa t. d. sfðasti fonnaður félagsins Jón Glafsson sem var ágætur knatt- spyrnumaður og einnig í hlaup- urn og stökkum og núverandi for- maður félagsins Ingólfur Arnarson sem er f jölhæfur og góður íþrótta- maður, einhver sá efnílegasti í- (þróttamaður, sem hér er nú. En einn félagsmaður iiefir scrstaklega skarað fram úr í þeiin iþróttuni, sem hann stundaði j>. e. stökkum, en það er Sigurður Sigurðsson. K-. rangur lians á Olyuipíuleikununi í Berlín 1930 var betri en við á þessr um fámenna liólina liöfðum lcyfí til að vona, að hann næði í keppni meðal miljónaþjóða. Álítur þú ekki að jietta erfiði hafi orðið þér til góðs þ. e. a. s. heilsusamlegt? Jú, ef erfiði skyldi kalla. Mér hefir fundist að ég ekki geta var- ið frítfmum mínum á Heilsusam legri hátt, cn að iðka íþróttir. Hcr í Eyjum.er mikið unnið, en flestir fá bó frítíma cinhverntíma árs og dags. þeir sem í lotum vinna t. d. sjómenn fá oft góðan tíma milli - — Þór 30 ára.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.