Víðir - 13.11.1943, Blaðsíða 4

Víðir - 13.11.1943, Blaðsíða 4
V IÐ.IiR $ Tilkynning. Með skírskotum til auglýsingar, dags. 2. apríl 1943, um há- marksverð og hámarksálagningu á greiðasölu og tilkynningar, dags. 5. október 1943, um háraarksverð á ölföngum, tilkynnist hlutaðeigandi aðilum hér með, að Viðskiptaráðið hefur ákveðið, að til viðbótar hinu auglýsta hámarksverði á ölföngum og gos- drykkjum, sé greiðasölum utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar heimilt að bæta við verð hverrar flösku áföllnum flutningskostn- aði, þó ekki hærri en hér segir: 1. í Gullbringu- og Kjósarsýalu og Árness. 10 aurar 2. í Rangárvallasýalu og V Skaptafellssýslu 20 — 3. a.) Á Akranesi og BorgarneBÍ 20 — b.) Á öðrum höfnum um land allt 40 — Á öðrum stöðum utan hafna í 3. lið má bæta við allt að 10 aurum á flösku, vegna flutningskostnaðar á landi auk flutn- ingskostnaðar á skipi til næstu bafnar éamkvæmt 3. lið. Með tilkynningu þessari er úr gildi fallin tilkynning frá 19. apríl 1943 um sama efni. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með 6. nóvember 1943. Reykjavík, 3. nóvember 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. Vestmannaeyingir! I dag. opna ég versíun víð Heíðaveg. Þar verða á fooðstólum: Handa kvenfólki: Snyrtivörur allskonar — Undirföt — Silkisokkar, margar tegundir — Peysur úr ull og frottégarni — Hanskar — Slæður — Blússur o, m. fl. Handa herrtim: Hattar — Húfur — Skyrtur — Bindi — Nær- fatnaður — Ullarsokkar — Vinnufatnaður, allskonar. Peysur af mörgum gerðum o. fl. Barnafatnaður; svo sem: Prjónasétt — Bangsaföt — Nærbolir — Klukkur Sokkar — Leiet^r, fleiri teg. — Flauelsbuxur með hlýrum, ásamt blússum — Samfestingar — Skriðföt Húfur — < Sett í banrarúm — Skírnarföt, og m. m fi. Skólaáhöld. — Tækifærisgjafir, bæði fyrir konur og karla. — Allskonar hreinlætisvörur — Tóbaksvörur 01 og gosdrykkir — Smákex, fleiri tegundir. Komíð, skoðíð, verslíð! Yerslunin Gísli Wiuro Athugið. Er aftur farin að pressa og laga kvenhatta. Fatapressan er tekín tíl starfa á Skóía- veg 13. — Tekíð á mótí fötum ttl Maiý Friðriksdöttir. hreínsunar og pressunar. Tilky nning. Viðskiptaráðið befur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á rjúpum til neytenda: Óhamflettar Kr. 3,75 fuglinn Hamfiettar — 4,00 — Hamflettar og spikdregnar — 4,50 — Ákvæði þe8si koma til framkvæmda frá og með 1. nóvem- ber 1943. Reykjavík, 29. okt. 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING. Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð í greiðasölu: Pepsi-Cola Kr. 1,00 hálf-flaskan. Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með 6. nóvember 1943. Reykjavík, 3, nóvember 1943. Lögtök fyrir ógreiddum fasteignagjöldum fyrir árið 1943, fara fram næstu daga. Allir þeir, sem eiga ógreídd fasteignagjöld eru því á- rnintir um, að greiða þau nú þegar. Vestmannaeyjum, 11. nóv. 1943. Ðæjargjaldkerí. Tímakaup vélstjóra í nóvemóer er kr. 7,80 um klt. Vélstjórafélagíð. Bónkústar Hefi fengið gott efni í þvottapotta. G. HALLDÓRSSON Bárustíg 15. 1-2 herfoergí og eldhús óska8t til leigu um næstu mánaðamót. V ERÐL AG SST J ÓRTNN. Gunnar Ölafsson & Co. Upplýeingar bjá ritstjóra Víðie.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.