Víðir - 13.01.1946, Blaðsíða 4

Víðir - 13.01.1946, Blaðsíða 4
4 VÍÐIR FR AMBOÐSLIST AR TIL BÆJARSTJÓRNARKOSNINGA í VESTMANNAEYJUM 27. JANÚAR I9U6. A-LISTI Listi A Iþýöuf loklcsins. 1. Páll Þorbjörnsson, skip- stjóri, Heiðarveg 44. 2. Þoi*valdur Sæmundsson, kennari; Hvítingaveg 5. 3. Þórður E. Sigfússon. verkam., Hást.v. 15A. 4. Margrét Sigurþórsd. hús- frú, Sjómannasund 5. 5. Jón Sveinsson, verkam., Vestmannabraut 42. 6. Vilhj. Árnason, verzlun- arm., Vestm.br. 65A. 7. Bergur E. Guðjónsson, verkam., Skólav. 10. 8. Arnoddur Gunnlaugsson, skipstj. Bakkastíg 9. 9. Sveinbjörn Hjartarson, skipstj., Herj. 2. 10. Ólafur Eyjólfsson, útg.m. Sjómannasund 5. 11. Guðjón Valdason, skipstj. Hásteinsv. 15B. 12. Einar Sæmundsson, tré- smiður, Kirkjuv. 53. 13. Guðmundur Ketilsson, vélstj. Fífilsgötu 2. 14. Þórður Gíslason, netag.m. Urðaveg 42. 15. Bjarni Bjarnason, landb. verkam., Vestm.br. 49. 16. Jóhannes H. Jóhannsson, verkam., Sólhlíð 19. 17. Guðmundur Magnússon, trésm., Flatir 16. 18. Guðmundur Sigurðsson, verkstj., Hást.v. 2. B-LISTI Listi Framsóknarflolcksms. 1. Sveinn Guðmundsson, forstj. Arnarstapa. 2. Jóhann Sigfússon, útg.m. Vesturv. 12. 3. Þorst. Þ. Víglundsson, skólastjóri, Háagarði. 4. Einar Bjarnason, skipstj. Vesturhús. 5. Helgi Benónýsson, verk- stj., Vesturhús. 6. Auður Eiríksdóttir, hús- m. Fífilsgötu 5. 7. Sigurður Guðmundsson, sjóm., Strandv. 43A. 8. Ólafur J. Helgason, sjó- maður, Landagata 25. 9. Óskar Jónsson, útg.m., Vestmannabraut 15. 10. Jón Nikulásson, sjóm., Kirkjubæ. 11. Guðmundur Ólafsson, verkam., Vestm.br. 29. 12. Ólafur R. Björnsson, tré- smíðam. Kirkjubóli. 13. Þorst. Gíslason, útg m., Skólav. 29. 14. Guðjón Tóhiasson, skip- stjóri, Heimag. 26. 15. Matthías Finnbogason, vélsm., Hást.v. 24. 16. Hallberg Halldórsson, bílstjóri, Helg. 17. 17. Hermann Guðjónsson, tollv., Austurveg. 18. Sigurjón Sigurbjörnsson, fulltr., Kirk. 28. C-LISTI Listi Sameiningarfl. alþýðu — Sósíalistaflokksins. 1. Eyjólfur Eyjólfsson, kaupf.stj., Faxast. 5. 2. Árni G. Guðmundsson, kennari, Faxast. 13. 3. Sigurður B. Stefánsson, sjóm., Landagata 11. 4. Sigurður Guttonnsson, bókari, Landagata 5B. 5. Karl Guðjónsson, kenn- ari, Véstmannabraut 52. 6. Gunnl. Tryggvi Gunnars- son, vélstj., Vestm.br. 8. 7. Aðalheiður Bjarnfreósd., húsm., Landag. 3B. 8. Oddgeir Kristjánsson, verzl.m., Stafnesi. 9. Þorbjörn Guðjónsson, bóndi Kirkjubæ. 10. Bolli J. Þóroddsson, vél- stjóri, Helgaf.br. 11. Lýður Brynjólfsson, kennari, Fífilsgötu 5. 12'. Ólafur Á. Kristjánsson, útg.m., Ljósalandi. 13. Ágúst Jónsson, smiður, Vesturv. 18. 14. Dagmey Einarsdóttir, húsm., Bessast. 4. 15. Sigurjón Auðunsson, skipstj., Hást.v. 21. 16. Brynjólfur Einarsson, skipasm., Hást.v. 8. 17. Sigurjón Sigurðsson, kaupm. Kirkjuv. 86. 18. Haraldur Guðnason, verkam. Njarðarst. 1. D-LISTI Listi Sjálfstæðisflokksins. 1. Einar Sigurðsson, forstj., Skólav. 1. 2. Ársæll Sveinsson, útg.m., Vestm.br. 68. 3. Björn Guðmundsson, kaupm., Faxast. 