Víðir - 11.12.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 11.12.1943, Blaðsíða 1
XIV. Vestmannaeyjum, 11. desember 1943. 22. tbl. Mál, sem miklu varðar. það, sem Guðl. Gíslason sagði í síðasta tbl. Víúis um meðferðina á fiskinum, aðal útílutningsvöru okk ar, voru iprð í títna tökið. Engum, sem skilur hvaða gildi vöruvönduu hefir á friðartímum, getur blaudast hugur um, að hér þarf úr að bæta, ef fiskurinn á að verða samkeppnisfær vara, þcg ar rieyðin hættir að kreppa að kaupendunum. jþá verður það vöru vöndunin, sem miklu ræður> um verðið. þetta mál þarf Útvegsbændafé- lagið, í samráði við félög skip- stjórá og sjómanna, að taka til rrieðferðar og það sem fyrst. öll- um þeim kemur það við og geta niiklu um það ráðið. Stjórneudur fiskibátainia iiaíi eítiilitiö frá því fiskurinn er kominn að borði bats- ins og þangað til hann er afhentur aðgerðarmöiinum, eu þá taki aðrir við umsjóninni. þegar línufiskur er tekinn inn í bátinn er notaður til þess lítill krókur, svonefndur goggur, En þar veldtir miklu hver á heldur. Sumir menn cru gætnir og tekst sniidarlega að hitta hausinm En aðrir eru kærulausir eða klaufskir óg stfiiga króknum á k.af í bbiinn. Sé þbVskur sá, sem slíka stungu fær, saltaður, verður hann nr. 2 hversu veí, seiu með hanii er far, ið eftir l'yrstu sutnguna. Blóðrák- in verður aldrei afmáð. það er því sjálfsagt að velja at- Imgula og laghenta menn til að nota krókinu. það er lítill vandi að ná óskemmdum fisiki iniii í bát inn, Jþegar sjór er kyrr, þó að ó- lægnum möniium geti mistekist Það. Ejn' í úínum sjó þarf talsvert •nikla leikni til þess. þó er það sv'o að næstum ótrulega sjaldan skjátlast sunium að hitta réttan stað, þ. e haUsiiiri. —o— þar sein sjóinenn eiga þriðjung aflans er líkicyt að flestir þeirra vilji verja skcindum sína eigin vöru. það virðist því hættuíítið að þeir noti >sting til að kasta fiski upp úr bát og' upp í bíl, meðan hausinn ér á fiskinum. Sá er mciri en meðal kla'ufi, sem ekki hittir þorskhaus án þess að hugsa sig lengi um. En sé einhver svo van- gefinn, má hann ekki nota sting. Eftir að fiskur er afhausaður, má ekki stinga í hann. það er bæði skaði og skömm, að meðhöndla hann þannig. Ef að stríðið ein- hverntíma hættir, má ekki sjást stunga í ísuðum fiski á euskum markaði. Verðfallið segir fljótt til sín, það geta menn reitt sig á. Að byggja hús á Básaskers- bryggjunni, og gera þar að öllum fiskSnum! í lejinu lagi, eins og G. G. hugsar sér, finst mér vera hæpið ráð til að bæta meðferð-na á fisk- inum. það yrði að vera mikill geimur lnisið það, sem hefði gólf- flöt til að taka á móti 4—5 hundr uð smalestuin af þorski á einni kvöldstundl, í góðu fiskiríi, án þcss að haugurinn yrði svo hár og J)ungur að skemmdir 'hlytust af. Til þess að flytja fiskinn í hús o'g þaðan aftur að skipshlið, þarf a? láta fiskinn í bí!a eða han.1- vagna, hvar scm húsið stendur. Hivort vegurinn að húsinu og frá því aftur að skipshlið er 20 metrar eða 200 metrar hefir engin áhrif á fiskinn. En það eru handtökin við að láta fiskinn í flutningatækið óg skipið, setn miklu máli skipta. — Og yitanlega aðgerðin líka. Nú fer vertíðin að nálgast, aðal- uppskerutími sjómanna og útvegs- manna hér — íogt í raun og veru allra Vestmannaeyinga. Ættu nú allir, sjómenn og útvegsmenn, að strengja þess heit, að vanda vöru sína betur en áður, hvort sem afl- inn verður mikill eða lítill. það er ekki óhugsandi að Bret- inn atliugi hvort hann er látinn gjalda þess að hann hcfir vörunnar þört. hÉvort varan er minna vönd uð af því framboðin eru fá. ísfisk- viðskiptum við Brelland þurfum við að geta