Víðir - 27.11.1943, Page 1

Víðir - 27.11.1943, Page 1
t Samgöngur Reykjavik - Vestniannaeyjar. Um nokkurt árabil áður en hinn mikli heimsófriður hófst, sem nú heldur öllu í heljargreipum, voru saingongur milli Reykjavíkur og Véstmannaeyja orðnar svo góðar að iðulega voru þrjár skipaferðir fram og til baka í viku hverri. þá sigldu 8 skip í áætlunarferðum milfi Reykjavíkur og viðskiptaland anna og komu hér öll við í báð- um ieiðum. Auk þess voru strand- ferðasikipin öllu reglulegar á ferð- inni en 'nú gerist. þá voru útlendar vörur fluttar hingað béint frá út- löndum, að mestu leyti. þessu flutningakerfi hefir heims- styrjöldin kollvarpað. Næstum allt sem Vestmannaeyingar þarfnast verður að flytjast hingað frá Rvík, nema kol, salt og dálítið af sementi sem fiskflutningaskipin hafa kom- ið með frá Skotlandi. Til flutninga milli Reykjavíkur og Eyja liafa verið og eru notuð smáskip, sem ekkert farrými hafa, nema helst þór, sem hefir smáskýli þá sjaldan Esja er á ferðinni er bún venjulega yfirfull af farþegum fjarlægari héraða, svo svefnklefa er ekki um að ræða lianda Vest mannaeyingum. Vegn,a viðski'ptanna og fleiri nauðsynlegra erinda þurfum við, sem hér búum, að hafa greiðar samgöngur við Reykjavík. En héð- an þjóta ekki bílarnir til höfuð- borgarinnar og ekki sjást íslensku flugvélarnar hér. En úr þessu hafa Stokkseyrarferðirnar mikið bætt hin síðustu sumur. Alt frá &tríðsbyrjun eða frá því að farþegaakipin fóru að Bigla vestur um haf, án við- komu hér, hefir Jóhann þ. Jós- efsson alþm. unnið sleitulaust að því að fá aamgöngur við Vestmeyjar bættar með ríkis- Btyrk til Stokkseyrarferða, og öú hefir hann fengið því fram- Sengt, að varðskipið Ægir flytji hingað og héðan póst og far- þega í hverri viku allt til vors. Ægir er gott »kip til þeirra ferða, örggt sjóskip og undir ágætri stjórn. Styrkur til Stokkseyrarferð anna var smátt skammtaður fyrstu árin, en þetta ár má telja hann sæmilegan raiðað við fjölda áætlunarferða, en nú hefir þingmaðurinn von um að fá hann nokkuð hækkaðan. Það mun gleðja alla, en allra mest þá, sem þurfa að skreppa tii Reykjavíkur í vetur, að J. Þ. J. skyldi heppnast að fá við- komandi ráðberra til að fallast á, að Ægir fari vikulegar ferð- ir hingað fram undir þann tíma, sem vænta má að stokkseyrar- ferðir geti hafist aftur. Svo að fólk sjái, að rétt er skýrt fuá um þesaar fyrirhug- uðu Ægisferðir, hefir Víðir feng- ið til birtingar bréf með undir- skriftum viðkomandi aðila, sem staðfestir samninginn um ferð irnar. Bréfin eru svo hljóðandi: Bréf Jéhanns Þ. Jósefssonar til Dóm8- og kirkjumálaráðherra: Eftir að hafa átt viðræður við forstjóra Skipaútgerðar rík- isins, hr. Pálma Loftsson, leyfi ég mér hér með vlrðingarfyllst að snúa mér til yðar, hr. dóms- málaráðlierra, sem ráöherra 8trandvarnanna með eftirfarandi eándi. Af kunnum ástæðum eru sam- göngur milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur meö öðruna hætti • nú, og miklu lakari, en á frið- artímum, en þörfin fyrir þesiar samgöngur fer sist minnkandi. Stokkseyrarferðirnar, að vísu á oflitlum farkosti aökum lnnsigl- ingartrafala á Stokkseyri, hafa mjög bætt