Víðir - 04.05.1946, Blaðsíða 4

Víðir - 04.05.1946, Blaðsíða 4
JU r x • VlQlf DREIFÍNG ÞUNGANS R A B B : * Ur verinu Rétt fyrir mánaðamótin „þornaði upp“ hér á „Bankan* um“ og við „Dranginn" og liéldu þá margir, að netafiskur- inn væri farinn og byrjuðu sum- ir með línu. Nokkrir bátar fóru þá með net sín vestur að Selvogs- bankahrauni og veiddu strax ágætlega. Síðan hefur fiskur hér heima við „gefíð sig til“ aftur og er þar líka góður afli. Utflutningurinn hefur gengið greiðlega undanfarið og hefur oftast verið hlaðið eitt skip dag- lega og hefur staðið í járnum. að ekki þyrfti að salta. Markaður hefur verið góður. Öll skip her eru nú í ríkisleigu, nerna skip Helga Benediktssonar. Það er óeðlilegt að leggja byrðar af miljóna króna fram- Lifrin. Lifrarmagnið hér var um mánaðamótin 956 smál. Á sama tíma 1945 var það 1168 smál. og 1944 1363 smál. Frystihúsin hafa undanfarið tekið daglega á móti 150—200 smál. af fiski. Þau eru nú að fyllast. Héðan hefur enginn frosinn fiskur farið það sem af er Alls hafa aðeins verið fluttar út af öllu landinu um 3000 smál. af frosnum fiskflökum eða 15% I af framleiðslunni síðastliðið ár. kvæmdum, sem seinni kynslóð- ir eigá að hafa gagn af, á gjald- endur bæjarins á fáum árum. j Slík stefna hlýtur að hafa einn J endi: Sligun atvinuuveganna og j innreið atvinnuleysisins. Þetta j er eins og með snjóbolta, sem velt er niður hlíð, hann hleður ávallt utan á sig. Atvinnuleysið verður því meira sem harðara er kreppt að atvinnuvegunum með óbærilegum álögum. Sjálfstæðismenn fluttu tillögu um það við afgreiðslu fjárhags- áætlunarinnar, að bæjarsjóður tæki einnar miljón króna skulda- JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSOr Miðhús Niðurlag. |ón Eiríksson sýslumaður kvað dóm upp í málinu 26. febrúar 1791. Dæmdi hann þá Bjarna Sigvaldason og Bjarna Björns- son, „sem höfuðmenn í morð- ingja-áhlaupi“ því, sem gjört var á Filippus Eyjólfsson til þess að þrælka ævilangt á Kaup- mannahafnar-rasphúsi, en Eyjólf Eyjólfsson og ísleif Rafnkelsson til 4 ára erfiðisvinnu í fangahús- inu í Reykjavík. Málinu var á- frýjað til Alþingis, og voru fang- arnir fluttir í varðhaldi á Þing- völl. Allir höfðu þeir verið í haldi frá því að mál þeirra byrj- uðu, nema Bjarni Björnsson. Hann hafði gengið laus þangað til í júlímánuði 1791- Sýslumað- ur skrifaði til stiftamtmanns 12. ágúst 1791, að hann hefði neyðzt til þess að fangelsa Bjarna Björns son, foringja ræningjaflokksins, sem komizt hefði upp um á síð- astliðnu ári. Ástæðan til þess að sýslumaður greip til þessa, mun liafa verið sú, að hann óttaðist um líf sitt fyrir Bjarna. Eyjólfur Eyjólfsson hafði skýrt frá því í réttarhöklunum-, að Bjarni Björnsson og Bjarni Sigvaldason liefðu ráðgert að brenna sýslu- mann inni í Stakkagerði. Einn- ig hafði sýslumanni verið sýnd- ur mótþrói við rannsókn máls- ins. Haustið 1790 hafði hann far- ið þess á leit við stiftamtmann, að hann