Víðir - 27.11.1943, Blaðsíða 4

Víðir - 27.11.1943, Blaðsíða 4
9 VlÐíIiR Frá Landssímanum. Á tímabilinu 25. nóvember til 2. desember má — ein« og að undanförnu — senda jóla- og nýárskveðjur til vina og vandamanna á Norðurlöndum. Nánari upplýsingar viðvíkjandi þessum kveðjuskeytum eru auglýitar í biðstofu Símastöðvarinnar. Vestmannaeyjum 25. nóvemrer 1943. Símastjórinn. SÁ, sem hefir að láni frá mér 4. bindi af „Sögur herlæknis- inBu er vinsamlega beðinn að skila þvi. Þórh. Gannlaagsson. Tilkynning. Vegna biíunar á einni vél i rafstöðinni og hins mikla áíags sem nú er á vélttm stöðv« arinnar verður ekkí hjá því komíst að tafc- marka rafmagnsnotkun í bænum. Er þvi skorað á almenníng að nota ekki rafmagn tií upphítunar eða suðu á tíma- bilinu kl. 4—10 síðdegís, Verði almenníngur ekki víð þessum tiímælum, má búast við því að ekkí verðí komíst hjá að taka aígjörlega fyrir sölu á rafmagni tíl upphítunar og suðu. VESTMANNAEYJUM, 25. NÓV. 1943. Rafmagusnefiid Vestmannaeyja. TIlETKNINfi. ViðBkiptaráðið hefur ákvtðið hámarksverð í heildsölu og ■máaölu á framleiðaluvörum Raftækjaverksmiðjunnar h. f., Hafn- arfirði. Liiti yfir hámarksverðið .birtíst í 68. tbl. Lögbirtingar- blaðsins. Reykjavík, 17. nóvember 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. Rauði krossinn Vestmannaeyjum. Daglega tekið á móti árstillögum félagamanna kl. 4—6 í Bóka- Bafni Vestmannaeyja. Jes A. Gíslason Nýkomið: Prottegarnsjakkar — Frottegarnspeysur (rennilásar) Telpuskokkar 4—13 ára — Telpubuxur — Herra- han8kar — Dömuhanskar — Inniakór. Væntanlegt með næstu skipsferðum: Svartir silkisokkar — Drengjaföt — Telpupils Lei8tar, stórir og smáir — Herrafrakkar, enskir, o. m.fl VERSLUNIN GÍSLI WÍUM. lanntalsþÍBg Vestmannaeyja verður haldið á Bkrifatofu bæjarfógeta að Sólhlíð 17, þríftjudaginn 30. nóvember n. k. og hefst kl. 10 f. h. 20. nóvember 1943. Bæjarfógetinn í Veatmannaeyjum Sigfds M. Johnsen c% ug lýs i6 i ié i Vanti ykkur góðar útlendar eða innlendar, þá fást þeasar tegundir á Tanganum Míona Palm Fine Art Casco Camay Lava Bríllant Lisol Lido Emol Ivory Canita Toilet Boap Carnatton Peloma Sandsápa Ennfremur þvottaefni, þessar tegundir: Ivory Snow Ivory Flakes Perlina 0. K. Flik Flak Hreinshvítt Perk Chiffon Sólskinssápa Vítisaótí Græn»ápa í l/« kS- Pk* í dós, l kg. Ræstiduft Fægilögur o. m. fl. Gunnar Ólafsson & Go. Hey Nokkrir hestburðir af heyi til sölu með lágu verði, E F tekið er strax. PÁLL ODDGEIRSSON. FENINGABUDDA hefir fundiat. Róttur eigandi má vitja hennar til JÓNASAR JÓNSSONAR Múla. Sniðuir kvenkjólar ásamt tilleggi, margir litir og stæröir, teknir upp á mánudag. Verslun ANNA GUNNLAUGSSON. Hörmulegt slys. Það hörmulega slys skeði á Patreksfirði 14. þ. m., er hóp- ur barna og ungliuga var að leika sér á sleðum þar á Vatn- eyrartjörn, að einn sleðinn, sem þrír drengir voru á, féli niður um ísinn. Einum drengnum, fimm ára gömlum «kaut upp í vökinni og náðiet með hörku- brögðum og Bakaði lltið, en hinir tveir, báðir á áttunda ári, lentu undir íainn og fundust eigi fyr en halftíma eíðar. Voru þá báð- ir dánir. Þeir hétu: Árni Rafn Dagbjatsaon og Agnar Ingason handsápur

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.