Víðir - 13.07.1946, Qupperneq 1

Víðir - 13.07.1946, Qupperneq 1
XVII. Vestmannaeyjum, 13. júlí 1946 15. tölubla'ð JÓHANN I>. JÓSEFSSON: Sigur Sj álfstæðismanna Vestmannaeyingar yfirleitt fagna sigri Sjálfstæðismanna í kosningúnum, sem nú síðast föru fram. Ekki eru |>að Sjálf- stæðismennirnir einir, sem fagna sigri flokksins, heldur og fjöldi manna úr öðrum flokkum, sem iielzt vilja, að forustan sé í hönd- um Sjálfstæðismanna, þó þeir einhverra hluta vegna telji sér ekki fært að vera skráðir flokks- menn. Það var og tímabært, að Vest- ■ mannaeyingar sýndu hinunr rauða bæjarstjórnarmeirihluta Iram á það, að vöid hans hér í bænum standa völtum fótum, og að honum er vísast að gera sér það ljóst, ad sá mcirihluti, sem völd lians frd i vetur byggð- usl a, cr ckki lengur til. Hali hann eða aðrir fyllst ofmetnaði fyrir þá sök, að Sjálfstæðismenn urðu í bili í minni hluta í bæn- um í vetur, ætti sú tilfinning nú að fara að réna. Langt verður þess ekki að bíða að hún hvcrfi með öllu. Hér ýerður ekki farið út í að rifja upp það, sem þéssir menn hafa látið frá sér fara í orði og á borði í garð Sjálfstæðismanna síðan þeir héldu sig hafa hrund- ið þeim frá stóli í vetur. Ekki heldur áróðurinn allan um þing- manninn og getsakirnar í hans garð. Elest var þetta svo fáyíslegt og illgjarnt, að j>að var beinlín- is móðgun við það fólk, sem hér hefur valið sér „byggðir og bú" að bera það fram á opinberum vettvangi. Dómur fólksins er nú genginn og hann er skýr og talar betur sínu máli en margar blaðagrein- ar. Fólkið, sem hér býr, véit j>að al eigin reynd, að það sem bezt er í fari hvers Vestmannaeyings, hvort sem hann er ungur eða gamall, á sér rætur í þeim dyggð- um vorrar fámennu þjóðar, sem sjálfsta-ðisstelnan ög þeim, sem trúlega vinna að framgangi hennar.í lífinu, vilja viðhalda og híynna að í þjóðfélaginu. K jörorð Sjálfstæðismanna: „Stétt með stétt“ er grundvallað á j>ví bezta, sem til er í iari Is- lendinga að fornu og nýju. Allt starf, sem miðar að j>jc>ðfélags- umbótum þarf að liafa }>á hug- sjón, sem í þeim orðum felst, að leiðarstjörnu. Stéttabaráttan, sem fótum treður sameiginleg velferðarmál er snerta hag og afkomu allrar alþýðu rnanna, og jafnvel þau réttindi, sern stjórnarskráin á- skilur hverju landsins barni, er skilgetið afkvæmi stmlungaald- arinnar og ófýrirleitinni baráttu einstakra manna og allra þeirra tíma, fyrir meira valdi, auði eða metorðum en þeim bar að réttu lagi. Hverjar afleiðingar yrðu j>á fyrir |>jóðina er öllum vitanlegt. Elokkadra'ttirnir, sem höfðu meiðingar og mannfórnir, eyð- ing byggðarinnar og verðmæta fólksins í för með sér, enduðu með afsali landsréttindanna í hendur erlendra þjóðhöfðingja. Al'leiðing ]>ess varð svo margra alda þrælkun |>jóðarinnar og niðtirlæging hennar andleg og líkamleg. Þrotlaus barátta stéttanna og öfgakennd átök um sérrýttndi þeirra — oft aðeins ímynduð — stefnir í sarna horf. Þctia ér öllum, sem unna sönnu sjálfstæði allra landsins barna vel ljóst, og þessvegna hafa Sjálfstæðismennn öðrum fremur valið sér j>að hlutskiptið að bera sáttarorð á milli hinna ýmsu (>- líku afla innan þjóðfélagsins og Ireista ]>ess að fá ]>au til að þjóna )>ví hlutverki, sem er ofar og lramar átökum hinna ýrnsu stétta, Iriðsömu samstarfi allra landsmanna til sjávar og sveita, hvar í flokki sem þeir eru staddir. Ekkert er betur fallið til j>ess að grundvalla og viðhalda hag- sæld, heilbrigði