Víðir - 04.05.1946, Blaðsíða 2

Víðir - 04.05.1946, Blaðsíða 2
V 1 Ð 1 K * I 2Hðir ■ ** ■ ■ kcmur út vikulcga. Ritstjóri: j EINAR SIGURÐSSON ■ • Simi n 8c 190. — Pósthólf 3 ■ % ■ ■ ■ : Prcntsmiðjan Eyrún h.f. Herf á hnappheldunni Aldrei kom það skýrar í ljós en við afgreiðslu fjárhagsáætl- unarinnar, hversu gjörsamlega Alþýðuflokksfulltrúarnir eru svínbeygðir af kommúnistum, ef örlav á sjálfstæðri hugsun hjá þeim. „Línan“ liggur milli Breiðholts og Sólness og þar verða þeir Páll og Þorvaldur að gera sér að góðu að dansa á milli. { engum kaupstað hér á landi fyrr eða síðar hefur f járhagsáætl- un verið afgreidd með álíkum endemum. hegar hún var loksins tekin til fyrstu umræðu — jrær urðu nú á endanum þrjár — var enginn ágreiningur um á- ætlunina. Það var þá ekki komið í 1 jós, Iiversu hörmulega vertíðin ætlaði að bregðast, ofan á síld- veiðibrestinn. Þegar svo áætlunin var tekin til seinni umræðu nokkru síð- ar, var öllúrn bæjarfulltrúunum Ijóst, að gjaldþoli borgaranna var stefnt í hættu með jressari fyrirbuguðu stórfelldu útsvars- bækkun og að lnin myndi leggj- ast eins og mara á atvinnulífið hér, eins og ástatt er. Pá 11 Þorbjörnsson fiutti þá til- lögu, þar sem segir svo: „Með til- liti til pess, live vcrtiðin liefur verið lélegfram að pessu og mik- il óvissa ríliir 11 m afkomu sjávar- útvegsins A pessu ári og p'ess, að rniklar líkur eru fyrir að breyla verði mjög til pegar á pessu ári um Imgnýtingu aflans og svo pess, að alger óvissa er af pessurn ástœðum um hvert gjaldpol bccj arbúa verður, sampykkir brejar stjórn að fella eftirgreinda liði niður úr frumvarjú fjárhagsá- eetlunarinnar". Eyj. Eyjólfsson leggur svo til, að f járhagsáætluninni sé liestað og vísað aftur til fjárhagsnefndar og samþykktu það allir konnnún- istarnir og alþýðufl.fulltrúarnir og'beyktust jrannig á öllu saman í fyrsta skipti, sem þeir áttu að afgreiða fjárhagsáætlun, eftir að vera búnir að berjast 30 ár við að ná hér meirihluta og stjórn jiessara mála í sínar hendur, í jiað, sem knýi hann mest til þess, heldur það, að hann skulí fá tæki færi til Jicss að hlaupa. Segist hann hafa fengið tilboð sams- konar efnis, þegar hann taldist í hópi áhugamanna, en af ýms- um ástæðum hafi hann ekki tek- ið boðinu. — ,,En nú eru engar slíkar ástæður fyrir hendi“, segir Arne. Sigurður Finnsson. „Týr" 25 ára 1. maí síðastliðinn voru 25 ár liðin síðan Knattspyrnufélagið Týr var stofnað. Það var ekki fjöhnennur hópur, sem kom saman þennan dag fyrir 25 ár- um í fogrum hvammi í Ofanleit- ishrauninu og mynduðu þennan félagsskap, en jrað voru allt ung- ir menn, allir innan við tvítugt, flestir 17—18 ára, fullir af æsku- fjöri og óvenjulega samrýmdir. Þeir kusu sér þegar stjórn til að fara með félagsmál sín og semja lög þess og hlutu þessir kosn- ingu: Jóliann Gunnar Ólalsson, formaður, nti bæjarfógeti á ísa- firði, Guðni sál. Jónsson frá Ól- afshúsum gjaldkeri og Páll Scheving, Hjalla, ritari. Strax 17. júní keppti svo Týr við úr- þeim leik með 4:0. Á þjóðhátíð Vestmannaeyja keppti hann svo aftur við sama lið og vann þá með 4—2. Þótti þetta vel af stað larið hjá svo ungu félagi, þar sem félögin K.\7. og Þór höfðu keppt í Reykjavík árið áður við góðan orðstír. Síðan hafa félögin Þór og Týr marga hildina háð og oltið á ýmsu. 1929 er stofnuð kvennadeild í félaginu, er þegar tók til starfa við iðkun handknattleiks og hefur hún jafnan getið sér góðan orðstír. Formenn félagsins frá upphafi hafa verið Jressir: Jóh. Gunnar 3 ár, Friðrik Jesson 8 ár, Gísli Finnsson 1 ár, Karl Jónsson 2 ár, Þórarinn Guðmundsson 5 ár og Martin Tómasson 6 ár. Núverandi stjórn félagsins skipa: Martin Tómasson form., Jóhannes Brynjólfsson gjald- keri, Rútur Snorrason ritari og Guðjón Magnússon og Karf Jónsson meðstjórnendur. Stjórn kvennadeildarinnar er þessi: F.llv (iuðnadóttir form., Dagný Þorsteinsdöttir gjaldkeri og Ey- gló Einarsdóttir ritari. Ef til vill efnir félagið til áfmæliskapp- leikja í vor, en ekki verður hald- ið upp á afmælið að öðru leyti val úr K. V. og Þór og tapaði fyrr en í haúst. Karl Jónsson. i Skeggi skrifar: ! Um daginn og veginn í þróttir Evrópu-meistaramót. Samkvæmt bréfi, sem í. B. V. hefur böiizt frá í. S. í., verður háð Evrópu-meistaramót í frjáls- um íþróttum í Oslo síðast í ágúst næstkomandi. fslendingum hefur verið boð- in þátttaka, og má hver þjóð senda tvo karlmenn og þrjár konur til keppni í h\ erri íþrótta* grein. 