Víðir - 25.11.1944, Blaðsíða 2

Víðir - 25.11.1944, Blaðsíða 2
M V.IÐ 1 R Landsmálafundur. I DiZir \ i ■ a ■ kemur út vikulega. ! ■ ■ a ■ Rit.stjói'i: MAGNÚS JÓNSSON a ■ : Sími 155 Pósthólf 15 ■ ■ I ■ « a ■ KyjaprcntsmiÖjau | ■ ■ ■ Þingræðis- stjórn Fyrir nokkru síðan fór forseti íslands herra Sveinn Björnsson, þess á leit við formann Sjálfstæð- isflokksins, Ölaf Thors, að hann gerði tilraun til að mynda ríkis- stjórn, sem hefði nægilegan þing- meirihluta að baki sér. Utanþings- | stjórn þá, er setið hefir að völd- um í nærri tvo ár, og skipuð var af þáverandi ríkisstjóra, Sv. Bj., þegar Alþingi gat ekki komið sér saman um ríkisstjórn, studdi eng- inn þingflokkanna. Slík tilhögun gat naumast talist sæmilcg í þing- ræðislandj. Mánuðum saman höfðu stjórnir allra þingflokkanna haldið fundi, undir foruslu Sjálfstæðisflokksins, og talað um tnyndun allra flokka stjórnar. En þau fundahöld báru engan árangur. Áður hafði Fram sókn langa lengi rcynt að fá Sósí-' alista til að mynda stjórn irteðr sér og Alþyðuflokknum. Allt það um stang vatð árangurslaust. En hvað sem þessu líður, hefir nú formanni Sjálfstæðisflokksins, Clliii ThoiS, tékist að mynda rík- isstjórn mcð Alþýðuflokknum og Sósíalistum. Er það scx manna stjórn, tveir úr hverjum flokki. Frá Sjálfstæðisflokknum: Ólafur Thors, sem heíÍL' forsætið og utanríkismál_ n og Pétur Magnússon hcfir fjár- málin. Frá Alþýðuflokknum: Emil . j nsscn, he.'ir samgöngumálin, og r.nn..r jónsson, hefir dómsmálin.- xi Sósíafistum: Áki Jakobsson, heíir atvinnumálin og Brynjólfur- Bjarnason hefir mentamálin. þetta eru ' aðalstörfin. En auk þeirra" heyra mörg önnur tnál undir hvern einn ráðhcrranna. þá er svo kontið að Sósíalistar_ taka þátt í ríkjsstn undir þjóðskipu ‘agi því, sem þeir árurn, cða ára-_ gum saman hafa viljað umturna með ýmiskonar bcllibrögðum og- og áróðri. “Batnandi inanni er best að iiía“. Hver veit nema ábyrgðar-*- staSan eyði ósanngirni þeirra gegn atvinnuvegunum. Skcmdarstarfi' verkfaja, sem öllujn valda tjóni, verði útrýmt tneð sanngirni. Fari ” vo þ' e þá nokkuð unnið við aó noma þehn í ábyrgðarstöður. þingmaður kjordæmisins, Jóhann þ. Jóscfsson boðaði til almenns fundar hér, þann 8. þ. m. til að ræða lands og héraðsmál. J und- inn sátu um 300 manns. Hafði þingmaðurínn þar íram sögu og lýsti aðdraganda þess að komið hefði verið á fót ríkisstjórn þriggja flokka, Sjálfstæðis- Sósíal- ista og Alþýðuflokksins, þeirri, sem um getur hér í öðrum stað í blaðinu. Var frásögn þingmanns- ins skýrsla um þessa atburði og síðan lýsti hann þeim áhugamál- um, cr stuðningsmcnn rjkisstjórn- arinnar hefðu tekið liöndum satn- an um að koma fram. Lýsti hann og því, hversu ó- væht hcfði horft fyrir Alþingi og þjóðinni ef svo hefði átt að fara fram enn um hríð, að cngin þing- ræðisstjórn færi ineð framkvæmda- valdið. Utanþingsstjórnin, sem farið hef ur með vöidin í tvö ár hcfði verið skipuð duglegum og að mörgu leyti vel gefnum mönnurn en óham ingjan hcfði verið að milli þeirra og Alþingis hefði cngin samvinna verið. þessvegna hefði skapast óþol- andi ástand í þessum cfnum. Nú hcfðu mcnn, að vísu mcð ó líkar skoðanir, tekið saman hönd- um að stjórna landinu og mundu þeir reyiia að vinna að almenn’ngs- heill, eftir þe;in inálcfnasamningi, er fyrir lægi. Hann lagði svo fram tillögu til ályktunar um það, að fundurinn lýsti ánægju sinni yfir því að þing- ræðisstjórn væri á komið, og að menn væntu góðs af starfi hennar. Var tillaga þessi sainþykkt ineð öllum þorra atkvæða þeirra er fundinn sátu. Fyrir alþýðuflokksinenn talaði Helgi Hannesson erindreki