og andlegum þroska þjóðarinnar en slíkt frið- samlegt samstarf landsmanna allra. „Starfið er margt" kvað góð- skáldið Hannes Hafstein, en hinu gleymdi hann eigi lieldur að „eitt. er bræðrabandið". — Síðan hann leið, er skilgrein- ing starfanna og strit stéttabar- áttunnar orðið ólíkt umfangs- meira en J>að var á hans dögurn. En stöðugur stendur enn í dag og mun standa löngu eítir vorn dag, og þeirra dag, sem á eftir oss eiga að byggja þetta land, sannleikurinn, sem hann boðaði í J>ví spámannlega og stórbrotna kvæði, sem hér er í huga haft. — Æska Iandsins hefur ttú sem fyrr unnið ötult að sigri Sjálf- stæðisflokksins, henni verður |>að með hverju ári Ijósara, að björtustu vonir heilbrigðrar æsku eru nátengdar þeim hug- sjónum og lífsskoðunum, senr sjálfstæðismenn meta mest og í mestu samræmi eru við sögu ís- lenzku Jrjóðarinnar og ltfsbar- áttu hennar á umliðnum öld- um. Sjálfstæðismenn sækja ekki stefnumál sín til annarra þjóða. Þótt ekki fari hjá því, að áhrif utan lands frá hljóti ávallt að gera vart við sig í þjóðlífi voru, verður samt sem áður hollast að stjórnmálastefnan sé byggð á j>j óðl egu m gr undvel 1 i. Sjálfstæðismenn keppa djarf- lega að því marki að sameina krafta þjóðarinnar, ]>eir hafa starfað og mumt starla framveg- is að því þjóðþritaverki. Innan allra flokka eru til menn, sem skilja j>að, hversu sundrungin er hættuleg og einingin nauðsyn- leg voru litla þjóðfélagi. Þegar á reynir styðja þessir menn Sjálf- stæðisflokkinn og veita honum brautargengi í kosningum, jafn- vel þótt þeir séu ekki taldir flokksbundnir Sjálfstæðismenn. Ýmsúm |>ótti mega bregða til beggja vona í vor, hvort Sjálf- stæðjsflokkurinn í Vestmanna- eyjum myndi halda velli í Al- þingiskosningunum. Andstæðingar hans höfðu haft langan tíma til áróðurs á flokk- Bœjarfréttir Sjö/ug varð s. I. fimmtudag frú Sesselja Scheving í Heiðar- hvammi. Nieöwaal hollenzkf skip lesf- aði hér í miðri vikunni 2300 ks. af hraðfrysfum fiski. Síldveiðin gengur enn nokkuð misjafnlega og eru fréffir óljós- ar, en veiðisvæðið mun nú vera ó milli Raufarhafnar og Langa- ness. Talið er, að um þriðjung- ur veiðiskipa hafi enn enga síld fengið. Mogens, danskf skip lestaði hér í gær rúmar 800 tunnur af hrognum til útflutnings. Húsbyggingar í svokölluðu Hósteinshverfi eru stöðugt að aukast. Þar eru nú í smíðum 7 einlyft hús öll í sama stíl og er líklegt, að innan skamms rísi þarna upp heilt hverfi einbýlis- húsa. Menningarstarf. Fyrir nokkru fór hópur skóta undir Löngu og hreinsaði þar til ó baðstaðnum, svo þar er nú hreinlegt í sand- inum og gott að vera, ef veður leyf ir. Þó hafa skótar nýlega hlaðið upp Hvíldarvörðuna og fyrir tveimur órum hlóðu þeir einnig að nýju upp vörðuna ó Blótindi. Starf skótanna er til mikillar fyrirmyndar æskumönnum og ættu foreldrar að hvetja börn sln til þess að ganga I þennan heil- brigða féiagsskap. Grjótmulningsvól. Nýlega var samþykkt í bæjarstjórn tillaga fró Birni Guðmundssyni, þess efnis, að bærinn keypti grjót- mulningsvél. Er vonandi að hrað- að verði útvegun vélarinnar, því þetta er hið mesta þarfa fyrir- tæki og myndi létta mjög fyrir öflun góðs byggingarefnis • í framtlðinni. inn og J>að var al J>eim talið víst, að nú væri hægurinn nær að taka kjördæmið úr höndum S j á lfs tæðisni a nna. Þctta fór á annan veg, sem betur fór. Framhald á 4. síðu.

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.