Víðir - 04.06.1946, Blaðsíða 1

Víðir - 04.06.1946, Blaðsíða 1
XVII. Vestmannaeyjum 4. júní 1946 12. tölublað JÓHANN Þ. JÓSEFSSON: Fjárframlag til Vestniannaeyjahafnar Þeirri, sem álíta að ekki haíi verið séð fyrir brýnum þörfum til hafnarff amkvæmda. á þessu ári í Vestmannaeyjum, vildi ég benda á eftirfarandi: Eg hafði oft minnzt á það á vnannfundum í Eyjum, að þörf væri á breyttri hafnarlöggjöf og þá helzt í sambandi við endan- lega ákvörðun, „plan" um hafn- arframkvæmdir næstu ára. Þetta ,,plan" er enn ekki fyrirliggj- andi svo ég viti, en á öndverðu því þingi, er síðast átti setu, flutti ég nýtt frumvarp um halfi- arlög fyrir Vestmannaeyjar þár sem larið var l'vam á.að auka stórlega fvamlag til hainarinnar, og að breyta framlagshlutfallinu, sem hefur verið nú hin síðari ár /á á móti % lfá hafnarsjóði í % á móti n/5 frá hafnarsjóði. Eftirfarandi greinargerð fylgdi frumvarpinu: ,,Það eru nú liðin rúm 30 ár, síðan hafin var bygging hafnar- mannvirkja í . Vestmannaeyjum, og hefur því verki að vísu mið- að lvægt áfram vegna óvenju- legra öfugieika við byggingu halnargarðanna, sem eru lyrir opnu hafi, sém kunnugt er. Þeir hafa á þessu tímabili orðið l'yr- ir miklum áföllum hvað eftir annað og þótt nokkur hlé hafi orðið á stórsköðum á þeim um tíma, er enn sýnilegt, að garð- hausarnir, einkum norðanvert, þurla stórkostlegra umbóta, svo að frambúð sé að. Jafnt og þétt cr unnið að dýpkun hafnarinnar °g á stækkun hennar inn á við nefur h'ka verið byrjað með góð- um áfangri. Sú stækkun jaln- ltamt dýpkun innsigiingarinn- ar og hafnarsvíeðisins í héild tnun enn í mörgár krefjast mik- illa fjárframlaga. Höi'nin er undirstaða alls at- vinnulífs í Eyjunum, og nú, þeg- ar 'skipin stækka, þarl' enn meiri átök cn áður til þess að gera höfnina svo úr garði, að hún geti fullnægt hinu mikilvæga hlut- verki sínu bæði fyrir Vestmanna- eyjar og raunar fvrir landið allt. hýðing Vestmannaeyjahafnar fyrir þjóðarbúskapinn sést m. a. af nokrum tölum varðandi ís- fiskútflutning í flutningaskip- um 3 síðustu ár. Frá Vestmannaeyjum iluttust árið 1942 16,6%, 1943 17,9% og 1944 21,7% af öllum ísfisk- útflutningi landsmanna, sem fluttur var út í flutningaskipum. Árið 1942 fóru frá Eyjum 129. 1943 102 og 1944-125 ísfiskfarm- ar í smærri og stærri skipum á erlendan markað. I þessu Ifumvarpi er gert 'ráð, fyrir, að framlag ríkissjósð til hafnarmannvirkja Vestmanna- eyja nemi 2/g, þótt þær hafi lengi búið við i/$hl. framlag. Framan, áf var þetta framlag aðeins 1/, og var það kaiip.staðnum vitan- lega ofvaxið að bera y4 hluta kostnaðar af hinni dýru hafnar- gerð. Það er því full þörf á að fá þessum hlutföUum breytt, enda eru ^þeir staðir á landinu, sem btia vjð \/A hluta ríkissjóðs- l'rainlag til sb'kra manvirkja, iniklu betur settir en Kyjarnar, hvað aðstöðu snertir Irá náttúr- unnar hendi. Halnargarðarnir í Kyjum eru byggðir fyrir opnu hafi, en víðast annars staðar, þar sem lagt er Ifam al ríkissjóðs hállii í sama hlutlalli og ált hef- uf sér stað þar, skýla íirðir og llóar hafnarmannvirkjunum, og er því aðstaðan havla ólík. Nánar mun að þessu vikið í l'ramsögu". Miirg önnur hafnarfrumvörp lágu Ifammi og varð að r^íði á þessu þingi að semja ein allsherj- ar hafnarlög fyrir hafnir lands- ins, sem voru svo flokkaðar í A., haliur sem lá Ifamlög til hafn- argerðar og Bí; staði sem ekki geta kaliazt hafnir en fá Iramlög til lendingarbóta. Lögin ákveða 35 iiafnir, þar á meðal \'estmannaeyjar, sem f'á úr n'kissjóði -/5 hluta kostnaðar við hafnarmannvirki, og hefur