og var* ræða hans löng varnarræða fyrir þátttöku flbkksints í ríkisstjórn, og að öðru leyti áköf áróðursræða fyr m alþýðuflokkinn. Fyrir Sósjajista- ilokkinn talaði Sig.. öuttormsson, oankaritari og lýsti Inann cindrcgnu /yigi flokks síns við ríkisstjórnina' og þann inálefnag^undvöll cr fyrir iægi. Kvað hann þjóðiinni nauðsyn- tegt að sú tilrami seni hér væri gcrð til að mæta aðsteðjandi vanda málum þjóðfélajgsins tækist sem best. . •þingmaðurinn gat þess í lok ræðu sinnar að unn ýins héraðsmál hefði liann þcgar fengið tillögur frá Bæjarstjóra og forseta bæjar- stjórnar, og sumpairt lægju fyrir áskoranir — t. d. í fliugvalíarmál- inu — frá fjölda tnanna, sem hann þegar hefði afhent Alþingi. .þetta snerti t. d. Hiafnarmál, raforkumál og flugvöllinn. Önnur mál, sem áð- ur hefðu flutt verið myndu og cnn vcrða flutt t. d. um framlag til ræktunarvega o. fl. Af því, sem hér hcfði sagt vcrið virtist sér ekki nauðsjm að leggja fram sérstakar tillögur um þessi mál nú, þar sem þau yrðu hvott sem væri tckin upp til flutnings á Alþingi. Var þetta tekið fram með tilliti til þess að fundurinn var aðallcga boðaður til þess að ræða stefnu hinnar nýju ríkisstjórnar og það viðhorf, scm nú hefir skaþast í sambandi veð stjórnarskiptin. Helgi Benediktsson kaupmaður var þarna mættur og vildi liann- sem framsóknarmaður sýnilega lít- ið tala um hið nýja viðhorf, en" lagði ffain nokkrar tillögur um inn- anhéraðsmál til að drcifa hugum- fundarmanna frá því máli, scm að- allega var um rætt.. Voru tillögur hans samþykktar_ mcð sára lítilli þátttöku, ckki af því, að hér væri ekki um þörf_ mál að ræða, heldur vegna þess að mönnum duldist ekki hver til- gangur Hielga var, cnda höfðu þau mál, er hann mintist á þegar verið afgreidd til þingmanns kjördæmis- ins fyrir milligöngu bæjarstjómar. Auk Hlelga talaði þorsteinn Víg- lundarson, skólastjóri um skólamál" fisksölu, cigingirni mannanna, nísku bæjarstjórnarinnar o. ff. o. fl. þá taiaði líka Páll þorbjarnarson_ skipstjóri. Ársæll Sveinsson talaði síðast, Leiðrétti hann þorstein og gaf hon um mörg góð ráð og 'föðurlegar bendingar. Fundurimi sítóð í 4>/2 klukkutíma og fór vel fram. Fundarstjóri var Stefán Árnason og ritari llngimund ur Bernharðsson. Fundarmaður. * Erlendur.... Framhald af 1. síðu. slíkum mönnum seint íullþakkað hið göfuga starf. Templurum þótti sjálfsagt að hafa boð innij í tilefni af afmælinu. En Erlendur gat ekki siimt því á afmælisdaginn vegna gcsta, er. hami veitti móttöku á heinuli sínu. þessvegna varð það að ráði hjá ‘ Templurum og flcirum, er kusu að vera þar með, að bjóða Erlendi og konu lians upp á kaffisopa í Samkomuhúsinu næsta kvöld eftir afmælisdaginn. það boð fór vel fram og prýði- lega, öðruvísi gat það vitanlega ekki farið. Fjöldi manna sótti boðið og ræð urnar dundu yfir afmælisbai'nið og húsfreyju hans frá öilum békkjum í salnum, jafnt og þétt frain undir miðnætti. þess á milll sungin ýms | fögur Ijóð og ættjarðarkvæðí. Að þessu loknu reis Erlendur úf sæti sími ogtök til inál's. Hann cr cnginu Aiðvaningur í þeim efnum. það vissu menn áður og það heyrðu ménn líka í þetla sinn á hínni, að því er manni fanst, mátu- ; lega löngu og ve] Iiugsuðu ræðu hans. þess cr áður getið, að Erlcndur er hinn ihaldssamasiti í öllu því, cr f Ellinni iná að gagni koma og að hún hefir ekki enn náð á honum , þeim tökum, er hún tekur flesta, sem koinnir em á lians aldur. Til þess liggja, að sjálfsögðu ýmsar orsakir, svo sem góð heilsa, reglubundnir lifnaðarhættir og glað lyndi, er maðurinn virðist hafa fengið í Vöggugjöf cins qg fleira, scm “betra cr að hafa en missa“. —O-— Sá, er þetta rjtar var fyrir meiru en 50 áruin á sama skipi og Er- Iendur, á útvcgi Arinbjörns Ölafs- sjonajil í Tjarnarkoti í Njarðvíkuni. Skipið var áttróið og við höfðum báðir sæti á fyrirrúmsþóftunni. Er- lendur á bakborða en ég við hitt borðið. Ögmundur Sigurðsson frá Barkarstöðuin stýrði skipinu, bróð ir Högna heitins í 'BWdjurshaga hér og var hann einnig meðal skips* verjanna. Arinbjörn heitinn gerði út mörg skip og það vajr mannmargt * Tjarnarkoti. Erlendur kom scr vitanlega vel í margmenniniu og ætia ég að liann hafi spilað þaf “kött“ ekki síður cn aðrir, í land- legum. Hiann inun og hafa, eins og bæði áður og síðan, skotið fram vísu og vísu, til skemtunar þeim, er á hlýddu og fremd^r þeim er um var kveðið. En græskulaust var það nú samt scm áður. —o— Erlendur kvæntist hér 1903 og gekk að eiga Björgu Sighvatsdótt- ur frá Vilborgarstöðum og hafa þau hjón æ síðan klofið strauitt tímans hlið við hlið og stutt hvort annað. þau eiga tvær dætur, önn- ur þeirra er gift í Reykjavík, Ragn ari Jónssyni, veitingamaunj í Golf skálanum, en hin cr gift Ölafi St. ölafssyni vélfræðingi og stjórn anda mótorsniiðjunnar h.f. Magni hér og búa þau ungu hjónin eins og áður er sagt, í húsi Erlendar. 7. nóv. 1944. Gunnar Ólafsson. Er kaupandi að fataskáp Afgr. v. á. V t£) I 3 Ég undirrituð hefi opnað kápusölu frá hr. Sigurði Guðmundasyni dömu- klæðskera Kápubúðin Laugaveg 35 Reykjavík. Yaur serlfr af kápem mei fallegum ekínnum. Silfarrefir -- Blárefir - Persian o. fl. Káparnar verða tíl sýnls og söltt vlrka daga; mílli 5 og 6. Guðrún Scheving, vídidai. Fells-kap Cr hrent og maiað daglega. Reyn- 10 e'hn pakkal í dag. Fe,lHaffj fæ&t í eftittbidum versl* unum. i ^■J. verkamanna & útibúum. ^yícndafél. Vcstm.eyja & útibúi. 0ruhusiiiu, Vfsir^ þinSvöliUm. Ólafi OlafsSy„i. flugvöllurinn. f’yiii atbejna alþingismauns kjör hefir fv Johanns Þ- Josefssonar rí.. .Jar|'agsnefnd Alþingis og V "S J°rn °rðið veð áskorunum vaiCXy Ega u,n styrk tn íIug' IðgUnfT - r ákveðið að á fj'ár 300.000 1945 verði veittar kr- krónur JT Jirjá hundruð þúsund vallarger'ðarfyr-ta,greiðsIa til fluS- Verðiu' nán * Vestrnannaeyjum. næsta blaði ' að þessu vikið 1 Sá, sem fékk lánaðaii píanóskóla hjá mér fyrir nokkmrn árum, er vinfcamlegast beðinn að skila hon- um strax. Gudrún Stefánsdóttir, Skólaveg 27. Störkostlegt ‘Úrval af allskönar intiröminuðum _myudum nýkoiiiið. l'. d. Leikara xnyndir í lelðlilleglum Jitum og m. fl. 'gerðir — Lítið á úrvalið. KARL KINSTMANNS Sími 71. Sá, sem fékk dökkbláan kvenfrakka í misgripum á Týsafmælinu, s.l. laugardag, er vinsamlega beðinn að koma honum til skila í Sam- komuhúsiö. Hjartans þakklæti vottum við samúð við veikindi fráfali og j okkar, Ingve’dar Nikulásdóttur, öll ölluní þeim, sein sýndu okkur arðarför móður og teijgdainóður og biðjum guð að blessa ykkur Nikolína Halldórsdóttir Jóhann Sehevíng. þakka auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsiiis míns ólals Siguiðssoiiai frá Strönd Vcstmaunaeyjum og' sér- staklcga vil ég þakka Jes A. Qíslasyni fyrir lians góðu aðstoö. Fyrir míiia liönd og aunara aðstaiidenda. Guðrún Bjaniadóttir. Innilegt þakklæti til allra, er fall og jarðarför litla drcngsin auðsýndu okkur samúð við frá- s okkar, INQA þÓRS. þónunii lngvarsdóttir þórarinu Sveinsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för Rósu Eyjólfsdóttur, þorlaugargerði. Aðstandendur. Úrvals-saltkjöt í 1/3 tunnum fyrirliggjandi. KARL KRISTMANNS, arnboðs oheíídverslan Sími 71 ík 75.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.