Víðir - 11.12.1943, Blaðsíða 4

Víðir - 11.12.1943, Blaðsíða 4
4 V í. Ð I R Skuldakröfur. Þeir, sera eiga skuldakröfur á dánarbú Vigfúsar sál. Jóna- sonar, Jloiti, eða á ra.b. Von Ve. 279, eru beðnir að leggja reikn- inga sína frara til Guðlaugs Vigfússonar, Holti, sem fyrst og ekki síðar en fyrir næstu áramót, en eftir þann tíma verða reikning- ar ekki teknir til greina. AÐSTANDENDUR. TILKYNNING. Viðskiptaráðið hefur ákveðið, að frá og með 25. nóv. n. k. megi verð á alsólningri á venjulegum karlmannaskóm hækka um kr. 0,50 frá því sem nú er. Verð.ð má þó hvergi vera hærra en kr. 21,50. Aðrar skóviðgerðir skulu verðlagðar í samræmi við þetta. Reykjavík, 24. nóvember 1943. Verðlagsstjórínn. TILKTRNING. Viðskiptaráðið liefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum: Sparíð iíma i jóíaöonanum og kattpið allar jólag|afír á sama stað. Ef þér eruð í vafa um hvað þér eígið að kaupa, þá fáíð þér efíaust hvergí betri ráð leggíngar en hjá okkur. Það yrði of langt mál að telja upp gllt, sem við höfum á boðstólum, en það er ekki of mikið sagt, að við höfum eitthvað handa öllum. Nýjar vörur teknar upp daglega. versl. Anr.a Gunnlaugsson KÖÍL Bæjarsjóður Vestmannaeyja selur fyrst um sinn kol. Kolin skulu greidd á skrifstofu bæjargjaldkera um leið og þau eiu pöntuð. Keyrt verður út á miðvikudögum og verða pantanir að vera komnar eigi síðar en á þriðjudagskvöldum kl. 6 síðdegis. Vestmannaeyjum, 10. des. 1943, Rúgbrauð óseydd 1500 gr Kr. 1.80 Rúgbrauð seydd 1500 „ n 1.90 Normalbrauð 1250 „ n 1.80 Franskbrauð 500 „ n 1.25 Ileilhveitibrauð 500 „ n 1.25 Súrbrauð 500 „ n 1 00 Wienarbrauð pr. stk. n 0.35 Kringlur pr. kg. » 2.85 Tvíbökur „ „ 71 6.80 Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en að ofan grein- ir, skulu þau verðlögð í lilutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöfum, þar sem brauðgerðir eru ekki starf-mdi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til fratnkvæmda frá og með 6. desember 1943. Reykjavík, 3. des. 1943, VERÐLAGSSTJÓRfNN. Til jolanna: Frottegarnsjakkar og Peysur — Blúndukragar, margar tegundir — Undirföt, — Barnaföt — Kjólablóm — Borð, dúkasett — Pappírsdúkar á jólaborðið — Gjafakasgar — Silkiklútar, svartir — Smókingskyrtur — Kjólaskyrtur — Þverslaufur, hvítar og svartar. KÖJIIÐ, SKOÐiÐ OG KAUPIÐ. Versl. Gisíí Wíum. BÆJARSTJÓRI. TikiB eftir. Stend við í viku. Hef hatta, slör og punt. Tek á móti breytingum með- an tfminn endist. Helga Vííhjáíms, Ilótel Berg. Herbergi no. 8- Nýjar vorur! Papens-barnamjöl Papíun — Flakon kökuduft Corn Flakes Súpu-pakkar Gulrætur í dósum Asparges — „Magíc“-þvottaduitið Regnbogaílitarhréfin Kaídir litír. Síáturfélags-hangíkjöt Grænar baunir i dósum og lausri vigt. Grænmeti, allskora-r Picles Tómatsósa. Uunnar Ólafsson & Co. Kanastadir eru til sölu. Tilboð óskast send Guðrúnu Tómasdóttur fyrir 17. þ. m. Réttur áskilinn til að taka eða hafna hverju tilboði sem er, GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR. Klemmur á jóíatré Jólatré Jóíapappír MerkispjÖld Nokkra falíega íjósaskerma hefí ég tíl söhi frá kl. 3—6 næstu daga. DAGMAR HELGADÓTTIR Ilelgafollsbraut 20. (niðri.) Prófið nýja barnamjölið það kvað vera ágætt. Jóíakort o. fí. Mest úrval. Bestu kaupin BryaJ. Sigfússos. Bókav. ÞORST, JOHNSSON.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.