skipaði setudómara í málum, sem rísa kynni milli sín og eyjaskeggja vegna mótþróa þeirra við hann í embættis- færslu. Með bréfi dags. 15. nóv. 1790 skipaði 'Meldal stiftamtmaður Svein Guðmundsson, bónda í Þorlaugargerði, bróður séra Bjarnhéðins á Kirkjubæ, setu- dómara í þessum væntanlegu aránið * málum. Ekki mun hafa komið til þessa, enda var Jón sýslumaður meinlaus maður og ekki fylginn sór. — Á Alþingi hélt Bjarni Björns- son enn fast við neitun sína um vitund eða þátttöku í árásinni á Filippus. Dómsniðurstaða Alþingisdóms- ins varð sú, að Eyjólfur og Is- leifur voru dæmdir í 4 ára og 3 ára ertiðisvinnu í Kaupmanna- höfn, Bjarni Sigvaldason í 4 ára erfiðisvinnu í fangelsinu í Reykja vík, en Bjarni Björnsson í 3 ára fangelsisvist í Reykjavík. — Um hann er tekið fram í dómnum, að hann sé „nær því yfirbevís- aður um allar honum í liéraðs- prósessinum tillögðu sakargift- •ir". — Alþingisdómurinn var kveðinn upp .13. júlí 1791. Voru hinir dómfelldu allir settir í fangelsi til þess að afplána refsingarnar. Árið 1793 var Bjarna Björnssyni sleppt úr fangejsinu, en ekki fór hann þá til Vestmannaeyja, og hefur sennilega ekki komið þar aftur. v Hjónaband þeirra Bjarna og Ingibjargar var dæmt ógilt 16. júní 1798 eftir kröfu Bjarna. Ár- ið 1792 hafði hún eignazt barn rneð Páli Guðmundssyni, og var Bjarni þá í fangelsi. Árið 1798 sótti hún um leyfi til konungs að mega giftast Páli, og lætur hún þess getið í umsókninni, að Bjarni sé þá ekki ennþá kominn aftur til Vestmannaeyja, cnda þótt liann hefði verið aðeins þrjú ár í fangelsinu í Reykjavík. Filippus Eyjólfsson lifði af á- verka þá, sem hann hafði hlotið, en hann átti skammt eftir ólif- að. Dó hann 20. október 1791 úr sóttveiki, að því er talið er í prestsjtjón ustubók O fan le i t is- presta, og var þá talinn 73 ára garnall. Hann var skólameistari fyrir barnaskóla jreim, sem stofn- aður var í Vestmannaeyjum ár- ið 1745 að tilhlutun Vestmanna- eyjaprestanna Guðm. FJögnason- ar og Grírns Bessasonar. Starfaði skólinn í-fimmtán> ár, en var þá lagður niður sökum fjárskorts. — Hatði hann verið rekinn fyrir frjáls samskot meðal Vestmanna- eyinga. Filippus mun liafa verið með betri bændum í Vestmanna- eyjum á sinni tíð, og vel að sér eftir J)ví sem þá var að gera. Árði 1756 varð hann hreppsjtóri í Vestmannaeyjum og hafði Brvnjólfur Brynjólfsson, Smjör- Brynki eða Eyja-Brynki, sem áð- ur hefur verið nefndur, Jrá lög- sögn’ þar. Var hann settur sýslu- maður,- þegar Böðvar Jónsson andaðist 1754, og þangað til Sig- urður Sigurðsson tók við árið 1758. Filippus lenti í deilum við Sigurð, og árið 1771 dæmdi hann Filippus fyrir sviksamlegt bókhald og reikning í sveitabók- inni. 1 Árið 1773 kom þetta „hrejjpstjórabökarmál" fyrir Al- Jiing og gekk þar dómur í Jjví. Sú sögn gengur í munnmælum í Vestmannaeyjum (Sbr. Sögur og sagnir úr Vestmanna'eyjum II., bls. 105—106), að Bjarni BjörnssÖá bóndi á Kornhól hafi drepið sér