Víðir - 16.10.1943, Blaðsíða 4

Víðir - 16.10.1943, Blaðsíða 4
3 V.lÐiIiR Ljósgjöld. Allir þeir, sem skulda ljósgjöld, eru alvarlega áminnt- ir um að gera skil sem fyrst, svo komist verði hjá því að rjúfa rafstraum frá húsum þeirra. Vestmannaeyjum, 14. okt, 1943. Bæfargjaídkerí. TILITHHIIE. Viðskiptaráðið hefur ákveðið breytingu á reglum um verðlagningu vara frá 11. mars og 2. júní 1943. Samkvæmt henni er ekki heimilt að reikna álagningu á innlendan sendingarkostnað, heldur skai honum bætt við verð vörunnar eftir að heimilaðri hámarksálagningu hefir veríð bætt við kaupverð á innflutningshöfn eða framleiðslustnð. Þegar ákveð- ið hefir verið hámarksverð á vöru, er á sama hátt heimilt að bæta við það sannanlega áföllnum sendingarkostnaði frá fram- leiðslustað eða innflutningshöfn til sölustaðar. Reglur þær, er gilda frá og með 11. október 1943 um verðlagningu vara, eru birtar í heild í 59. tölublaði lögbirtingar- blaðsms. Reykjavík, 13. október 1943. VERÐL AG SSTJÓRINN. TILKYNNSNG. Viðskiptaráðið hefir ákveðið (.ftirfarandi hámarksverð á smjörlíki: í heildsölu: Kr. 4,30 pr. kg. I smásölu, — 5,00 — — Ofangreint verð er miðað við framleiðslustað Annarsstaðar mega smásöluverslanir bæta við hámarksverðið sannanlegum sendingarkoítnaði til sölustaðar og auk þess 18 aurum á hvert kg. vegna umbúða. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda að því er snertir smjörlíki, sem afhent er frá verksmiðjunum frá og með 6. október 1943. Reykjavík, 4. október 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING. Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á kaffibæti: í heildsölu: Kr. 6,00 pr. kg. í smásölu: — 7,00 — — Ofangreint verð er miðað við framleiðslustað. Annarstað- ar mega smásöluverslanir bæta við hámarksverðið sannanlegum sendingarkostnaði til sölustaðar og auk þess helmingi umbúða- kostnaðar, þegar varan er send í trékössum. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda að því er snertir kaffibæti, sem afhentur er frá verksmiðjum frá og með 14. október 1943. Reykjavík, 13. október 1943. VERÐL AGSSTJ ÓRINN. Tilkynning nm hámarksverð. Viðskiptaráðið befir ákveðið að gildandi liámarksverð á benzíni og olíum skuli, á hverjum stað, lækka sem hér segir: Benzín um kr. 0,06 pr. líter Ljósaolía um — 85,00 pr. tonn Hráolía um -- 90,00 pr. tonn Lækkun þessi kemur til framkvæinda frá og með 1. októ- ber 1943. Reykjavík, 30. september 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING. Að gefnu tilefni skal athygli verslana vakin á þvi, að enda þótt bannað sé að hækka verð á eldri birgðum, þegar nýj- ar og dýrari vörur koma á markaðinn, verða þær eigi skyldaðar til þess að lækka verð á þeim birgðum, sem fyrir liggja, er vara fellur í verði, enda færi þær sönnur á í hverju einstöku tilfelli, hvert sé magn hinna dýrari birgða. Reykjavík, 2. október 1943; Verðlagsstjórinn. TILKYNNING. Viðskiptaráðið hefir ákveðið hámarksverð á stállýsistunn- um kr. 57,50 heiltunnan, miðað við afhendingu á framléiðslustað. Verð þetta gengur í gildi frá og með 7. október 1943. Reykjavík, 6. október 1043. Ver ðlagsstjór ínn. LæknaskipH. Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja, geta skipt um lækna frá næstu ára- mótum. Þeir, sem nota vilja þennan rétt sinn, eiga að til- kynna það skrifstofu sámlágsins í Viðey, fyrir 15. desémber n. k. Tilkynningar, er síðar berast, verða ekki teknár til greina. Þessir læknar koma til greina, sem samlagslæknar: Einar Guttormsson. Ólafur Halldórsson. Ólafur Ó. Lárusson. cft u g l ý s i ó í i é i

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.