Víðir - 13.01.1946, Blaðsíða 1

Víðir - 13.01.1946, Blaðsíða 1
Vestmannaeyjum, 13. jan. 1946. 2. tbl. BÆJARFIILLTRIÍAEFNI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Læknirinn og bæjarfulltrúinn ex efstu bæjarfulltrúaefnin f ‘Sta Sjálfstæðisflokksins eru dir og uppaldir hér, nema lnh þein-a, læknirinn, sem hef- r dvalið hér í 12 ár og allir þekkja. * ska.l hér getið helztu æfi- ^/iða þeirra um leið og „Víðir“ lrtir myndir af þeim. fin K?'nar Sigurðsson Sigur- hreppstjóra. 39 ára. (sj Prófi við Verzlunarskóla Verz|dS 18 ara og hof Þegar Ulhf ariarrekstur hér og síðar KaiailSsmikinn atvinnurekstur. isl a er formaður sölusamtaka eil<lít a hraðfrystihúsaeig- 194^ K°sí™ í bæjarstjórn sonat- :*U Sveinsson Sveins- ^noaðu” Mra' 52 4ra' Var6 þa- árið iqto ara °s ^snabist • 12, fyrst í vélbát og hefur gert út síðan. Hann var formaður í 24 ár og hlekktist aldrei á. Byggði hann myndar- lega skipasmíðastöð fyrir nokkr- um árum. Hann hefur verið framkvæmdarstj óri Bj örgunar- félags Vestmannaeyja í fjölda- mörg ár og í stjórn flestra fé- lagssamtaka útgerðarmanna. — Var kosinn í bæjarstjórn 1938. 3. Björn Guðmundsson Eyj- ólfssonar, verkamanns. 30 ára. Hauk prófi úr Samvinnuskólan- um 19 ára. Björn hefur frá æsku unnið hér almenna verkamanns- vinnu, þar til hann stofnsetti verzlun þá, sem hann nú rekur. 4. Einar Guttormsson Ein- arssonar, bónda að Arnheiðar- stöðum í Fljótsdal. 44 ára. Stú- dent í Reylcjavík 1926, candidat 1932. Læknir í Vestmannaeyj- um 1934 og ráðinn sjúkrahúss- læknir seinni hluta sama árs. 5. Herjólfur Guðjónsson Jóns- sonar, smiðs. 40 ára. Hann hef- ur gegnt öllum almennum störf- um, svo sem stundað sjó og verkamannsvinnu. Hann annað- ist verkstjórn við byggingu Dalabúsins og rafstöðvarinnar. 6. Óskar Gíslason Mag'nús- sonar, útgerðarmanns. 32 á)’a. Hann lauk prófi frá Stýri- mannaskóla íslands 1941. Hef- ur ávalt stundað sjómennsku og verið skipstjóri í mörg ár. Það hafa heyrzt raddir um það, að Einar Guttormsson, læknir, hefði nóg að starfa, þótt hann færi ekki í bæjarstjórn. Það er alveg rétt, að Einar Guttormsson leysir af hendi mikið meira en meðalmarms verk. En eiga þeir, sem unna Ein- ari sem lækni að amast við, að hann fái tækifæri sem bæjar- fulltrúi til að vinna að hugðar- málum sínum, sem- sannarlega er ekki vanþörf á að koma hér eitthvað áleiðis. Þó að Einar sitji 2—3 tíma á bæjarstjórnarfundi einu sinni í mánuði — væntanlega verður honum hlíft við erfiðum nefnd- arstörfum — er það of mikið ef tirlæti ? Og er þá rétt að orða það svo, að það sé eftirlæti við Einar? Geti hann fyrir veru sína í bæjarstjóm komið í fram- kvæmd, þó ekki væri nema ein- hverju af áhugamálum sínum, þá eru það fyrst og fremst þið, skjólstæðingar hans og Vest- mannaeyingar allir, sem njótið góðs af því. Vestmannaeyingar allir hafa áreiðanlega mikið gagn af að fá Einar Guttormsson, lækni, í bæjarstjórn og þarf engan mannjöfnuð við frambjóðendur hinna listanna. En starf Einars í bæjarstjórn verður því ánægjulegra og ber meiri árangur, sem flokkur sá, er hann fyllir, fær sterkari að- stöðu. Styðjið því að sem glæsileg- ustum sigri þess lista, er Einar læknir Guttormsson skipar og kjósið D-LISTANN. Við bæjarstjórnarkosningarnar 27. jan. 1946 er listi Sjálfstæðisflokksins D - L I 8 T I

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.