Víðir - 30.10.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 30.10.1943, Blaðsíða 3
VI D. I R óakar eftir nokkrum góðum Böngmönnum nú þegar. Upplýaingar bjá söngstjóranum Helga Þbrlákasyni og og formanni kórsine, Ragnari Halldórssyni. Huldulabbi. Einhver nafnlaus náungi þýtur upp eins sbg géðillur hahi og spark ar ineð öllura Öngurn: I ftjaimsókn- arblaðinu, 7. tbl. Tilefnl geðfýjunnar er smágrein í 18. tbl. Víðis. þar er því haldið fram, að meðal árstekjur sjómanna og verkamanna væru of hátt áætl'- aðar af vísitölunefndinni, þar sem nefndin átti að samræma tekjur þessara stétta scm jafnast, þá væri bændum ætlúð of Iiá laun samati borið við verkamenn og sjóinenn. Að launahæð bændamia, 14500 kr. líækki vísitöluna.þarf víst ekki meðalgreiudan mann til að sjá, þ'að befir svo greinilega komið í ljós. Hfvað er ^iieykslanlegt við það að íVíðjr; minntist á" ummæli þjóð* VtljanS^ það -vau;' ekkii ;sagt; að. þaU 'væ'fu soiin/lieídur, ef þau væru sönn, þá ættu framsóknarmeun nefndarinnar sök á hækkun dýrtíð- arinnar. En hví reynir ckki sá ó- skírði að afsanna orð þjóðviljans ? þá segir höfundurimt um tekjur bóndans: "þar er átt við kaup bónda, konu hans og barna undir 16 ára aldri." Ætli hcimilisfeðrum sc léttara að borga fconu o.g börn- uml fcaup í kaupstöðum en sveit? Eða þurfa þau einskis með? Efcki mun huldulabbi vera bóndi, þó að hann sé einti af fá- um, sern enn hafa ekki skilið við Framsóknarflokkinu hér. Fráleitt er hann sjómaður eða verkamaður. Hann hlýtur því að tilheyra æðri stétt en þeir, sem "bera og draga" sér til bjargar. cJra rSanéBúnaéar ráíuneyfínu, Meö þingsáliktunartillögu Bamþ. 31. ágúst 1942, semþykti Alþingi „að fela ríkisBtjórninni að greiða úr ríkissjöði verðupp- bót á útflutt dilkakjöt af fram- leiðslu ársins 1942, eftir þvf gem þörf gerist til þess að út- flytjendur fái sama verð fyrir það kjöt, komið í akip á út- flutningshöfn, eins og heild- söluverðið er á kjöti á innan landsmarkaði á sama tíma." Samkvæmt þessu hefur þann 21. ágú«t s. 1. verig afgreitt frá atvinnumálaráðuneytinu fyrir- mæli um greiðslu þessarar upp- bótar á ú'flutt dilkakjöt af framleiðslu ársins 1942 og nam upphæðin kr. 2.212.810.34 Með sömu þingsályktunartil- lögu ályktaði Alþingi að fela að greiða úr ríkiesjóði „verðbætur á ull og gærur, sem framleidd- ar eru til útflutnings 1942 og miðist verðuppbæturnar við það að framleiðendur fái ekki lægra verð hlutfallslega fyrir þestar afurðir en þeir fengu fyrir þær árið 1940, miðað við verðlagg- vísitölu beggja áranna, að við- bættri uppbót, er svarar til þeirrar almennu grunnkaups- hækfcunar, sem orðið hefur og verða kann hjá launafólki' í landinu á árinu 1942, § Samkvæmt þessu fyrirlagi Alþingis hefur ríkiastjórnin á- kveðið verðuppbætur þessar með víiitöluhækkun 60,61°/, og grunnkaupshækkun 22Vz%. Atvinnumálaráðuneytið til- kynnti útflytjendum í gær að ullaruppbót gæti orðið greidd strax og fyrir lægi fullnægjandi skilríki frá þeim um magn vör- unnar Gæruuppbótin verður greidd áður en mjög langt líður, en sem stendur er eigi nægilegur ejóður fyrir hendi í ríkissjóði til að Btanda straum þeasarar greiðalu um fram venjuleg dag- leg útgjöld. Þar sem ráðuneytinu hefur enn ekki borist skilríki fra út- flytjendurn, nægileg til þeas að gera upp samtals upphæð verð- uppbótanna, verður eigi upp- lyst nú nákvæmlega upphæðin en eftir þvi, sem næst verður komist má áætla ullaruppbótina 4'/a œilj. kr- og gæruuppbótina 8.850.000 kr. LANDBÚKAÐAREAÐUNEYTID, Reykjavík, 15. október 1943. Ný fcókaverslun. Verslun þorst. Johnson h.f. á Kirkjuveg 12 hefir stofnað útbú, bóka- og ritfangaversluu á Strand- veg 39. í búðinni cr bókum og öðrum söluvaniittgu laglega fyrir Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem ^ýndu okkur hjálp og samúð viðfráfall og jarðarför Haraldar Sígarðssonar, Sand\ Vm. Kristjana Einarsdóttir og börn. Innilegt þakklæti fyrir auðaýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför drengsins okkar « Sólólfs Sígurmundssonar. ísey Skaf^adóttir. Sigurmundui Runólfsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarð- arför föður og tengdaföður okkar Guðna Jónssonar Börn og tengdabörn. . I UTGERBARMENN. H. P. Nót tilkynnir aö Bikunarstöðin tekur veiðarfæri til bikunar á miðvikudögum og laugardögum frá kl. 5—7 e. h. Nánari upplýsingar gefur hr. Ármann Guðmundsson. Vestmaimaeyingar. Vetrarstarf stúkunnar Sunnu, hefst með fundi í K. P. U. M. sunnudaginn 31. október kl. 4 e. h. Áhugafólk mætið. Æðstí templar. I matinn Nýtt dilkakiöt Saltað dilkakjöt Svið Lifur Miðdagspylsur *• ¦ Kindabjúgu. ísliúsið. Kjöt í kæfu mjög ódýrt. íshiísið. komið og kaupendum til þæginda. Bókabúð þessi er snotur á að. líta og þar sýnist vera úr all- miklu að velja. Buðin verður opnuð á mánudag- j'nij fcemui". VcrdlisH. Rakstur Kr. 1,50 Klipping — 4 10 Höfuðbað — 3,50 Klipping barna — 3,50 — toppur — 3,50 — passíubár telpna — 2,80 — drehgjakollur — 3,30 Andlitsböð — 5,50 Hálslögun — 1,40 Greiðsla — 1,40 — með ísl. hárv. — 2,35 25°/0 hækkun á vinnu eftir lokunartíma. Rakarastofurnar. nronur fást i ÍSHÚSINU.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.