Víðir - 09.01.1946, Blaðsíða 4

Víðir - 09.01.1946, Blaðsíða 4
VÍÐIR Sparisjóður Vestmannaeyja ávaxtar fé yðar og annast allar innheimtur. Opinn alla virka daga kl. 16—18 nema aðfaradag helgi- dags, frá kl. 15—16. Víxlar afsagðir kl. 17 á þriðja degi, hafi þeir þá eigi verið greiddir. Ágóði af rekstri sjóðsins rennur í varasjóð einvörðungu eða til menningarframkvæmda í kaupstaðnum samkv. lögum um sparisjóði. SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA Sjúkrasamlag Vestmannaeyja óskar meðlimum sínum GLEÐILEGS ÁRS og'þakkar fyrir samvinnuna á liðna árinu. Jafnframt minnir samlagið þá, sem eiga ógreidd iðgjöld, á að gera skil sem allra fyrst. SJÚKRASAMLAG VESTMANNAEYJA. Tilynning firá skaftstofiunni Skv. 33. gr. skattalaganna eru þeir, sem haf a menn í þjónustu sinni, er taka kaup fyrir starf sitt, skyld- ir að skýra frá því, hvaða kaup þeir greiða hverjum manni, þar með talin stjórnarlaun, ágóðaþóknun, gjafir o. fl. Skv. þessu er hér með skorað á kaupgreiðendur að gefa upp launagreiðslur fyrir árið 1945 til skatt- stofunnar fyrir 15. þ. m. Þeir, sem ekki hafa afhent launauppgjör skv. ofanrituðu í tæka tíð, verða látnir sæta dagsektum skv. 51. gr. sömu laga. Auk þess verður því aðeins veittur frádráttur fyrir greidd laun, að þau hafi verið gefin upp og eigi meiri en upp var gefið. Nánari upplýsingar gefnar á skattstofunni alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og kl. 1—3 e. h. SKATTSTJÓRI Auglýsing um aðsloðarlán ±il síldar- úivegsmanna 1945 Þeir síldarútvegsmenn, sem ætla að sækja um aðstoð- arlán samkv. lögum nr. 104, 20. des. 1945 verða að koma umsóknum sínum fyrir 15. janúar 1946, til Sigurðar Kristjánssonar, alþingismanns, Eimskipafélagshúsnu (Pósthólf 973). Umsóknunum verða að fylgja: 1. staðfest eftirrit af skattaframtali umsækjanda 194-5. 2. efnahagsreikningur umsækjanda 30. sept. 1945. 3. rekstrarreikningur síldarútgerðar umsækjenda 1945. 4. veðbókarvottorð skipa og fasteigna umsækjandans. 5. aðrar uppl., sem umsækjandi ,telur máli skipta. AÐSTOÐARLÁNANEFNDIN V élstj érastalla hjá rafstöð Vestmannaeyja , auglýst hérmeð laus til umsóknar. Umsóknarfrestur ákveðst til 15. janúar n. k. Vestmannaeyjum, 3. janúar 1946. BÆJARSTJÓRINN Ljósgjöld Allir þeir, sem skulda ljósgjöld frá árinu 1945 eru hérmeð áminntir um að greiða þau við næsta aflestur. Vestmannaeyjum, 3. jan. 1946. BÆJARGJALDKERI Listamannaþincg Áskrifendur að bókum „Listamannaþings" í Vest- mannaeyjum tilkynnist hérmeð að önnur bók útgáf- unnar „Birtingur" er komin. Geta áskrifendur vitjað bókarinnar til umboðsmanns útgáfunnar. Þar er einnig tekið á móti nýjum áskrifendum. Verzlun Björn Guðmundsson Bárugötu 11. Auglýsið í VÍÐI

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.