1. S. í. hefur fullan hug á að senda héðan menn á umrætt mót, enda er heim að sækja eina nánustu frændjrjóð vora. Á síðustu árum hafa íslend- ingar eignazt að minnsta kosti tvo menn, sem standa framar- lega á heimsmælikvarða í frjáls- um íþróttum. — En það verða sendir fleiri menn en þeir, sem ætla má að verði í fremstu röð, svo framarlega sem þeir ná sæmi legum árangri í sumar. Hér er um að ræða glæsilegt ta'kif;eri fyrir íþróttamenn til þess að sjá nokkra lie/.tu íþrótta- menn heimsins. í. B. V. vill því livetja íþrótta- menn hér til þess að setja mark- ið hátt, og æfa vel og kappsam- lega í sumar. Það er hægt að komast ótrúlega langt með mikl- um áhuga og ástundun, Jrótt skil- yrðin séu nokkuð erfið. * Nokkrir bezfu íþróttamenn Svía dæmdir atvinnumenn. Nokkrir beztu íþróttamenn S\ ía liafa verið dæmdir atvinnu- menn, og fá Jrví ekki lengur að keppa með áhugamönnum. Með- al Jaeirra eru Gunder Hágg og Arne Anderson. Þeir háfa nú fengið tilboð frá Bandaríkjun- um um að koma Jrangað og keppa 10 sinnum, og eiga að fá 5000 dollara fyrir, og auk Jjess fríar ferðir fram og til baka. Það fylgir boðinu, að Jieir verði í hvert sinn að hlaupa míluna undir 4 : 10 mín., og setji Jreir nýlt heimsmet, fá Jreir auka- borgun. í tilefni þessa hefur Arne látið uppi, að hann sé fús til Jress að fara, og séu peningarnir ekki stað j>ess að háfa manndóm til að lækka áætlunina eins og þeir fundu að mcð þurfti í aflalevsis- vertíð og eftir síldveiðibrestinn í fyrrasumar. Fjárhagsáætlunin er svo sölt- uð, Jrar til vertíðin, sem er alltaf jafn bágborin, er á enda. Þá er kippt: í „línuna“. 5 hendur eru á lofti. Fjárhagsáætlunin er hesp- uð af með sinni upprunalegu 30% hækkun á útsvörunum og bollaleggingar Páls um gjaldþol bæjarbúa heyrast ekki framar. „ÓJjolinmóður" skrifar mér eftirfarandi um „GÖMLlJ MIÐSTÖÐ" „Svo lengi sem ég man eftir mér hefur gamla miðstöðin ver- ið eins og Inin er nú. Skipti- borðið er enn með sömu 200 númerum þótt íbúunum hafi mikið fjölgað, síðan Jrað var sett upp. Hér ættu að vera ein Goo— 800 núiner borið saman við Reykjavík. Allir vilja ólmir fá sdr síma til að létta sér sporin, en aflt situr í sama farinu. Sími ætti að vera eins sjálfsagður í hverju húsi og rafmagn. Þegar ég á leið inn á miðstoð, glymur Jrar í einum og tveimur, sem eru að tala út á land og gárungarnir gera gaman að öllu saman. Það var Jró mikill munur, þegar jarðsíminn var lagður < ' 1 . Afgreiðslan er stundum svo mikil að ekkert fæst afgreitt neina með ,,hraði“ — „12 krónur takk“ — og svo hef ég kannske lent á „vondu línunni“ og ekki heyrt nokurn skapaðan hlut. Skyldi síminn ekki vera „alltaf að tapa“!! Og um „NÝJU MIÐSTÖД. Ætli hér verði sjálfvirk stöð eins og nýja stöðin á Akureyri, ef hún kemur Jiá nokkurn tíma, eða eiga blessaðar blómraósirnar að „kvaka“ við okkur áfram? Eg segi nú fyrir mig, ég myndi sakna blíða rómsins þeirra, en þó vildi ég nú lieldur |>á sjálfvirku. Og við fengjum }>ó alltaf hana „ungfrú klukku“, sem hefur ylj- að mörgum einstaklingnum. Mig langar í „Nýju miðstöð“, og ég er fyrir löngu orðinn óJ>ol- inmóður að bíða. „Vegfarandi“ skrifar um GANGSTÉTTIR. „Breiður og fallegur er steypti Strandvegurinn, og hratt aka þar bílarnir, en hvert á ég: að forða mér, jjegar gangstéttirnar eru fullar af allskonar skrani og það er rétt. eins og fyrirtækin, sem við hann eru, hafi einkarétt á að nota gangstéttirnar fyrir geymsl- ur. Illt er að þurfa að hrekjast á milli bílanna á aðalumferðargöt- unni þar sem slysahættan er mest og ekki verður }>að aftur tekið ef illa tekst til“.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.