Víðir - 27.11.1943, Blaðsíða 2

Víðir - 27.11.1943, Blaðsíða 2
ViliÐ I R « Breytt vidhorf. kemur út vikulega. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON Sími 155 Pósthólf 15 EyjaprentBmiJSjan Strandferðir. Nú ®ru Stokkaeyrarferðirnar hsettar að þeasu sinni. Þó að farkosturinn kunni að vera ekki ■em ákjóianlegaatur til fólka- flutninga hafa ferðirnar heppn- iat vel. Skipatjórann engin ■kyisa hent á hinni vandförnu og varaiömu leið milli Bkerj- inn upp að bryggju á Stokka- eyri. Áwtlaðar ferðir voru tvær í viku hverri, en urðu að víau illmikið fleiri. Firþegafjöldinn, mikið á fjórðu þúaund, sýnir hve nauð- eynlegt er að hafa bát i förum þeua leið. Hefði farartækið verið fullkomnara og betur lag- að til fóikaflutninga myndi far- þegatalan hafa orðið eun hærri. Ýmair veigra lér við að ferð- aat með avona bát vegna þrengala. Og hæpið er það fyr- ir ajóveikt og illa búið fóiK nö ætla aér plása á dek.ki, því atundum eru veðurbreytingar anöggar, eiukum þsgar hauatar. Veatmannaey ngar þyrftu að eignaat skip, hæfilega atórt vandað og vel útbúið til strand- aigUnga hér meðfram Suður- og Suöveaturlandinu, með viðkomu á nokkrum höfnum, t d. Reykja- vík, Stokkaeyri, Vík og víðar maatti koma við ef tækt er. Skipiö hefði aðaetur hér í Eyj- um. Stærð ailka skipa myndi hæfi- leg 150 -200 amáleatir, með ganghraöa 10—12 m. í eina djörf fyrirtæki hifa Eyjamenn áður ráðiat, eina og t. d. þegar þeir, meira en belmingi færri en þeír nú eru, lögðu aimann hir út í Eyjar á eigin koatnað og nokkrum árum aiðar keyptu björgunarskipið Þór. Og til fleiri framkvæmda, eem vel hafa lán- iat, hafa þeir rerið brautryðj- endur. Ef Vestmannnaeyingar vildu eignaat akip til fyrrnefndra atrandferða, þá ei tækni í skipa- amíðum hér komin á það stigt að ekki þyrfti að leita út fyrir Eyjarnar til að fá timburskip amlðað. Vinnulaunin gætu því gengið til heimamanna. Frá því að vélbátaútgerðin hófat og allt fram að byrjun yfiratandandi atyrjaldar, varaalt- fiakverkunin lang algengasta að- ferðin með verkun fiskjar, bæði hér sem annarastaðar á landinu. Og þó að þeaai verkunaraðferð hafi gefist vel framan af, var ekki ann&ð sjáanlegt, en að hún gæfi orðið það lítinn arð og væri að öðru leyti það erfið umfangs, að i framtiðinni aé hún óhugaanleg sem aðalverk- unaraðferð á afla vélbátaflotans, eina og hún var fyrir stríð. En hvaða lausn verður þá á þesbum málum i framtiðinni? Hraðfrystihús. Áður eu núverandi styrjöld hófst, var nokkur skriður kom- inn á byggingu hraðfrystihúaa. Vcrðlag og ýmiskonar bygg- ingarörðugleikar hafa að nokkru hamlað eðlilegri framþróun á þessu sviði. Þó hafa nokkur alík hús verið reist víðavegar um landið hin siðustu ár, en ábyggilega færri en ef normal tímar' hefðu verið. Fyrir Veat- mannaeyjar geta hraðfryatihús- in, að miuBta koati næatu ár, aldrei orðið nema að nokkru leyti nægileg lausn þessa mala. Aðstaðan hér er þannig eins og okkur er kunuugt, að lang meutur hluti aflana berst að landi á aðeins þremur mánuð- uui Afköst hraðfyatihúsanna eru þ ‘ö takmörkuð, að þó vel kuuni að vera að þau séu rétta lausu- in, er mjög laugt í land, að þau verði það atórvirk og afkaata- mikil, að þau ein verði nægj- anleg. Útftatntagar ísfiskjar. Onnur leið aem ajáanlega verður að fara fyret ura ainn, eftir að styrjöldinni er lokið, er Ættu Eyjimenn ráð á akipi til umtalaðra ferða, þá myndi ferðamönnum fjölga hér og við- skipti ankast, bæði okkur og öðrum til þæginda. Enginn skyldi efa að ríkið veitti styrki til slíkra ferða eins og t. d, til FJóabáta, Djúp- báta, eða hvað þeir eru kall- aðir. Þetta mál esttu Vestmanna- eyingar, sem hug hafa á vel- farnaði fólksim, að taka til at- hugunar — og það sem fyrat. að flytja fiakinn á erlendan markað ísvarinn eins og nú er gert. Það er þó ýmislegt í sam- bandi við þessa leið, sem þarf að taka framförum frá því sem nú er, ef hún á að koma að til- ætlum notum- Sá möguleiki, sem við nú höfum til þess að aelja iavarinn fiak á markaði i Englandi i jafn stórum stíl og gert er, skapaðist eins og flest- um mun