úr og ber að kann- ast við það með þakklæti, að þær hafa notið stuðnings fjár- | veitingavaldsins og útgerðar ríkisskipanna, sem líka hefir gjört sitt ýtrasta til að bæta úr flutningaþörfinni á Törum milli framangreindra staða. í sumar hafa Stokkseyrarleiðina farið hátt á fjórða þúsund far- þegar, en þessum ferðum er okki hregt að halda uppi yfir vetrartímann. það er því sá tími, þ. e. aðallega frá þessum tima, byrjun nóvember, og til aprílloka, sem þörf er fyiir sér- stakar aðgerðir til að flytja fólk milli Eyja og Reykjavíl. ,.j, auk þeirra flutningabáta, sem nú flyja vörur milli þessara staða. Ég hefi þvi rætt það við frstjóra ríkisskipa-útgerðarinnar hvort ekki væri unt að koma því í framkvæmd, að varðskip- ið Ægir fari á greindu tímabili eiua ferð á viku tíl Eyja fram og til baka með post og iar- þega, án þess að við það yrði fækkað ferðum þeirra vöru- flutningabáta, som skipaútgerð- in hefir í förum milli Eyja og Reykjavlkur, en þeir eru sjaldn- ast færir um að flytja farþega og sist sjúklinga, þótt Þór hafi að víbu skýli fyrir fáeina far- þega. Ægir hefir að vísu ekki mjög niikið farrými, en gott það pláss, sem fyrir hendi er og skipið hraðskreitt. Æskilegast væri, að þe9sar ferðir væru á vissum tíma hverrar viku, en þá kunna að verða á því /örðugleikar, enda ekki skilyrði frá minni bálfu. Ég tel eina örugga farþegaferð í viku nú á vetrarrnánuðunum, með Blíku skipi sem Ægi milli Eyja og Reykjavíkur, vera til mjög mikilla bóta og míkið ör- yggi fyrir ahnenning í Eyjuln að eiga það vist. Porstjóri skipaútgerðar ríkis ins tók vel í þetta.-.fyrir sitt leyti, en þar sem lyáiið .heyrir undir ráðherra strandvarnanna til endanlegrar ákvörðunar hef ég leyft mér að bera fram þessa ósk vona ég að hæstv.. ráðherra muni fallast á þau rök, aem fyrir hendi. eru, og fallast ,á þá tiffögu, sem bér er gerð um til- högun póst- og farþggáfiutninga milli Vestmannaeyja og Reykja- víkur nú á yfifstandi vetri. Með sérstakri virðingu Jóhann Þ. Jósefsson. Bréf Dóms- ög kirkjumálaráð-. herra til Jóhanns Þ. .Jósefssonar: • Reykjavík, 11. nóv. 1943. . Með tilvísun til bréfs yðar, , herra alþingismaður, dags. 8. þ m., varðandi samgöngur milli Vestmannaeyja og Reykjavíkuf, tilkynnist yður hér með, :að.. ráðuneytið hefir í dag ritað skipaútgerð ríkisius, eíns. , og.. aegir í hjálögðu afriti. P. h. r. 'j - e. u. Ragnar Bjarkan; Atrit af brél'i ráðherra til for- stjóra sk paútgerðar ríkisinsn ■:* Reykjavík, 11. nóv. 1943., Sainkvæmt beiöni þar um'og tillögu skipaútgerðar ríkisins í bréfi, dags. 8. þ. m., er yður. hér með falið að annagt; að Ægir fari sem svarar einni ferð í viku rnilli Vestmannaeyji og, Reykjavíkur með póst og far- þega, þegar akipið er ekki upp- tekið a£ öðrum meiri aðkall- anai störfum. F. h. r. Bign. tíústav A. Jónasson. /Rugnar Bjarkan. Skípsstrand • Björn Austræni, linuveiðari frá Siglufirði, strandaði-5.' þ. in. yst við Eyjafjörð austánvérðan. Mánnbjörg varð Ski-þið var eign Piiðriks GuðjónssonaÉ út- gerðarmanns. ■' 1 Visítalan fyrir nóvembermánuð er 159. stig, eða 1 st. lægri en í októ- ber, ' —o—

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.