Víðir - 29.06.1946, Qupperneq 3

Víðir - 29.06.1946, Qupperneq 3
V 1 Ð 1 R 3 „Frumslæðusiu Páll Porbjarnarson tók svo til orða ;í stjórninálafundinum 20. júní, að vélbátaflotinn í Vest- mannaeyjum yrði að búa við „frumstæðustu hafnarskilyrði". Þetta átti víst að vera til á- herzlu þeirri ásökun Páls í garð J. Þ. J., að hann hefði vanrækt eitthvað í hafnarmálum Vest- mannaeyja. Hvað er nú nteint með því að segja að flotinn búi við „lrum- stæðustu hafnarskilyrði“? Sennilega Jrað, að hafnarskil- yrði flotans séu svo aum, að Jtau geti ekki lakari verið. Það er stórt orð Hákot. Hvað myndi mega segja um hafnarað- stöðu ýmissa annarra staða, ef Jjau sem hér eru fyrir hendi eru svo slæm sem Páll lýsir þeim? Sumstaðar er það nú svo, að draga verður bátana á land eit- ir livern róður. Ekki hægt að liafa Jxí á floti. Frá svona veiði- stöð er samt róið á vélbátum, en þeir geta ekki verið nema mjög litlir af framangreindum ástæð- um. Jafnvel í góðum höfnum, eins og t. d. í Hornafirði eru meiri erfiðleikar enn á því að varð- veita báta heldur en jliér eru nú í Eyjum. Eða Keflavíþ og hin mikla veiðistöð Sandgerði? í Sandgerði mega bátar ekki vera yfir \ issri stærð vegna erfiðleika við inn- siglingu og hafnárlegu. Þarna syðra kemur ])að oft fyrir að báta rekur á land í stór- viðrum og mölbrotna. Víða um land eru mjög góð- ar legur fyrir vélbáta, en þá er oft mikill bryggjuskortur og löndun áflans erl ið af þeim á-, stæðum. Hvernig var ástandið í Vest- . mannaeyjnm í Jressum efnum eftir að vélbátaflotinn var þó um Jjað bil búinn að leysa öll opnu skipin af hólmi? Jafnvel löngu eftir að hafizt var handa um byggingu hafnargarðanna var mjög ótryggt að geymá báta við festar hér innanhafnar. Það kom jafnvel l'yrir að vél- bátar sukku beinlínis af sjó- gangi þar sem þeir lágu við fest- ar sínar á höfninni. Sogin og óróinn innan hafnar gerðu aðstöðuna svo ótrygga, að sjómenn urðu oft að vaka ú.ti í bátunum tilbtinir lil að sleppa festunum til að bjarga bátun- um, hleyþa þeim á land í „Botn- inum“, vegna þess að ekki var treystandi hafnarlegunni. Þótt gengið væri frá bátunum með eins góðum legufærum og nokk- ur kostur var á. Margir hinna eldri sjómanna hafnarskilyrði" vorra muna Jrá tíma. Eitt hið sorglegasta slys, sem orðið hefur hér innan hafnar stóð einmitt í sambandi \ið eina slíka bjögrunartilraun J\á fórst áhöfn vélbáts, sem var að brjótast út í bát sinn í nátt- myrkri og æðisgengnum brim- sogum. Annálar ábyrgðarfélags vél- bátaeigenda hér geyma margar sögur um jrá stórskaða, sem urðu á bátunum innan hafnarinnar á Jreim árum. Öryggisleysið innan hafnar gerði alkomu útvegsins ótrygga og líf sjómanna vorra var í aukinni hættu af J)eim á- stæðum. Þetta vita allir Vest- mannaeyingar, en Jjó be/,t Jreir, er |)á báru „hita og þunga dags- ins“. — Viðhorfið í Jressum efn- um er nú sem betur fer allt ann- að. Framkvæmd hafnarmannvirkj anna, sem þegar er á fót kom- in, hefur skapað Jaá bættu að- stöðu fyrir bátaflotann sem raun ber vitni um að nú er fyr- ir liendi og þeir munu be/t krnna' að meta, sem þekktu á- st ndið eins og það var hér áð- ur. ' I stuttu máli, má segja, að nú er það svo, að höfnin er sem vél- bátahöfn með þeini beztu á land- inu. Bryggjukostur er svo mikill 02' góður, að óvíða mun hann o o betri. Bátarnir eru nti fullkomlega öruggir á höfninni og Eriðar- höfnin s\okallaða er svo öruggt lægi, að ;i betra verður ekki kos- ið. Sú öld er liðin, serii betur fer, að sjómennirnir þurfi að vaka yfir bátum síntwn nótt eftir nótt innan hafnar eða hætta jjar lífi sínu, eins og áður átti sér oft stað. Að halda því fram, að nti eigi sjómenn vélbátaflotaris í Vest- mannaeyjum að búa við hin frumstæðustu hafnarskilyrði er ])ví staðleysa, sem jafn greindur maður og Páll Þorbjörnsson er, ætti ekki að heimska sig, á að lralda fram opinberlega. Auk J)ess er hann sjómaður og ’ hefur því betri skilyrði til að meta þær umbætur, sem hér lrafa á orðið heldur en land- krabbarnir. * Foringjaklíkan sþarkaði ÞórÖi Benediktssyni Við síðustu alþingiskosningar bauð Kommúnistaflokkurinn hér fram Þórð Benediktsson, er um margra ára skeið hafði dvalið hér í Vestmannaeyjum. Þórður var hið mesta prúðmenni og vinsæll og mannkosta sinna vegna hlaut hann