ljóst, við það, að Eng- lendingar og aðrir sem áður voru þar mest ráðandi, urðu ▼egna styrjaldarþarfa að draga inn langmeatan hluta fiskiflota síns, að minsta kosti þanu, sem fiskaði fjær heimalandinu. Við þetta óx eftirspurnin eftir fiski. þar i landi svo mjög, að fyrir_ íslendinga heíur það engum van- kvæðum verið bundið að selja fisk sinn fyrír geypiverð og það oft fisk, sem að gæðnm til hefur vægast sagt ekki verið sem akyldi. En við hvorki megum né getum reiknað með að þetta á- Btaud haldist i neitt avipuðu formi að striðinu loknu, þegar framboðið á markaðnum verð- ur orðið meira en eftirapurnin. Þá verða það í mörSum tilfell- um aðeins gæðin sem ráða hvort fiakur selst og þá jafnhliða hvort fyrir hann fæst það verð, sem nauðsynlegt er. Með þeirri meðferð sem nú er hér heima a íiskinum er óhugsandi að við getum með nokkrum árangri tekið þátt í þessari samkeppni. En ég er þeirrar trúar, að ef allir, aem að þessum málum standa, allt frá þeim fyrsta, sem leggur hendur á fiskinn í bátn- um, til þeirra, sem taka að sér að skila honum á hinn erlenda markað, — vilja leggjast á eitt með að vanda meðferð hans eins og frekast er kostur, megi með viðunandi árangri halda fiakflutningum áfram í avipuðu formi og nú er, að minsta kosti fyratu árin eftir atríð. En að fara að eina og nú er gert, að nota stingi tii þess að kasta fiskinum upp úr bátunum við bryggju, aíðan af bryggju upp í bíla, keyra honum npp í fiskaðgerðarhúsin, sturta honum þar úr bílnum, nota síðan sting til þe8B að kasta honum upp i bíl að aðgerðinni lokinni, keyra honum niður á bryggju og sturta honnm þar úr bílnum, nota enn á ný atingi við að þvo hann upp á bryggjunni og kasta hon- um loks með stingjum niður í fiaktökuakipin, — getur aldrei orðið til annara en þess, að fiak- urinn verði fyrir það miklu hiijaski og ireð það mörgum stuugum, að hann verði lítt aeljanleg vara þegur á markað- inn kemur, ef um nokkra aam- keppni er að ræða. Á þesau má ráða mjög mikla bót, ef vilji þeirra manna allra, sem að þesaum málum vinna, er fyrir hendi. Fyrsta Bkrefið sem þarf að atiga, er að banna algerlega notkun Btingja, að minata kosti eftir að fiakurinn hefur verið hausaður, ug helst að öllu leyti, þar aem engin trygging er fyrir því að hann verði ekki stunginn i bolinn, þótt hann bafi ekki verið af- hausaður. Nú kunna margir að haida þvi fram, að atunga í fiskinn eftir að bann er dauður geri eltkert til, ef hauu aé stunginn þannig að bann bein- linia rifni ekki. En þetta er al- gerlega misakilningur. Þegar fiskurinn er þveginn upp fer ekki hjá þvi að það vatu, sem hanu er þveginu úr, verður mcira eða mmna blóðugt og ó- hreiut að öðru leyti af eðlileg- um oraökum. Við það að fiskur- ínn er þveginn upp úr, eða ligg- ur í sliku vatni fer heldur ekki hjá því, að þetta uppþvottar- vatn leiti inn í þau för sem koma eftir stinginn. Við fiökun koma svo i ljós dökkir blettir á innra borði fiakjarins, sem eru þau óhreinindi, er komist hafa inn um roð fisKjarins i geguum stungufarið eða storkn- að blóð, sé fiskurinn stunginn alveg nýr. Þegar þess er gætt, að nokkur eða allverulegur hluti af þeim þorski, sem flutt-, ur er á erlendan markað, er flakaður áður en hann er seld- ur neytendum, gefur að skilja hvaða afleiðingar þetta hefur. Mér er það vel ljóst, að sting- ir þeir sem notaðir eru gera þeim mönnum, sem að fiokin- um vinna, talsvert hægara fyr- ir og kunua að einhverju leyti að auka vinnuafköstin. En hvort ■ tveggja þetta verður að víkja fyrir þeirri nauðsyn, sem það er byggðarlaginu í heild, að geta skílað þesaari einu útflutn- ingsvöru sinni i sem bestu á- aigkomulagi. Húsbyggtag á Bása8kersbryggju. Til þeiB að loaua við það hnjaBk, sem fiskur óhjákvæmi- lega hlýtur að verða fyrir, við það að honum er dreift um fleiri tugi fiskhúsa til aðgerðar, virðist aðeins vera til ein leið. Og hún er sú, að byggt verði á sjálfri aðalbryggjunni (Báaa- skersbryggjunni) nægilega stórt hús til aðgerðar fiskjarins og verkunar hana að öðru leyti.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.