Víðir - 09.03.1946, Blaðsíða 4

Víðir - 09.03.1946, Blaðsíða 4
4 V 1Ð I R Bæjarstjórnarfundir Á hinum fyrsta opinbera fundi, sem haldinn var í nýkjör- inni bæjarstj., samþykkti meiri- hlutinn að breyta fundartíma bæjarstjórnarinnar þannig, að þeir yrðu haldnir á kvöldin, svo að öllum gæfist kostur á að hlýða á vizku þeirra. Síðan hafa verið haldnir margir fundir á ýmsura tímum um stórmál, eins og t. d. miklar lántökur fyrir bæinn, stórkostlega bæjarútgerð o. fl. — Hvað hafa svo komið margir til- heyrendur? Ekki einn einasti, og af þeirri einföldu ástæðu, að allt hafa þetta verið lokaðir pukurs- fundir í „sellustír*, og fulltrú- arnir ganga um sjálfsglaðir, í- byggnir og leyndardómsfullir, líkt og verið væri að framleiða kjarnorkusprengju. Annars virð- ist virðulegur forseti bæjarstjórn ar, Árni Guðmundsson (maður- inn, sem ætlar að hefja „karl- mannlegátök, án Iukku‘“), stund um gleyma hinu yfirlýsta „jafn- rétti“ kiata og komma, því að komið liefur það fyrir, að liann liefur ekki fengizt til að bera upp tillögur frá Páli Þorbjörns- syni. Það er átakanlegt dæmi um lánleysi góðra hæfileikamanna og ágætra drengja að öðru leyti, eins og segja má um þá Pál og Þorvald Sæmundsson, að þeir skuli þurfa að deila hlut með „Stígshússkjallaraklíkunni". R. H. Húsið Helgafells- braut- 7 er til sölu, ef viðunandi tilboð fæstj — Tilboð sendist til- undirritaðs fyrir 1. apríl. — Réttur áskil- inn til að taka hvaða tilboði, sem er, eða hafna öllum. ' Ágúst V. Matthíasson Ágæt EMAILERUÐ ELDAVEL til sölu. Óskar Kárason EGG fást í ÍSHÚSINU ELDAVÉL Emaileruð eldavél til sölu. - Upplýsingar í síma 133. Skipalaust. Á fimmtudaginn þrutu skip, er flytja fisk til Bret- lands. Var þann dag tekin 1 Vz smál. af hverjum bát, en hitt varð að salta. j Þurrkaðir ávextir, : Sveskjur, ; Rúsínur í pökkum, : Rúsínur í lausri j vigt, : Kúrennur, : : Perur, : Apríkósur. : í S H U S I Ð •'•MMIMIMmilllllMlllllllllllli » jSILKISOKKAR j : Margar tegundir j Verzl. j Björn Guðmundsson • : Bárugötu 11 j NllMMlltMMIIIMmilllllllllllll ” : Ávalt NÝTT S K Y R \ ÍSHÚSIÐ | MÖR fæst í ÍSHÚSINU • CTraf* w% m ■T* •• « Mre' • »■ Nýr skólanefndar- formaður Ritstjóri Eyjablaðsins segir frá því í síðasta blaði sínu, að hann hafi verið skipaður formaður skólanefndar. — Honum þykir gaman að skreyta sig, þótt með litlu sé, og þetta er líka alveg rétt, að séra Jes A. Gíslason var fyrirvara- og ástæðulaust rekinn úr formannsstöðunni, því að auð vitað þekkir menntamálaráð- herrann, Brynjólfur Bjarnason, sína liðsmenn, og allt verður að skipuleggja. Vel er naglinn hittur á höfuð- ið og línunni fylgt, því að prest- urinn er látinn víkja, en í for- mannsstöðu barnauppfræðslunn ar er settur maður, sem lagt hef- ur við því blátt bann, að einka- syni sínum væru kennd kristin- fræði í þeim hinum saina skóla. R. H. Launahækkun. Undanfarið hef ur launanefnd (Ársæll Sveinsson, Árni Guðmundsson og Einar Sig- urðsson) unnið að samningum um launakjör starfsmanna bæjarins. — Launin hækka um 10—15%, og gildir hækkunin frá 1. sept- ember s. I. Saltfiskur. — Ríkissjóður mun kaupa (á öllu landinu) 5.000 smál. af saltfiski fyrir kr. 1.70 kg., og svarar það til þess verðs, sem nú er á nýja fiskinum. Notið eingöngu Tóbakseinkasala ríkisins

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.