haldið scm lcngst og í góðu" lagi, svo báðir meg\ vel við una. Thor Jensen áttræður. þann 3. þ. m. varð mikilvirk- asti framkvæmdamaðurinn hér á landi, Thor Jensen, áttræður. þó að Thor Jensen sé fæddur í Danmörku af dönsku foreldri þá hefir liann lifað unglings og mann- dómsárin sín hér á landi og reynst betri tslendingur cn margur, sem barnfæddur er hér, og mun reyn- ast svo til æviloka. Tlior Jensen liefir ekki alltaf bað að í rósum fjárhagslega. Pélaus kom hann til Islands 15 ára gam- all — réðist hingað sem verslun- armaður og hefir verið busettur hér síðan, eða í 65 ár. Ungur að aldri byrjaði hann framkvæmdir fyrir'eigin reikning: verslun og útgerð, og jafn snemma reyndi hanii Jandbúskapinn. Bóndinn var svo ofarlega í honum, enda var haiin bóndasonur. þrátt fyrir marga erfiðleika, sem steðjuðu að honuin fyrstu framkvxmdaári.i, tókst honum að yfirstíga þá alla, og mun um eitt skeið hafa verið fjárríkasti bóndi laiidsins. Tlior Jenscn vai,- brautryðjandi togaraiitgcrðar hér á landi og kom síðar fótunum undir hið volduga útgcrðarfyrirtæki, h.f. Kveldúlf, er synir hans nii eiga og stjóma. þegar Thor Jcnseu sneri sér með fttlium kraíti að landbúnaðin uni Iceyþti hann litla jörð í Mos- fellssvcjt, Ivorptíll'sstaði, ásamt nær liggjandi kotum. fai gerði liaun víðáttumikil tún úr móum og mýr- um og reýsti kúabú þar, seih varð hið langstærsta kiiabtí hér á landi. þegar hann scldi Reykjavíkurbæ bújörð sína og áhöfn var hann á okkar mælikvarða orðinn rík'ur maður. það verður ekki sagt að hann hafi grafið pund sitt í jörðu, því I'yr og siðar hel'ir liaiin gcl'ið stórl'é til mennigarþarfa. Nú ný- lega gaf hann t. d. 50 þús kr. til Verslunarnianna'é'ags Rcykjavíkur Hicimili Th. J. þarf ekki að nefna það er fyrir löngu landskunnugt meðal hinna prýðilegustu, sém um getur í Ssögunni. Frú Margrét kona hans, snæfellska bóndadóttirin, hef ir reynst sóini sinnar stéttar. Og afkomendur þeirra hjóna eru í frcnistu röð á menningarsviðinu. s — Helstu blöð landsins hafa minnst Th. Jensen svo myndirlcga á þessum merku tíinamótumj í lævi hans, að mér finst það vera að bera í bakkafullan lækinn að draga fram nema þessa örfáu punkta úr lífi hans. En vegna persónulegra ."jg góðra kynna af hcnum og iieim ili hans, þcgar ég unglingur var við sjóróðra á vegum ha:ns á Akra- nesi, gat ég ekki látið hjá líða að minnast með fáum orðum Joessa ágæta manns. M. J. Góð milslok. Síðan íslaiidbanki var lagður að velli, og XJtvegt-bankiun stofnaður á leiði hans, að nokkru leyti með sparifé fá- tækra sparifjúreigenda, hefir Jóhann Þ Jósefsson mörgum sinnum reynt að fá Alþingi til að rétta hlut hinna mörgu og félitlu sþarifjárej^genda. En iil- laga J. Þ. J. um að bankiim eða rikis8jóður keypti þau hlutabréf bankans, sem "ppari- fjáreigendui þannig eignuðnal-, og hafa verið þeim gjðrsamlega verðlaus, liefir þing eftir þing verið lögð til hliðar óafgreidd. — En „iönin vinnur alla ment." Nú nýlega hefir Alþingi fallist á, að nkissjóður kaupi á næsta áii áDurneft.d hlutabréf og greiði al' þeini 4°/n áisvexti. Bréfin dragist út á 10 árum. . Þetta ar fullkoniiu lausn málsius. þvi rikisakuldabréf þessi hljóu að vent selj..nleg fyiir nafnverð, að mhihsta ko^ti, þar sem veödeildaibréfin standa nú ofan við nafuverð. Ilér i Vestmaunaej'juni fengu allmargir félitlir aðeins verð. laus hlutabréf fyrtr hehning sparifjár síns, þegár Útve^s- bankinn var stofnaður. l>að niun því gleðj.i alla þá, hve gittUBacalég iausn fékkst, á þessu niali. Og munu ('iofað vera þingtnanninum þakklátir fyrir þrautseiíijuna.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.