Víðir - 29.06.1946, Blaðsíða 1

Víðir - 29.06.1946, Blaðsíða 1
XVII. Vestniannaeyjum 20. júní 1946 14. tölublað' Nauðsyn skipulagningar haf narf ramkvæmdanna Mörg undanfarín ár hef ég vikið að því á mannfundum hér, að ¦ nauðsyn væri að skipu- leggja með aðstoð hinna beztu manna, sem völ er á í þessu landi, framtíðar liafnarfram- kvæmdir hér, gera áætlun um kostnað þeirra og vinna síðan að málinu eftir slíkri fastr'i áætlun. Það er vitaskuld ekki áhlaupa- verk. Slík áætlun þarf að vera vel undirbúin, en markmiðið þarf að vera örugg höfn fyrir skip af þeirri stærð, sem nú eru í förum milli landa og í strand- ferðum. Þá yrði. höfnin um leið vel aðgengileg lyrir liiha stærri togara. Gera má ráð lyrir, að bygging hafnarinnar tæki all langari tíma, en liöfnin yrði líka að vera gerð svo, að hún yrði til irambúðar. Hér á landi er ekki völ margra manna til að leysa þetta verk af hendi. Teldi ég lir. Finnboga R. Þorvaldsson einna líklegastan, enda ætla ég að Vestmannaeying- ar hafi góða reynslu af honum sem hafnarvcrkfræðing, en auð- vitað yrði verkið að vera unnið í samráði við vitamálastjórnina, sem hefur yfirstjórn hafnarmál- anna um land allt. Undanfarin ár hefur margt verið unnið »til stórra bóta, en •heildaráætlun hefur samt ekki legið til grundvallar. Stórskipa- bvyggjan á Básaskerjum og dýpk- Unin hafa verið stærstu fram- kvæmdirnar auk hafnargarð- anna sjállra, að ógleymdu því Qierkilega spori, sem stigið var tneð byggtngu hafnarkvíarinnar, sem nefnd er hér Friðarliöfn. Sú f'rainkvæmd út al' fyrir sig °pnar nýja leið til endurbóta hafnaraðstöðunnar, léið sem vafalaust verður farin í framtíð- inni. Mér er kunnugt um það, að vitamalas'Éjórnin og þá einkum fyrrverandi vitamálastjóri, sam- göngumálaráöherrann sem nú er, hefur mikið álit á stækkun hafnarinnar á ' þennan Ivátt. Allt þetta er gott, en skortur á heildar-,,plam" er jafn tilfinn- anlegur íyrir því. Meðan það liggur ekki fyrir er hætt við, að framkvæmdirnar verði txm of háðar sjónarmiðum líðandi stundar. Einurn dettur i hug þetta eða hitt þjóðrdðið til úr- bóta í dag, hinum d morguu. Nú er t. d. ofarlega á baugi í tíugum margra manna sú úr- lausn að opna Fiðið, lá þar inrv- siglinguna og þá væntanlega að loka fyrir liöfnina að austan. Þetta er gömul hugmynd og var athuguð af verkfræðingi Monbergs á sínum tíma, áður en Vestmannaeyjar fengu bæjar- s'tjórn. Þá var valin sú leið, er síðan hcl'ur verið farin að hafa innsiglinguna þar, sem hún var Og er. Fkki ber að véfengja það, að þeir menn, sem þá réðu l'yrir málefnum Vestmannaeyja, hafi valið það, er þeir töldu vera bezta hlutskiptið eins á stóð þá. Þótt það hafi þá orðið ofan á sem varð, er nauðsynlegt að at- huga enn með aðstoð hinna Eær- ustu manna hvort þessi hug- mynd á nú meiri tilverurétt en hún var talin eiga í þann tíð. Fyrst ,og fremst verður sú at- hugun að miðast við hina læknilegu möguleika og svó við það hvað kleilt er og viðráðan- legt fjárhagsins vegna. Þessi rannsókn er meðal ann- ars nauðsynleg vegna þess, að d nieðan ekki er til fulls úr þvi skorið, livort vilurlegast sé að hcstta við liyggingu hajuariiuiar d iiúverandi grundvelli og snúa sér að iiýrri liajuargerð við Eið- ið