Víðir - 18.05.1946, Blaðsíða 3

Víðir - 18.05.1946, Blaðsíða 3
V í Ð 1 R 3 Vélbátaeigendur Hafnargjöld vélbáta fyrir árið 1946 féllu í gjalddaga 1. maí s. I. Gjörið svo vel að greiða gjöldin sem fyrst. Vestmannaeyjum, 15. maí 1946 Haf no rskrif st ofa n Borðstofuhúsgögn úr eik eru til sölu. Upplýsingar hjá Gísla Gíslasyni Heimagötu 15 Frá dagheimilinu Helgafelli: Heimilið tekur til starfa í byrjun júní. — Tekin ver'ða börn ó aldrinuni 3—8 óra. — Dvalarko.vtnaður er 150 krónur ó mónuði. — Nokkrum börnum verður veitt ókeypis dvöl. — Umsóknir þar um sendist Ólafi Halldórssyni lækni. Heimilið óskar eftir mafreióstukonu í sumor. Nónari upplýsingar gefo Ólafur Halldórsson og Vigfús Ólafsson. TILKYNNING frá skattstofunni Skró yfir tekju-, eignaskatt og stríðsgróðaskatt og skró yfir þó, sem réttindi eiga til niðurgreiðslu ó kjötverði, verða lagðar fram þann 18. þessa mónaðar og liggja frammi til sýnis almenningi ó skattstofunni til 1. júní n. k. Kærufrestur til skattstjóra, vegna beggja skrónna, er fil 1. júní næst komandi, að þeim degi með töldum. ATH.: Þeir, sem ekki hafa kært skatfa sína innan fyrrgreinds frests mega búast við því að fó þó ekki leiðrétta. Skattstjóri T i u n ó góðum stað, ósamt kólgarði, til leigu í sumar. — Góðir skilmólar. — Upþlýsingar gefur Axel Halldórsson Hús til sölu Húseignin nr. 33 við Brekastíg, hér, er til sölu. — Nón- ari upplýsingar gefur Friðþjófur G. Johnsen, hdl. TILKYNNING Dagana 20.—25. maí, að bóðum dögum meðtöldum, er hér með öllum húsróðendum uppólagt, að þrífa húsalóðir sínar og sjó um að fjarlægja allt sorp. (Ekki mó setja sorpið í sorptunnur húsanna). Ennfremur skulu allir garðeigandur í lok vikunnar hafa lokið við að grafa slor og annan óburð niður í garða sína. Utgerðarmenn skulu cinnig ó þessum tima þrífa krær sinar innan og umhverfis þær. — Sorpinu mó ekki kasta í höfnina. Strangt eftirlih mun verða með þvi, að kröfum þessum verði fullnægt, að viðlögðum sektum, samkv. 39. gr. heil- brigðissamþykktar Vestmannaeyja. Heilbrigðisfulltrúinn. Afnotagjöld Ríkisúfvarpsins eru fallin í gjalddaga. Vinsamlegast borgið nú þcgar. \ Ólafur H. Jensson Kartöflur La u k u r Vörubúsið Ávallt mest og bezt úrval af leikföngum Karl Kristmanns Sími 71 Regnkápur ó telpur og pilta. Verzl. Þingvellir í M ATI N N Hangikjöt, Frosið dilkakjöt, Léttsaltað dilkakjöt, Kindalifur. ísbúsið

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.