Víðir - 29.06.1946, Page 1

Víðir - 29.06.1946, Page 1
 ^jpp^ XVII. Vestníannaeyjum 29. júní 1946 14. tölublað Nauðsyn skipulagningar I hafnarframkvæmdanna innar og tréysting garðhausanna Mörg undanfarín ár hef ég vikið að jjví á mannfundum iiér, að nauðsyn væri að skipu- leggja með aðstoð hinna beztu rnanna, sem vol er á í þessu landi, framtíðar hafnarfram- kvæmdir hér, gera áætlun um kostnað þeirra og vinna síðan að málinu eftir slíkri fastr'i áætlun. Það er vitaskuld ekki áhlaupa- verk. Slík áætlun þarf að1 vera Vel undirbúin, en markmiðið þarf að vera örugg höfn fyrir skip af jteirri stærð, sem nrt eru í förum miíli ianda og í strand- ferðum. Þá yrði höfnin um leið vel aðgengileg fyrir hiiia stærri togara. Gera má ráð fyrir, að bygging hafnaiinnar tæki all langan tíma, en höfnin yrði iíka að vera gerð svo, að hún yrði til frambúðar. Uér á landi er ekki völ niargra inanna til að leysa þetta verk af hendi. Teldi ég hr. Finnboga R. Þorvaldsson einna líklegastan, cnda ætfa ég að Vestmannaeying- ar hafi góða reynslu af lionum sem hafnarverkfræðing, en auð- vitað yrði verkið að vera unnið í samráði við vitamálastjórnina, sem hefur yfirstjórn hafnarmál- anna um land allt. Undanfarin ár héfur margt verið unnið ■ til stórra bóta, en • heildaráætlun hefur samt ekki legið til grundvallar. Stórskipa- bryggjan á IJásaskerjum og dýpk- unin hafa verið stærstu lram- kvæmdirnar auk hafnargarð- anna sjálfra, að ógleymdu jzví tnerkilega spori, sem stigið var 'Ueð byggingu hafnarkvíarinnar, seni nefnd er hér Friðarhöfn. Sú framkvæmd út af fyrir sig °pnar nýja leið til endurbóta hafnaraðstöðunnar, léið sem vafalaust verður farin í framtíð- inni. Mér er kunnugt um jjað, að vitamálastjórnin og þá einkum fyi rverandi vitamálastjóri, sam- göngumálaráðherrann sem nú er, hefur mikið álit á sttekkun hafnarinnar á Jrennan hátt. Allt þetta er gott, en skortur á heildar-,,plam“ er jafn tilfinn- anlegur fyrir |>ví. Meðan ]>að liggur ekki fyrir er hætt við, að framkvæmdirnar verði um of háðar sjónarmiðum líðandi stundar. Einum dettur í hug þetta eða hitt þjó&ráðið til úr- bót.a í dag, liinurn á morgun. Nú er t. d. ofarlega á baugi í hugum mal'gra manna sú úr- lausn að optra Kiðið, fá þar inn- siglinguna og j>;i væntanlega að loka lyrir höfnina að austan. Þetta er gömul hugmynd og var athuguð al verklræðingi Monbergs á sínum tíma, áðúr en Vestmannaeyjar fengu bæjar- stjórn. Þá var valin sú leið, er síðan hefur verið farin að hafa innsiglinguna þar, sem hún var og.er. Kkki ber að véfengja |>að, að jieir menn, sem þá réðu fyrir málefnum Vestmannaeyja, hafi valið jiað, er þeir töldu vera bezta hlutskiptið eins á stóð þá. Þótt það hafi |>;í orðið ofan á sem varð, er nauðsynlegt að at- liuga enn með aðstoð hinna fær- ustu manría hvort jressi hug- mynd á nú meiri tilverurétt en hún var talin eiga í jrann tíð. Fyrst ,og fremst verður sú at- hugun að miðast við hina tæknilegu möguíeika og svo \ ið J>að hvað kleilt er og viðráðan- legt fjárhagsins vegna. Þessi rannsókn er meðál ann- ars nauðsynleg vegna þess, að á nieðan ekki er Lil fulls úr j)vi skorið, livorl viturlegast sé að hcetta við byggingu hafnarinnar á núverandi grundv'elli og snúa