Víðir - 06.04.1946, Blaðsíða 4

Víðir - 06.04.1946, Blaðsíða 4
RABB Alla daga vikunnar var , eitt- hvað róið, en stundum aðeins fá- ir bátar. Seinni hluta vikunnar fóru bátar almennt með net. Afli var sæmilegur, 500—600 í ,,trossu“. Togarar hirtu eitthvað „trossur“. M/b „Freyja“ úr Reykjavík er hér við veiðarfæragæzlu og björg- unárstarf. Hefur verið komið fyrir smá fallbyssu á skipinu. Afli á línu hefur verið rýr síð- ustu viku, 3—5 smálestir. Togbátar hafa komið með frekar lítinn afla, 10—20 smál., úr veiðiför. Dragnótabátar hafa hinsvegar veitt sæmilega, þegar þeir hafa komizt út, 1000—2000 kg. af flatfiski. Afli — fiskur og hrogn — hæstu vélbátanna í nokkrum helztu nærliggjandi verstöðvum var fram að 1. apríl, talið í þúsund- um króna, sem hér segir: Vestmannaeyjar: „Jökull“ 139, „Týr“ 130, „Erlingur 11“ 126, „Dvergur“ 119, „Ver“ 115, „Von“ 113, „Gissur" 104, ,;Nanna“ 104, „Sævar“ 100, „Emma‘* 99, „Glaður“ 99, „ís- leifur“ 95, „Skógarfoss“ 94. Akranes: „Egill Skallagríms- son“ 300, „Sigurfari" 290, „Fylk- ir“ 270, „Svanur“ 255. — Afli er jafn á Akranesi, og eru flestir bátar með svipaðan afla og „Svanur“. Sandgerði: (Róðrafjöldi 45— 49). „Faxi“ 245, „Muninn" 2.35, „Freyja“ 233, „Hrönn“ 210, „Víðir“ 205. Keflavík: „Keflvíkingur“ 265 (54 róðrar), „Reykjaröst" 240, „Svanur“ 235, „Guðfinnur“ 233. Hafnarfjörður: „Fiskaklettur" 290, „Anna“ frá Norðfirði 233. Reykjavík: „Friðrik jónsson" 220, „Skíði“ 210, „Ásgeir" 205. Reykjavíkur-bátarnir 'hafa ein- hverja bæjarsölu að auki). Hornafjörður: „Marz“ 175. „Auðbjörg" 145. Leyndarmál Páll Þorbjörnsson útvaldi sjálfan sig sem útgerðarstjóra, því að ekki fékkst staðan auglýst, og er það kannske ekki í frásögur færandi. En hvorki fékkst upp- lýst á bæjarstjórnarfundi livaða lauh hann hefði né til hvað langs tíma hann væri ráðinn. Á hann að vera áfram á launum, eftir að bæjarskipin hætta í maí, eða hvað? Fyrirhuguð úfsvör, 2Va milj., nema svipaðri upphæð og allur afli útfluttur í ís í allan vetur. ólympíuleikarnir 1948 Eins og íþróttamönnum um allan heim er>nú kunnugt, verða næstu Ólympíuleikar haldnir í London 1948. Þessi mesta hátíð íþrótta- manna hefur ekki verið haldin síðan árið 1936 og þá í Berlín. Næst átti að halda leikana í Jap- an og síðan í Finnlandi, en allt fór það út um þúfur af styrjald- arástæðum. Lengi mátti ekki á milli sjá hvaða borg yrði nú svo heppin að fá að halda Olympíu- leikana, en London varð hlut- skörpust. íslenzkt íþróttafólk hefur þar með verið giftusamt, þar eð stutt er frá íslandi að fara. Hér er um viðburð að ræða, sem ekki stendur nema fjórða livert ár og nú undanfarið ekki einu sinni svo oft. Það hlotnast. því kannske í mesta lagi einu sinni á æfinni að vera áhorfandi Ólympíuleika og margur verður þess aldrei aðnjótandi, þótt mikla löngun hafi í þá átt. Og menn, sem ekki nota tækifærið þegar það býðst, sjá venjulega eftir því síðar meir. En nú er ekki ráð nema í tíma sé tekið, þegar' um Ólympíuleika er að ræða, sérstaklega ef ætlunin er að verða keppandi. Ættu því í- þróttamenn Eyjanna að fara að hugsa sér til hreyl'ingar. Á síð- ustu Ólympíuleika t'ór einn mað- ur til keppni, sem var búsettur liér í Vestmannaeyjutn. Á þeim árum, sem síðan eru liðin, hefur íslenzkum íþrótta- mönnum farið mikið fram og má því búast við, að þeir verði frekar hæfir til þátttöku næst heldur en þá, og er vonandi, að einhver eða einhverjir héðan verði færir um að fara til Churchill: „Kommúnismmrs gerir sáiina litla". í síðasta Eyjablaði hvetur Ó. Á. Kristjánsson almenning hér til þess að byggja íbúðarhús, sem eru 7X7 nretrar að stærð, eða eins og hús gerast hér einna minnst. Þó að slík einnar hæðar hús væru höfð 9X9 eða 9 X 10 ra- að stærð, með sama herbergja- fjölda, sem er helzt nauðsynlegt til þess að það séu sæmilegar vist- arverur, yrði húsið sáralítið dýr- ara, því að einn er glugginn, ein hurðin, einn ofninn og eiti lampastæðið, þó að herbergin séu stærri, og tnyndi efnið eftir sama útreikningi ekki kosta nema 12 þús. króna í stað 10 þús. króna, keppni. En þarna, þar sem sam- ankomnir eru beztu íþrótta- menn og konur alls heimsins, er keppnin auðvitað hörð. Enginn getur nú orðið íþróttamaður í fremstu röð nema