eða ekki, liejur Eiðishafiiar- liuginyndin lainandi áhrij d nauðsynlegar aðgerðir, setn þurfa fram að fara, ef halda skal ájratn við austutieiðina. Það, sem lyrir liggur austan- megin er að sjálfsögðu áfram- haldandi dýpkun innsigiingar- innar og treysting garðhausanna samtímis, nieð járnvegg utan um hvorn haus, þar sem innan veggjarins sé fyllt upp með steinsteypu. Ef venda skal hinsvegar „kvæðinu í kross" og loka fyrir inhsigiinguna austan megin, verða núverandi ' hafnargarðar aðeins hluti af „hurð fyrir austr- ið". - Þá mætti segja að úrhendis væri að dýpka „leiðina" meira en orðið er og ekki nema kostn- aðarauki að setja stálvegg utan um garðhausa, sem hvort eð væri yrðu framvegis aðeins hlut- ar af samfelldri girðingu milli Hörgaeyrar- og Hringskers- garða. F.l líta skal á hugmyndina um að taka upp Fiðisinnsiglingar- fyrirkomulagið sem alvarlega til- lögu, og ef hún á mikil ítök í hugum lólksins, er brýn nauð- syn að hefjast skjótt handa með athugun þessara hluta. Niður- staðan gæti orðið sú, að rétt þætti og fært að velja Eiðisleið- ina og hætta við hina, eða þá hitt, að slík ráðabreytni teldist ekki liagkvæm. í síðara tilfellinn hefði það þá áunnizt að endur- bætur innsigiingarinnar, þær sem yfir standa og framundan eru, þyrltu ekki að truflast með nýjum, lítið hugsuðum uppá- stungum, heldur væri með nýj- um krafti, kappi og forsjá undið að því að treysta hafnargarða- hausana beggja megin .innsigl- ingarinnar og sighngaleiðin sjálf dýpkuð með þeim áhöldum, er ný tækni í þeim efnum hefur upp á að bjóða. Hinn fituli maður, sem lengst Framhald á 2. síðu. Hraðfrystihúsmdlin Ætla Vestmannaeyingar að bera gæfu til að standa saman um fiskiðjuver? Á stiórnmálaiundinum á dög- unum benti ég á það, að mér vitanlega hefðu 3 aðilar hver í sínu lagi tilkynnt Nýbyggingar- ráði, að þeir hefðu í hyggju að koma upp hraðfrystihúsum hér í Eyjum til viðbotar þeim, er fyr- ir eru. Þessir aðilar eru: Islélag Vestmaniiaeyja, H.f. Sæiell og Bæjarstjórn Vestmannaeyja. Eg sýndi þá fram ;í það, að vænlcgra væri til að fá stofnlán til slíks fyrirta-kis, að þessir að- ilar sameinuðu sig, og að komið væri upp fiskiðjuveri t. d. með þátttöku ísfélagsins, Sæfellsfé- lagsins og bæjarins, ef hann vildi vera mcð í þessu, en einkum væri almenn þatttaka útgerðar- nianna æskileg. Þessháttar fé- lagsskapur hefði betri aðstöðu til að fá stofnlán, enda er það skylt að lögum, að opinn félags- skapur útgerðar- og sjómanna hafi forgang að þessum' lánum. Málið er nú í því horfi, að hver keppir við annan um lán þeir þrír aðilar, sem hér hafa verið taldir. Peningar stofnlánadeildarinn- ar eru hinsvegar takmarkaðir tif þessara lána. Auk þess ber þess að geta, að ekkert bæjarfélag hefur gengizt fyrir að koma upp hraðfrystihús- tun eða fiskiðjuverum öðruvísi en í fclagi við útgérðarmenn á viðkomandi stöðum. Bæjarstjörn Vestmannaeyja er ein um að fara þá leið, sem luin hefur \*alið í þessu máli enn sem , komið er, og geta aðgerðir henn- ar vel orðið til þess að hamla lánveitingum til hinna umsækj- endanna t. d. ísfélagsins eða Sæ- fells h.f. Þetta mál er líka upphaflega Framludd á 5. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.