til Ijár éinsetukarl einn ákaflega nískan, seni bjó í kofa nokkrum skammfeitt vest- ur af Miðhúsabænum. Átti karl J>essi að hafa verið mjög ríkur. Þessi sögn mun eiga rót sína að rekja til þess atburðar, sem sagt hefur verið frá hér að framan. En mjög er J)ó ósennilegt, að Bjarni bóndi á Kornhól, og Mið- húsum, sé hinn sami og bjó á \;ilborgarstöðum og stóð fyrir árásinni á Filippus Eyjólfsson. — Ruglingurinn stafar vafalaust af því, að þessir menn vbru alnafn- ar. Eins og áður getur var Bjarni bóndi á Vi 1 þorgarstöðum 25 ára bréfalán til 20 ára með 4% árs- vöxtum lil að lcysa út báða tog- arana. 750 þús. kr., og leggja fram til gagnfræðaskóla- og elli- heimilisbyggingar 250 þús. kr. 250 þús. kr. framlag til togara- kaupanna, sem tekið hefur verið upp á fjárhagsáætlunina, er vita- skuld alls ófullnægjandi til þess að eignast togarana. Akureyrarbær er nú í undir- búningi með samskonar lán, um 2 milj. kr. Þessa tillögu drápu kommún- istar og Alþ.fl. Þeir trúðu ekki sjálfir á, að Jreir gætu fengið slíkt lán fyrir nær skuldlausan bæ, meira var nú ekki sjálfs- traustið. Ekki er nú von að vel fari eða að aðrir beri traust til þeirra. Bara að samjjykkja milj- óna útsvör á lamaða gjaldendur, jrað er einasta „h jálpræði" kenn- araliðsins. gamall, þégar hann kvæntist ár- ið 1787. Var hann því fæddur árið 1762. — Bjarni Björnsson bóndi á Miðhúsum var á hinn bóginn fæddur árið 1754 eða 1751. Hann kvæntist árið 1806 Halldóru Pétursdóttur. Var hún þá 35 ára gömul og hafði eign- azt 2 börn. I prestsþjónustubók- inni er þess ekki getið, að hann hafi áður verið kvæntur, og var það J)ó föst regla hjá prestum, ef um það var að ræða. Svara- menn við giftinguna voru Jjeir Jón Þorleifsson sýslumaður og Guðmundur Jónsson eldri hrepp stjóri á Vilborgarstöðum. — Er næsta ólíklegt, að sýslumaður og hreppstjóri hefðu verið svara- mcnn Bjarna, ef hann hefði ver- ið dæmdur fyrir jafn alvarlegt brot og árásin á Filippus var, enda þótt hann væri búinn að af- plána hegninguna. Bjarni á Miðhúsum virðist hafa verið mikilhæfur maður. — Var hann trésmiður. Hann var jafnan Jringsvitni hjá sýslumanni, þegar réttarhöld voru, en til þeirra hluta voru alltaf valdir hinir beztu bændur. Fóstursyni sínum, Jónasi Einarssyni Vest- mann, bónda á Vesturhúsum og Miðhúsum, kenndi hann tré- smíði. Bjarni dó 27. nóvember 1827, 73 ára gamall. Um afdrif Bjarna á Vilborgar- stöðum og Jreirra félaga er mér ókunnugt. Bjarni Sigvaldason fluttist ekki aftur til Vestmanna- eyja. — Árið ,1817 bjó hann í Reykjavík með konu sinni, Ingi- björgu Magnúsdóttur, og er })á talirin vera úr Álftaveri og 73 árá gamall. \;oru Jraú hjón J)á bjargþrota og ráðgerðu að flytja að Ey í Landeyjum til Magnúsar Magnússonar sonar Ingibjargar. Þar var einnig Rannveig dóttir Jreirra. Hvort þeir Eyjólfur og ísleif- ur komu nokkurn tíma aítur frá Danmörku er mér ókunnugt.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.