Víðir - 18.05.1946, Blaðsíða 1

Víðir - 18.05.1946, Blaðsíða 1
XVII. Vestmannaeyjum, 18. maí 194(3 11. lölublað EINAR SIGURÐ5S0N Aldahvörf í Eyjum Trófkosningin °S framboðið Fulltrúaráð sjálí'stæðisfélag- anna hefur ákveðið iramboð Jóh. Þ. Jósefssonar og vísað með því á bug ósk minni og annara kj«>s- enda Sjálfstæðisflokksins hér um tækifæri til þess að láta vilja þeirra um val þingmannsefnis- ins koma fram með prófkosn- ingu, eins og Sjálfstæðisflokkur- inn hefur gert fyrir þessar al- þingiskosningar í þrerhur stærstu bæjum landsins, Reykjavík, Ak- ureyri og Hafnarfirði. Sjálfstæðismenn voru þeir fyrstu, sem viðhöfðu prófkosn- ingu meðal allra kjósenda fiokks- ins við bæjarstjórnarkosningarn- ar igg8 og hafa haldið því síð- an við bæjarstjórnarkosningar. Fyrst í vetur var þetta fyrirkomu- lag tekið upp víðsvegar um land. Sjálfstæðismenn í Vestmanna- eyjurn voru stoltir af því að hafa fyrstir tekið upp þessa frjáls- lyndu og lýðræðislegu aðferð um val fulltrúa til að vinna að opin- berum málum. Hún var líka styrkur flokksins til að brúa tor- færurnar rriilli ólíkra lífsskoðana l'já kjósendum. Nú hefur fulltrúaráðið sagt: Jóli. I>. jóselsson skal vera fram- bjóðandi flokksins. í bili mun ég h'ka draga mig í hlé, en ég mun berjast fyrir því áfram, að kjósendurnir fái aS láta vilja sinn um val fulltrúa sinna í ljós fyrr en á kjördegi, þó að Ejögur ár geti Hðið, þar til þessi mál verða á dagskrá á ný. 'Eftir að þingframboð ]. Þ. J. var tilkynnt, hel'ur „Fyjablað- ið" sýnt sévstakan álvuga i'yriv því, að ég bjóði mig líka fram og fáist þannig skorið úr um l'ylgl HORÐ LÍFSBÁRATTA í Vestmannaeyjum er storma- samt. Við rannsókn á flugskil- yrðum hér kom það í ljós, að hér voru aðeins 10 togndagar að meðaltali á ári. Vindstrengur stendur oft af jöklinum um Eyjar, þó að hæg- ara veður sé fyrir austan þær og vestan.. Þetta liefur þáð í för með sér, að sjósókn er héðan hörð og erf- ið, endí^ liggj^ fiskimiðin hér skjóllaus fyrir öllum áttum, nema norðanáttinni. En það er hörð lífsbarátta eyjaskeggja á fleiri sviðum en sem lúta að sjósókninni umhverf- is eyjarnar þeirra. Eins og aðrar éyjar eru Vest- mannaeyjar einangraðar, og er hér af þeim sökum og öðrum skortur á mörgu, sem aðrir lands- menn telja sjálfsagt, af því að þeir hafa af því yfirfljótanlegt. Má þar nefna drykkjarvatn (svo að ekki sé talað um hveravatn), mjólk, grænmeti, rafmagn, greið- ar samgöngur, menningarstofn- anir, listir, dagblöð og margt fleira. Sumt. af þessu hafa Eyjabúar reynt að bæta sér, þó í smáum stíl sé, og venjulega kostar það miklar fórnir, svo að aðrir lands- menn gera sér þess enga grein og tæplega bæjarbúar sjálfir. Það verður ekki komizt hjá að tala opinskátt um þessa hluti til þess að skapa sterkt almennings- j álit fyrir því að hrinda af sér því «ki, sem Fyjabúar eiga við að \ —————— — okkar Jóhanns. Hlakkar í því við þá tilhugsun, að svo kunni að fara, að flokkur þess geti upp- skorið sigurlaunin af falli okk- ar beggja. Eg læt mig engu skipta frýju- orð „Eyjablaðsins" um hugleysi í þessu sambandi og mun sitja við minn keip eins og áður og styðja að sigii sjálfstæðisflokks- ins í þessum kosningum. Eiiuir Sigurðsson. búa fram yfir aðra landsmenn á mörgum sviðum. Til að byggja hér og viðhalda höfn verða bæjarbúar að leggja á sig allt að því tífalt vörugjald á við það sem það er annars- staðar, og hrekkur þó