að hann leggi eitthvað á sig, og svo er reynd- ar með flest í heiminum. Ég held, að íþróttamönnum hér í Eyjum sé það ákaflega mik- il latína, þegar þeim er sagt að nauðsynlegt sé fyrir þá að æfa eftir vissum reglum, en hér eru þó auðvitað margar undantekn- ingar, þ. e. menn, sem skilja nauðsyn reglubundinnar og vís- índalegrar þjálfunar. En til þess að ná árangri þarf fleira, og á ég þar sérstaklega við lifnaðar- hætti íþróttamannsins svo sem nægan svefn og reglusemi í hvívetna. íþróttafélögin hafa verið við- urkenndur góður félagsskapur, sem eyktir hreysti og lífsgleði þeirra, sem í þeim starfa. Og sjálfsagt verður sá fjársjóður, er þau nú þegar hafa rétt þjóðjnni ekki metinn til fjár, þótt starfs- tíminn sé tiltölulega fá ár, þ. e. a. s. öll íþróttafélög hér á landi eru mjög ung. íþróttafélögin verða að lialda þessari sömu stefnu áfram í hvernig umhverfi sem þau starfa. Þau þurfa enn- fremur að veita félögum sínum hollar skemmtanir, það eykur á samheldni félagskaparins og eykur gildi hans. Ráðamenn fé- laganna verða að vera vel á verði með að félagarnir séu ekki vand- ir á næturdroll, með því að halda skemmtanir sem standa fram á nótt, og hygg ég að i- þróttafélögin hér ættu að athuga þetta mál gaumgæfilega, því að en rúmmál hússins vera i/3—% hlutum meira, og aukakostnað- ur fást. meira en endurgreiddur með auknu veðdeildarláni. „Ef notaðir yæru steyptir stein- ar, sparast eitthvað af timbri — þó ekki mikið —Veðdeildin er treg að lána út á holsteinshús, og þó að hún geri það, þ;í er það mikið minna en út á venjuleg steinsteypuhús, svo að það er tjón fyrir viðkomanda að byggja sér holsteinshús, og ætti ekki að ýta undir nokkurn mann til slíks og jafnvel banna holsteinsbygg- ingar afdráttarlaust, nema kann- ske innveggi. í jarðskjálftanum síðasta hrundu holsteinshús í Dalvík. í stríðinu 1914—18 voru byggð mörg smá hús hér í bænum — þykkvibærinn —. Síðan hefur F. U.S. Á þriðjudaginn var aðalfund- ur haldinn í Félagi ungra Sjálf- stæðismanna. Á fundinum mætti erindreki Sambands ungra sjálf- stæðismanna, Gunnar Helgason. Á annað hundrað manns sátu fundinn, en 94 nýir meðlimir gengu í félagið á fundinum. í stjórn voru kosnir: Björn Guðmundsson, Faxastíg 1, íör- maður, og meðstjórnendur: Guð- finna Stefánsdóttir frá Skuld, Þorsteinn Sigurðsson, Blátindi, Þórarinn Þorsteinsson, Hjálm- holti, og Jón G. Scheving, Vest- mannabraut 48. — í varastjórn: Ágúst Matthíasson, Helgafells- braut, Elín Árnadóttir, Skálliolti, og Halldór Þórhallsson, Síma- stöðinni. Á lundinum var mjög mikill áhugi ríkjandi um framtíðarstarf F. U. S. hér, og tóku margir fundarmenn til máls. takist illa til er verið að brjóta niður það, sem nýbúið er að byggja upp. Eg get nefnt t. d. að flest ef ekki öll íþróttafélög- in í Reykjavík láta skemmti- fundi sína ekki standa lengur en til kl. 12,30 eða 1 eftir mið- nætti. Hér er algengt, að þessar skemmtanir standi til kl. 3 eftir miðnætti. Þetta finnst mönnum nú ef til vill smámunir, en ég get tilfært eitt dæmi um, hverm ig t. d. íþrótta- og menningar- þjóð eins og Svíar líta á þetta. Fyrir nokkrum árum kornu sænskir íþróttamenn til Reykja- víkur til keppni. Eitt kvöldið um kl. 10,30 síðdegis hittu nokkrir reykvískir íþróttamenn einn Svíann fyrir utan Hressing- arskálann í Reykjavík. Báðu þeir hann að koma inn með sér °g þyggja góðgjörðir, en hann var mjög tregur til, leit á úrið sitt og sagði, „að vísu er ekki keppni á morgun, en ég get þvi miður ekki verið lengur en til kl. 11“. Sigurður Finnsson- hugur manna stækkað, og síð- asta kjörtímabil voru yfirleitt byggð mjög sómasamleg íbúðar- hús hvað stærð og frágang snerti, þannig hefur sjálfstraust manna og stórhugur smátt og smátt vaxið. Margur býr hér við léiegan húsakost, og er fyllsta þörf, að það opinbera beitti sér fyrir. el það væri þess megnugt, að byggð væru hér sómasamleg íbúðarhus, og gæti bæjarstjórnin það nokk- uð með því að lána mótatimbui á sama hátt og Búnaðarfélagið gerði, sem myndi koma mörgurt1 manninum af stað. En umfram allt á að leggja á" herzlu á að byggja hús, sem haíJ stór herbergi, því að rúmgoðar vistarverur, gera mennina meiu-

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.