Víðir - 29.06.1946, Side 4

Víðir - 29.06.1946, Side 4
2n*ir Hisminni Brynjólfs ráðherra í „Víðis“-grein 4. júní s. 1. færði ég rök fyrir því, 1. dð síðastliðin 5 ár helði verið unnið hér í Eyjutn að hafnarframkyæmdum fyrir að meðaltali um 470 þús. kr. ár- iega, 2. að.Fjárlagaframlagið nú, 200 þvts. kr. að viðbættu lög- ákveðnu framlagi hafnarsjóðs, "/b á móti % úr ríkissjóði, nægði til þess að í sumat mætti vinná fyrir hálfa miljón króna að hafnarbótum hér, ad ef bæjarstjórn vildi láta vinna t. d. fyrir helmingi hærri upphæð eða eina miljón króna í sumar, þá lægi Iteint við að fá úr hafnarbótasjóði ríkisins 200 þús. kr. að auki, þannig að íramlag ríkisins næmi alfs 400 þús. kr., en auð- vitað væri það eftir sömu framlagshlutföllum sem lrafn- arlögin ákveða. Brynjólfur ráðherra reyndi að véfengja þetta á fundinum og vísaði til þess, að hafnarbóta- sjóður hefði ekki nema 800 þús. kr. upp á að hlaupa. Hann hafði gleymt því, að Alþingi veitti í vor ríkisstjórninni heimild til að taka 2 miljónir króna að láni til að efla sjóðinn, ef með þyrfti til þess að hann gæ’ti fuflnægt þörfum hafnanna sem til hans kynnu að lcita til að fá aukalegt framlag til hafnarmannvirkja á þessu ári, umfram ríkissjóðstil- Jagið sem veitt er í fjárlögum. Af jjcssu leiðir það, að það e.r á valdi Ixcjarsijórnar Vesl- mannaeyja og hennar eihnar að láta vinrut hér i sumar við dýpk- un og aðran endurbcctur á liöfn- inni fyrir eina miljón króna eða fyrir helmingi meira en unnið var að mcðaltali sl. 5 ár. Hér vellur nú aðeins á vilja og framkvæmdadug bæjarstjórn- arinnar og þá ekki sízt þeirra nianna innan hennar, sem eru í hafnarnefnd. , Ríkisábyrgð er heimilt að veita henni fyrir öllu því, scm höfnin á að leggja fram að, sín- um hluta. Enginn vali er á því, að sú heimild verður notuð, ef bæjarstjórnin óskar eftir því. Auk þcss sem hér hefur verið sagt, má á það benda, að tekj- ur hafnarinnar eru orðnar geysi- miklar. ígjj voru þœr j68 þús. kr. og n):} s voru þcer 747 þús. kr. Hlýtur höfnin því að hafa allmikið eigið fé til urnráða á þessu ári. Samkvæmt lögum er skylt að verja þessu fé eingöngu í þarfir hafnarinnar. Til samanburðar má geta þess, að 1940 hafði höfnin ein- ar 125 þús. kr. í tekjur. Þeir rhenn, sem nú ráða þess- um framkvæmdum í Vestm.eyj- um, geta ekki borið fyrir sig fé- leysi, ef lítið skyldi verða úr framkvæmdum. Þeir eiga eftir að sýna það, hvort þeir geta með miklu eigin fé og meiri fram- lögum frá ríkinu en áður hafa verið í té látin, komið afköstum við hafnarbæturnar í hlutfalls- lega betra liorf en áður hefur verið. Undanfarin ár hefur Alþingi, að minni tilhlutan veitt tals- verðar fjárhæðir til vatnsleitar í Vestmannaeyjum. Neyzluvatnsskorturinn er til stórbaga og auk j>ess er allt hreinlæti innan húss og utan torveldað af vatnsskortinum. Nú er sjóveita komin á fyrir nokkrum árum og oft var um jjað talað, enda vel framkvæm- anlegt að dæla sjó úr Skansgeym- inum í annan mjög stóran geymi er hugsað var að stæði fyrir of- an kaupstaðinn svo hátt, að nægilegur þrýstingur yrði á sjó, er úr honum rynni jafnvel í efstu húsum bæjarins. Nú er holræsakerfið í bænum komið vel á veg, en til þess að ]>að verði að gagni Jiarf vatn eða sjó lil ræstingar. 1942 var samjrykkt í bæjarstjórn tillaga ,um að láta gera kostnaðaráætlun um byggingu fullnægjandi sjó- geyrnis j>að ofarlega í bænum, að sjó, -sem í hann yrði dælt úr sjó- vcitunni mætti leiða uin bæinn til notkunar í böð og salerni. Það væri mikið hagræði að Jrví, að í framkvæmd komist ]>essi hugmynd og enda nauðsyn- legt margra hluta vegna, en fyrst og fremst af hreinlætis- ástæðum. Auk ]>ess væri mjög heilsusamlegt að geta haft sjó- böð í heimahúsum. N11 stendur að vísu til að rannsakað verði til fullnustu með jarðborunum hvort unnt j er að ná í neyzluvátn ú'r jörðu. Þegar fréttist um hinn góða árangur af jarðborunum í vet- ur bæði á Reykjanesskaga og annarsstaðar, taldi ég sjálfsagt að reyna að tryggja það, að reynt yrði að fá vatn á þann hátt einn- ig hér. Bjóst ég við, að svo færi sem raun hefur á orðið, að eftir- í þetta mál alveg