skammt. Rafmagn er hér átta til tíu sinn- um dýrara en í Reykjavík og víð- ar. Umhleðslukostnaður á vör- um í Reykjavík hækkar mikið verð vörunnar. Utsvör eru hér miklu hærri en í öðrum bæjum og þó vantar hér ótaf margt, sem vikið verðuv að seinna og ekki verður komizt af án 511 u lengur. Það er talað utn, að þunnt sé móðureyrað, en okkur Eyjabú- um finnst eitthvað annað í skipt- um okkar við ríkið og alþingi, þegar við erum að „rella" um eitt og annað. En þó er það svo, að um kosningar er eins og vilj- inn sé eitthvað meiri og loforð- in Hggja a. m. k. lausari fyrir. Annars eiga bæjarbúar, sem eiga svo mikið undir því, hvern- ig að bænum er búið af alþingi og ríki', heimtingu á því, að þing- mannsefnin lýsi afdráttarlaust yf- ir, hvaða málum þeir ætla að berjast fyrir á þingi, og svo er það' blaðanna og almennings að halda þeim við efnið. Það cr ótrúlega miklu hægt að koma í framkvæmd, ef' vilji og festa haldast í hendur og sterkt almenningsálit er á bak við. HÖFNIN í næst-síðasta blaði birtist ítar- leg grein um höfnina hér og framtíðarmöguleika í sambandi við hana og skal því ekki l'arið nánar út í það hér. Grein þessi hefur.vakið athygli í bænum og hafa menn haft við orð að halda borgarafund um hafnarmálin. - Höi'nin hlýtur alltaf að verða fyrsta og síðasta málið, þar til hún er fullgerð, og verða öll mál að þoka fyrir henni, ef' með þarf. 10 miljónir króna næsta kjör- tímabil í fulikomna, örugga höfn í Vestmannaeyjum þar sem öll skip geta siglt út og inn, hvernig sem veðri er háttað og á sjó stendur, er krafa, sem allir verða að sameinast um. Það er sama upphæð og nú hefur verið áætl- Frh. á 2. síðu. Bæjarfrétfir Alþingisframboð í Vestm.eyj- um. Sjólfstæðisflokkurinn hefur tilkynnt framboð Jóh. Þ. Jósefs- sonar, alþm., og Alþýðuflokkur- inn framboð Páls Þorbjörnsson- ar, forstj. Talið er víst, að í fram- boði fyrir Sósíalistaflokkinn verði Eyjólfur Eyjólfsson, kaupfé- lagsstjóri, og fyrir Framsóknar- flokkinn Sveinn Guðmundsson, forstj. M/b „Auður", sem er á drag- nótaveiðum, var tekinn s. I. mið- vikudag innan landhelgislínu af varðbótnum ,,Óðni". Mólið er í rannsókn. Rafsröðvarlánið. Tekið hefur verið til nýju rafstöðvarinnar 1.500 þús. króna skuldabréfalán í Landsbankanum, og 700 þús. króna lón í Utvegsbankanum. — Lónin eru til 20 ára, tryggð með ríkisóbyrgð, og eru vextir 4%. Bróðabirgðalón, víxillón, var bú- ið að taka hjá Tryggingarstofnun ríkisins að upphæð 800 þús. kr. Þetta eru samtals 3 milj. króna. Bæjarsjóður á svo að leggja fram 15%, 450 þúsund krónur. Ursvörin. Lokið verður senni- lega við að jafna niður útsvör- um í næstu viku. Innanbæjorlán. Bæjarstjórn samþykkti á aukafundi ó fimmtu daginn var að bjóða út 250 þús. króna skuldabréfalán til tveggja ára með 5% órsvöxtum og heim- ilaði að nota bréfin til greiðslna ó útsvörum ó órunum 1947 og 1948. Láninu ó að verja til tog- arakaupa. Á fundi bæjarstjómar næst óð- ur felldi „samfylkingin" tillögu fró sjólfstæðismönnum um sams- konar lóntökuheimild nema til 20 óra og með 4% órsvöxtum, sem varið yrði til kaupa á bóðum tog- urunum. Ný drárrarbraut. Runólfur Jó- hannsson, skipasm. og Guðjón Jópsson, vélsm., hafa ítrekað beiðni sína um land undir skipa- smíðastöð og dróttarbraut undir Skiphellum. Hafnarnefnd hefur mælt með beiðninni og vísað henni til umsagnar vitamólastj.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.