fjölda at- kvæða kunningja og vina og and- stæðingar Iians unriu honuin þess sannmælsi, að enda Jrótt ekki væri mikill heiður að Jiví að senda kommúnista á Jring, þá myndu |)ó prúðmennska hans og góðgirni afla lionum nokkurrar virðingar er að haldi mættu konia á Alþingi. En Þórður varð fyrir því ó- láni að lalla fyrir langvarandi veikindum en náði samt að sitja síðasta Jring og ávann sér Jiegar álit innan þingheims, halði hann j)á og hlotið aftur fulla heilsu. Þórður er áhuga- og hugsjóna- maður og bar í brjósti brenn- andi löngun J)ess að mega starfa að Iramlaramálum Eyjanna og óskaði j)\ í eindregið eftir því að verða aftur í kjöri hér, ])ar eð hann hafði nú fengið fulla heilsu. Fjöldi vina lians óskuðu Jæss sama. En livað skeður? Innsta klíkan hafði komið auga á spámanninn Eyjólf Eyjólfs- son og ])ó einkum bæjarstjórinn okkar, er mest barðist gegn Þórði. En forlögin skipuðu mál- um j)ánnig að enjt væri tími Eyj- ólfs langt undan og hinir srnærri spámenn skutu J)á upp kollin- um, s. s. Ivarl í Breiðholti, sem lieimtaði að fá að vera í kjöri. Víkur nú sögunni til Reykja- víkur. Þar halði sjálfur merinta- málaráðherrann, Brynj. Bjarna- son fengið á baukinn og orðið að lúta í lægra lialdi. Varð því að ráði, að hann klappaði ;í koll- inn á undirmanni sínum hér í kennarastöðunni og skipaði hon- um að halda sér á mottunni, sem og líkayarð. Til þess að lyr- irbyggja óþarfa fylgistap mun ráðherranum hafa verið ráðlagt að fara ekki til Eyja, hvað hann nú hel'ur tvívegis brotið og mun hér sannast, að seinni villan hali orðið argari hinni lyrri og livorug góð. Það er ekki líklegt, að þeir scm unnu irjálslyndi og mannkostum Þórðar Benedikts- sonar og helðti óskað eftir þing- * setu lians, láti skipa sér að fylgja þeirri klíku, er dyggilegast vann að því að gera veg hans sem : minnstan, og Jroka honum að af- lokinni þungri reynslu út í I myrkrið, einmitt er heilsa hans fyrst Jeyfði honum að njóta sín til fulls. * HAFNARMÁLIN Eramhald af 1. síðu. hefur unnið að kafarstörfum við hafnargerðina hér, Friðfinnur finnsson að Oddgeirshólum, hefur nýskeð verið niðri á Stein- rifiriu, og sagt mér eftir þá at- hugun, að útlit sé fyrir, að mesta stórgrýtið sé nú í burtu af rifinu, en rifið’sé nú að mestu samsett af hmdlungssteinum, sem séu allt of srnáir til að „slá á þá“ og vinda upp á flekann, en hitt að tína þessa hnullunga í körfu eða trog sé ærið seinunn- ið verk. Ætti því að taka til at- hugunar, hvort ekki mætti þarna nöta botnsköfu og raka með henni hnullungunum tit á djúpsvæðið utan garðanna, Svipuð vinnubrögð eru sögð háfa verið reynd með allgóðum árangri á Akranesi, jregar slétta þurfti malar- og sandrif undir steypukör til lengingar hafnar- bryggjunnar. Var smíðuð botn- skala til þessa og dró hana tog- ari. Sömu aðferð er sagt, að þeir á Akranesi ætli enn að hafa til að lagfæra botninn undir hina stóru garða síria. Þ;i er og vitað, að vitamála- stjórnin er að láta byggja í Eng- landi dýpkunarskip, er hefur öflug áböld til að vinna að dýpk- un með botnsköfu. Margir staðir á landinu bíða eltir, að slíkar dýpkanir verði framkvæmdar og verður víst í mörg liorn að líta lyrir vitamála- stjórnina, þegar skipið kemur. Elestar ef ekki allar hafnir norðanlands j)tirfa dýpkunar við. Á Patreksfirði, J)ar sem nú er venð að gera uatalioln verð- ur leigt dýpkunarskip frá Aber- deen til ao vinna með J)ví að dýpkun hafnarinnar. Dýpkunarskip Vestmannaeyja helur verið og er höfninni og al- menningi hér í Eyjum til ómet- anlegs gagns, og er nauðsyn- legt að hafa j)að hér til árlegs ‘viðhalds og en'durbóta. En J)að er ekki einhlítt til þeirra átaka, sem framundan eru og jafnvel aðkallandi, og ])ess vegna verð- ur að atla annarra tækja til þeirra verka, sem þetta skip eitt út at lyrir sig ræður ekki við til fullnustu. • Eins og nauðsyrilegt jrykir að gera áætlanir og teikningar yfir hvert hús, er byggja skal, er líka nauðsynlegt, að framkvæmd hafnarmannvirkja fari fram eft- ir fyrirfram gerðri tíætlun, er nái yfir heildarbyggingu mannvirkj- anna. Á þann hátt er mest von til að góður árangur náist og að sem mest verðmæti í framkvæmdum fáist fyrir þá peninga, seiri fara í fyrirtækið. J. Þ- J-

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.