sérstöku frum- varpi um lánveitingar til hafn- arbóta, 20 milj. kr. við lágum vöxtum, sem ég flutti ásamt Pétri Ottesen á þessu síðasta þingi, og sagði eins og var, að það hefði ekki náð fram að ganga. Það er rétt, frumvarpið var ekki útrætt, en það haggar ekkert þeim staðreyndum, sem ég hef greint frá hér að framan um hlutverk hafnarbé>tasjóðs ríkisins og þá möguleika, sem hann skapar til aukinna hafnar- framkvæmda. }. Þ. J. spurn eftir borunum yrði mikíl og áleit hyggilegast að tryggja Eyjunum aðgang að þessum tækjum sem fyrst. Eg ráðfærði mig við ýmsa menn, sem talið er að l>ezt vit hafi á þessum hlutum, og sendi svo bæjarstjórninni hér í miðj- um febrúar s. 1. svohljóðandi símskeyti: „'l'eldi œskilegl fá heimild bœjarstjórnarinnar l.il að hefja samninga við lilutaðeigandi yfir- völd um að láltiar verði fara frani boranir i vor eflir valni í Veslmannaeyjurn með jarðbor- um sarnskonar og undanfarið hafa verið notaðar rneð góðurn árangri annarsstaðar. Þeir sem liér eru kunnugastir þessum rnál urn lelja mjög miklar likur fyr- ir jrví að nœgilegt neyzluvaln megi finna i Veslrnannaeyjum á þennan háit. Urnbeðin lieimild er aðallega Lil þess að tryggja Eyjunurn þessar framkvcemdir sem fyrsl, en að sjálfsögðu yrðu. endanlegir samuingar liáðir sam- þykki bcejarstjórnar“. Bæjarstjórn varð vel við þessu rnáli og svaraði fljótlega. Á fjár- hagsáætlun var svo gert ráð fyrir upphæð til að standast þennan hyrjunarkostnað. Vitaskuld verð ur ríkissjóður að greiða fyrir framgangi þessa máls þegar til kenuir. Hingað komu á dögunum 4 menn frá Reykjavík til að at- húga staðhætti, þeir Steindór Sigurðssoai mag. og dr. Trausti | Einarsson frá Rannsóknarráði ríkisins og verkfr. Gunnar Böðv- arsson og Agnar Guðmundsson frá Rafmagnseftirliti ríkisins, en sú stofnun hefur yfirumsjón með borunum. Hraðfrystihúsmálin Framhald af 1. síðu. þannig fram komið í bæjar- stjórninni, að tillaga um, að bær- inn reisti hraðfrystihús er borin Iram af bæjarfulltrúa, sem sjálf- ur er hraðfrystihússeigandi, eins og svar við umsókn h.f. Sæfells um lóð á landi hafnarinnar und- ir fyrirhugaða hraðfrystihús- byggingu handa h.f. Sæfelli. Baijarstjórnin mun hafa sam- þykkt þá að fara sjálf út í hrað- frystil 1 úsbyggingu í stað þess að leyla h.f. Sæfelli landið, sem é>sk- að var eftir. Líklega hefur hún síðar fall- izt á einhverja lóð handa Sæfells- félaginu, en heldur samt enn fram sinni fyrirætlan. Mér er sagt, að á fundi bæjar- stjénnar (i. júní hafi komið fram tillaga um, að gerð yrði kosnað- aráætfun fyrir væntanlegt hrað- frystinús bæjarins, en vinstri meirihlutinn hafi fellt tillögu um að gerð yrði kostnaðaráætl- un um byggingu væntanlegs hraðfrystihúss bæjarins. Þessi vinnubrögð meirihluta bæjarstjórnar eru vægast sagt einkennileg. Málið er að því er virðist u]>pfiaflega frarn borið til að drepa framtak hlutafélags- ins Sæfell — kæfa það í fæðing- unni með neitun hentugrar lóð- ar —. Framhaldið virðist ætla að vera í samræmi við upphafið. Útgerðarmenn og sjómenn, sem ættu að vera hluttakendur á sama hátt og í Lifrarsamlaginu. eru sniðgengnir, og þegar kem- ur fram tillaga í bæjarstjórn, að gerð sé kostnaðaráætlun yfir fyr- irtækið, þá fellir meiri hlutinn hana. Þetta eru heldur óefnileg vinnubrögð í svona stórmáli. ./• Þ> J• Þeir gerðu sér góðar vonir um árangur, en með vissu verður ekkert sagt fyrr en reynslan er fengin. Þessa tilraun verður að gera til að fá úr því skorið í eitt skipti fyrir öll, hvort hægt er að ná neyzluvatni úr jörð hér á þenn- an hátt. Fyrir fáum döguin fíegnaði ég um ]>að hjá Rafmagnseftirlitinu, hvenær bi'tast mætti við, að boi'- anir yrðu hafnar hér í sumar, og fékk ég ]>að svar, að það yrði síð- ast í jt'th' eða snennna í ágiist- mánuði, en þá er þess vaánzt, að nægir varahlutir til boranna verði komnir, sem eru í pöntuíi frá Svíþjóð. Þess má því vænta, að í þessú máli verði stigið merkilegt spof á þessu sumri. Jóh. Þ. Jósefsson. Setjið X Jóhainn Þ. Jósefsson Ráðherrann blandaði svo inn Vatnsleitin fyrirhugaða og sjóveitan

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.