ríkisstjórnin heimild til að á- byrgjast I. h. ríkissjóðs lántöku fyrir þá SÁ, sem hafnarsjóðirniv þurfa að leggja Iram á móti. I>:i láætla lögin 68 staði, sem njóta styrks til lendingarbóta. bessi lög afnema öll hafnar- lög, sem fyrir eru og varðandi þau frumvörp um hafnarlög, sem fyrir lágu í þinginu, par á meðal það, sem áður var minnzt á fyrir Vestmannaeyjar, þá voru þau tekin 'upp eða efni þeirra í þessi almennu lög um hafnar- gerðir og lendingarbætur. Önnur nýjung er einnig í l'ög tekin, sem eru lögin um hafn- arbótas \ óð, sem Jær pTÍggjfl milljóna framlag ;í ári úr ríkissjóði og heí- ur það hlutverk að uppfylla þær þarfir um fjárframlög' til hinna einstöku hafna, sem fjárlagsveit- ing ekki endist til að uppfylla, en þó alltaaf með sömu framlags- hlutföllum o'g ákveðin evu í hafnarlögunum. * Þetta gerir það að verkum, að það er undir því komið hvað bæjarfélögin eða aðrir aðilar sem að hafnargerðinni standa, sjá sér fært að leggja fram ann- aðhvort af eigin lé hafnarsjóð- anha eða al' lánsfé, hvað framlag ríkissj(')ðs \evðuv mikið. Síðustu 5 ár liafa halnavfvam- k\æmdiv í \'estmaunaeyium numið um kv. 2.340.000,00, eða um jyo [jú.s. kr', að' meðaltali á ávi. I/3 hefur ríkissjoður greitt en % hafa komið úr hafnarsjóði. I árslok 1945 áttu Vestmanna- eyingar cltiv uin 32 þús. kv. ó- eyddar af styvk þcssa árs lil hafn- arinnav. Nú á víkissjóðuv að gveiða 200 pús. kr. samkv:emt fjárlagaákvæði til Vestmannaeyja. Samkvæmt hinum nýju ájkvæð- um laganna á hann nú að láta 2 kivónur á móti hvcrjum 3 sem hafnarsjóðuv leggur fram. Þeíta jrurnlag, sem nú er rneð betri lihitjaUskjöruin en áditr var, pýiíir jiað, að Veslinannaeyjar geta unnið i suinar jyrir luílfa niiUjön króna að endurbótuin lia[narinnar með rikissjáðsstyrk, samkva'ini jjárlögum og frain- lagi hajnarsjóðs, sem má taka að láni ef vill ineð ábyrgð ríkissjóðs. Þétta cv því engu ininni upp- 1 Ny tegund af bátadælu (Lensidæla) Á stríðsárunum helur verið fundin upp í Noregi ný tegund af „lensidælu", sem er þann- ig, að hún gengur ekki fyrir vélaafli. Það eru hreyfingar báts- ins, sem eru aflgjafi dælunnar, en hún dælir sjálfkrafa úr bát- uriuna við hina minnstu hreyf- ingu þeirra á sjónum. Getur þetta komið sér sérstaklega vel í útilegubátum, eða bátum, sem sækja langt á miðin, ef vélabilnn verður. Lensidælan heldur þá sjálfkrafa áfrarij að dæla, svo framarlega sem nokkur hreyfing er á sjónum. Sé alveg ládeyða getur einn maður í mestu mak- indum dælt með aðeins ann- arvi hendinni. Þetta er mikil bót fvá 'því sem áðuv vav og get- uv orðið til stóraukins öryggis, t. d. ef leki kemur að bál samfai'a \élarbilun. í Noregi hefur þessi tegund lensipnmpu verið reynd í meira en' eitt ár og þótt gefast mjög vel og helur fengið meðmæli norska skijíaeltirlitsins, og upp- linningamaðurinn hefur fengið á henni lögvarið einkaleyli. Vmsav gerðir eru af dælunni, eftir stærð bátanna. Búast'má við að hún fáist hirigað til lands- ins í haust. Ættu þeir vélbáta- eigendur og lormcnn, scm ætla sér að lcsta kaup ;i dælunni að snúa sér scm lyrst með pantanir sínar til S. Hermansens, Ásbyrgi, sem l'engið hel'ur umboð fyrir Island ;í nefndri dælu. hæð, sem nú má vinna fyrir, en unnið hefur verið að nieðaltali síðustu 5 dr. \'ilji bæjavstiórn auka þessar Ifamk\;emdiv og fá meira fé til halnarlvamkvæmda, þá er nti svo fyrir þ\í séð, að ráðherra getnr bætt við það framlag sem Ejárlög ákveða með því að veita úr hafnarbótasjóði á móti fram- l'ramhald á /). síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.