Víðir - 09.01.1946, Blaðsíða 3

Víðir - 09.01.1946, Blaðsíða 3
V í Ð I R 3 Glebilegt nýárl Salikjöl og baunir Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Yerzlun önnu Gunnlaugsson. Það n°taðar verða við framkvæmd T,SIns- Skóflan og hakinn eru aS hverfa. ? má t>ví vel vera, að fram- be^m° ^>essa verks, verði til hérS’ V verkleg menning aukist haf k mUn betta verði upp" ar creSS’ hagnýttar vinnuvél- hev°8 atlna^ er nútímanum til- bá W VertSi fenSið hingað, og “Seitfcltaf - car samgongur. Akriýar . . . hramh. af 1. síðu. hér á götunum, dauðadrukknum ^ag eftir dag. Þessa menn á tafarlaust að taka úr umferð. Það liggur í augum uppi að fátt er meira vansæmandi fyrir hæinn, heldur en út úr drukknir menn á aðal umferðagötunum í hænum. Fyrir nú utan það, að langflestir af þessum mönnum láta ekki vegfarendur í friði, heldur eru að æpa á eftir beim allskonar miður þokkalegan munnsöfnuð, ef þeir þá ekki ieSg]a hendur á menn. Þá er það heldur ékki óal- gengt um þessa menn, að þeir hangi í sölubúðum, blaðrandi, og látandi öllum illum látum, svo a^ almenningur, sem þar er Uauðsynlegra erinda á illt með að fá sig afgreiddann. Lögregluliðið í þessum bæ er ekki fjölmennt og á illt með að yera allstaðar, en borgararnir eiga samt þá kröfu á hendur því, að fyllirónarnir séu „settir inn“ °g það' svo oft, ef með þarf, að heir kj ósi heldur að vera innan Veggja, þegar þeir eru við skál, etl ekki slangrandi úti. Fíugvöllurinn. Loksms er byrjað á flugvell- milln. Mjög ér gotl til þess að v*ta, því að við, sem þessar eyj- ar byggjum og erum flestum andsbúum einangraðri, hljótum f , fagna væntanlegum samgöngu méni, Sem hljótast við þetta. Viö erum aj]f Qf jengi búin að b^la heldur illa meðferð, væg- ast sagt; hvað samgöngur áhrær- lr, til þess ag a|]jr fagn| ekki, a§ Verkið er hafið. Hinsvegar var það annað, sem eg ætlaði að minnast á í sam- andi við flugvallargerðina. Það er nefmlega sýnilegt, að þetta ^erk verður framkvæmt með a svert öðrum hætti, heldur en m K^^ hafa átt að venjast hér. verða aðallega vélar, sem bezt ÍSHÚSINU. Umbótamenn sjálfstæðislistans Enginn verkamaður þarf að fylgja kommúnistum, af því að þeim sé betur trúandi til að framkvæma umbætur, nema síður sé, því að þar sem þeir hafa átt að stjórna, hefur allt atvinnulíf farið í kalda kol. Það er því rétt fyrir verka- menn og konur, sem eiga erfitt með að una viS ofbeldi skrif- stofumanna í innsta hring kom- múnista, sem hafa hreiðrað um sig í efstu sætum á kommún- istalistanum, að styð.ja heldur , að kosningu verkamannsins, sem er í 5. sæti hjá sjálfstæðis- mönnum og sjómannsins, sem er í 6. sætinu. Þið getið verið fullviss um, að þeim og öðrum á lista Sjálf- stæðisflokksins, sem er undan- tekningarlaust skipaður m.iög frjálslyndum og umbótásinnuð- um mönnum, betur trúandi til að koma í framkvæmd nauð- synjamálum byggðarlagsins eins og fulltrúaefnum hvaða hinna listanna sem er og stýra bæjar- félaginu fram hjá þeim mörgu liættum, sem óhjákvæmilega verða á vegi þess næsta kjör- tímabil. Látið ekki á þessum alvöru- tímum blindast af flokksof- stæki, heldur sýnið ábyrgðar- tilfinningu og kjósið Sjálfstæð- ismenn í kosningunum 27. jan- úar. Þá vegnar Eyjunum okkar vel. Ávalli nyii skyr í ÍSHÚSINU. R ú s í n u r í lausri vigt og pökkum. Kúrennur í pökkum. ÍSHÚSINU. RITFONG OG PAPPÍR BÓKAVERZLUN Þorst. Johnson í flestum tilfellum fæst varan hjá okkur. Komið því fyrst til okkar áður en þér leitið annað. VÖRUHÚSIÐ Bnnlend og erlend BLÖÐ og TÍMARIT • • BJOSSI, Bárugöiu 11 JUL áecjja: Fötin í STRAUM (( VÍÐIR óábar öíÍum íeiencL uin Miiutn ará og jnLat Vestmannaeyingar í i Við bæjarstjórnarkosningarnar 27. janúar n. k. er listi Sjálfstæðisflokksins D - L I S T I Þeir, sem unna frjálsri hugsun og frjálsu framtaki, kjósa I því D-LISTANN

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.