1. 4. Einar Guttormsson, læknir, Kirkjuv. 27. 5. Herjólfur Guðjónsson, verkstj., Einland. 6. Óskar Gíslason, skipstj., Heimag. 25. 7. Tómas M. Guðjónsson, kaupm., Bakkast. 1. 8. Guðjón S. Scheving, mál- ari, Vestm.br. 48A. 9. Kristjana Óladóttir, bæj- arritari, Skólav. 22. 10. Þorsteinn Sigurðsson, smiður, Blátindi. 11. Jónas Jónsson, forstjóri, Urðaveg 16. 12. Jón Ólafsson, verzlunar- rnaður, Hásteinsv. 47. 13. Guðmundur Vigfússon, útg.m. Helgaf.br. 15. 14. Þorsteinn Jónsson, form., Laufási. 15. Oddur Þorsteinsson, kaupm., Kirkjuveg 15. 16. Magnús Bergsson, bak- ari, Heimag. 4. 17. Steinn Ingvarsson, framf.fulltrúi, Bár. 14B. 18. Sigfús V. Scheving, út- gerðarm., Helgaf.br. 5. Vestmannaeyjum, 7. janúar 19U6. YFIRKJÖRSTJÖRNIN. Alltaf sjálfum sér líkir Það hefur lengi þótt við brenna hér í Eyjum, að aðkomumenn voru teknir með miklu dálæti og settir fljótt til mannvirðinga, en gengið fram hjá mönnum, sem hér höfðu dvalið lengi, þó að mannkostamenn væru. Þetta hefur ekki hvað síst átt við um þá menn, sem gegnt hafa sveitarstjórnarstörfum. Það kann að vera að það leiði í ljós sann- leiksgildi gamla mákháttarins: „Enginn er spámaður í sínu föð- urlandi“. Margur furðaði sig stórlega á, þegar kommúnistar birtu lista sinn og höfðu sett í efsta sæti þann mann, sem var aðeins bú- ínn að vera hér mjög skamman tíma og fáum vel kunnur, nema þrengsta hring ofstækisfyllstu kommúnista. Hann var sóttur beint undir handarjaðar ,, Landsbankaklíkunn- ar“, sem er nafngift kommún- ista. Og klígjaði ekki við því, þó að þessi stofnun þjóðarinnar, sé nú sem stendur helzta bitbein þeirra. Og hver varð nú að þoka fyrir þessu gersemi, þess flokksins sem helzt þykist umkominn að berj- ast fyrir málstað verkamanna, en í raun og sannleika berst fyrir öðru þjóðskipulagi, sem er fjar- stætt frelsisunnandi mönnum? Það var verkamaður, sem setið hafði. í bæjarstjórn svo að segja samfleytt frá því hún tók hér til starfa, fyrir rúmlega 25 árum síðan. Emn af fulltrúum almennmgs, sem leit á málin frá sjónarmiði heildarinnar, en sinnti minna sjónhverfingum kommúnista. Hann hafði það til að veita ninum ungu og lítt reyndu sam- flokksmönnum sínum föðurlega áminningu, þó á bæjarstjórnar- fundi væri, þegar honum þótti þeir gilfvóttir. En hér var orðinn of sjálfstæð- ur verkamaður á ferð. Hann varð að víkja. Skrifstofumaður úr Lanusbank- anura útnefndi sjálfan sig, sem efsta mann hans. Hér endurtekur sig sagan frá Rússlandi, þó að mildari sé, þar sem kommúnistar „losuðu sig við“ af hverjum tíu gömlu leið- toganna. Engum leyfðist í Rússlandi að láta í Ijós andúð sfna á slíku framferði. Það er líka erfitt hér í útibúi Rússa, Kommúnista- • flokknum. Oánægja er þó mikíí með skrif- stofumannaiista Kommúnista, og munp þeir og gamlir og nýir sam- herjar Guðlaugs Hanssonar veita þeim makleg málagjöld á kosn- ingadaginn fyrir að trana sér þannig fram.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.