sér að nýrri hafnargcrð við Eið- ið eða ekki, liefur Eiðishafnar- hugmyndin lamandi áhrif á naiiðsynlegar aðgerðir, sem þurfa frum að fara, ej halda skal áfram við austurleiðina. Það, sem fyrir liggur austan- megin er að sjálfsögðu áfram- haldandi dýpkun innsiglingar- samtímis, með járnvegg utan um hvorn haus, þar sem innan véggjarins sé fyllt upp með steinsteypu. E1 venda skal hinsvegar „kvæðinu í kross“ og loka fyrir innsiglinguna austan megin, verða núverandi hafnargarðar aðeins hluti af „hurð fyrir austr- ið“. - Þá mætti segja að úrhendis væri að dýpka „leiðina" meira en orð'ið er og ekki nema kostn- aðarauki að seíja stálvegg utan um garðhausa, sem hvort eð væri yrðu framvegis aðeins hlut- ar af samfelldri girðingu milli Hörgaeyrar- og Hringskers- garða. Á stjórnmálaiundinum á dög- unuin benti ég á það, að mér vitanlega hefðu 3 aðilar hver í sínu lagi tilkynnt Nýbyggingar- ráði, að þeir hefðu í hyggju að koma upp hraðfrystihúsum hér í Kyjum til viðbótar þeim, er fyr- ir eru. Þessir aðilar eru: Isiélag Vestmannaeyja, H.f. Sæfell og Bæjarstjórn Vestmannaeyja. I\g sýndi }>á fram á }>að, að vænlegra væri tiI að fá stofnián til slíks fyfirtækis, að þessir að- ilar sameinuðu sig, og að komið væri upp fiskiðjuveri t. d. með þátttöku ísfélagsins, Sæfellsfé- lagsins og bæjarins, ef hann vildi vera mcð í þessu, en einkum væri almenn þátttaka útgerðar- manna æskileg. Þessháttar fé- lagsskapur hefði betri aðstöðu til að iá stofnlán, enda er það skylt að lögum, að opinn félags- Kf lítaskal á húgmyndina um að taka upp Eiðisinnsiglingar- fyrirkomulagið sem alvarlega til- lögu, og ef hún á niikil ítök í hugum fólksins, er brýn nauð- syn að hefjast skjótt handa með athugun þessara hluta. Niður- staðan gæti orðið sú, að rétt J>ætti og fært að velja Eiðisleið- ina og hætta við hina, eða þá hitt, að slík ráðabréytni teldist ekki hagkvæm. í síðara tilfelíinu hefði }>að þá áunnizt að endur- bætur innsigiingarinnar, j>ær sem yfir standa og framundan eru, þyrftu ekki að truflast með nýjum, lítið liugsuðum uppá- stungum, heldur væri með nýj- um krafti, kappi og forsjá undið að þ\ í að treysta hafnargarða- hausana beggja megin innsigl- ingárinnar og sigiingaieiðin sjálf dýpkuð með þeim áhöldum, er ný tækni í þeim efnum hefur upp á að bjóða. fíinn ötuli rnaður, sem lengst skapur útgerðar- og sjómanna haii forgang að þessum lánum. Málið er nú í j>\í horfi, að hver keppir við annan um lán j>eir þrír aðilar, sem hér hafa verið taldir. Peningar stofnlánadeildarinn- ar eru hinsvegar takmarkaðir til j>essara lána. Auk j>ess ber }>ess að geta, að ekkert bæjarfélag liefúr gengizt fyrir að koma upp hraðfrystihús- um eða fiskiðjuverum öðruvísi en í félagi við útgérðarmenn á viðkomandi stöðum. Bæjarstjórn Vestmannaeyja er ein um að fara }>á leið, sem htin helur valið í þessu máli enn sem komið er, og geta aðgerðir henn- ar vel oröið til J>ess að hamla lánveitingum til hinna umsækj- enclanna t. d. ísfélagsins eða Sæ- fells h.f. Þetta mál er líka upphaflega Frarnhald á 5. síðu. Framhald á 2. síðu. Hraðfrysiihúsmálin Ætla Vestmannaeyingar að bera gæfu til að standa saman um fiskiðjuver?

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.